Fullkomið í nestið, frábært í pikk nikk körfuna, gott að grípa í heima og ástæðan er þessi: Glúten og sykurlaust.
Vantar þig meiri orku seinnipartinn?
Margir upplifa þreytu, slen og orkuleysi seinnipart dags og algengt er að þá sé gripið í kaffi eða kex. En líkaminn leitar alltaf í skjóta orku þegar hann er þreyttur og þá koma upp langanir í sykur eða annað sem styður ekki við okkur.
Í dag langaði mér því deila með þér uppskrift sem ég nýti mér gjarnan til þess að koma í veg fyrir orkuleysi seinni partinn og sem styður við seddu og vellíðan fram að kvöldmat.
Dökkt súkkulaði…er til eitthvað betra, ég bara spyr?
Þetta ristaða bananabrauð er frábært fyrir lítil börn. Það er afar mjúkt. Ef barnið þitt er byrjað að borða mat þá skaltu endilega prufa þetta.
Ég stökk núverið til London á ráðstefnu og kom til baka með fulla ferðatösku af heilsuvörum og sköpunargleði fyrir því sem er framundan hjá Lifðu Til Fulls.
Þessi tekur ekki langan tíma að verða klár.
Þessi græni er algjör snilld.
Af öllum þeim góða mat sem til er í heiminum þá er lax án efa uppáhalds hjá mér. Hann er góður grillaður, bakaður, steiktur... og það þarf í raun ekki að gera mikið við hann.
Þessi drykkur kemur alveg í stað morgunmatarins og þá sérstaklega ef þú ert að losa þig við kílóin.
Dásamleg kaka frá Eldhúsperlum.
Þessi réttur eru eiginlega bara hýðið af sætum kartöflum fyllt með dásamlegum kjúkling og fleiru.
Þessi græni með eplum og bok choy er dásamlegur. Ástæðan, jú epli og kanill passa svo ofsalega vel saman og gera bragðið dásamlegt.
Ferskur, orkugefandi og leikur við bragðlaukana.
Þessar smákökur höfum við oft fengið hjá mömmu. Hún fann uppskrift hjá Cafesigrun.com fyrir löngu síðan en breytti henni töluvert og ég held að það eina sem stendur eftir af upprunalegu uppskriftinni séu 3 bananar og 1/2 tsk salt.
Skemmtileg útfærsla á hinu hefðbundna spaghetti. Hér fær hin holla gúrka að njóta sín í botn.
Gúrkuspagetti með kasjúsósu, tómötum og vínberjum:
1
Ef þú ætlar að rista grænmeti í ofni þá á ekki að spara olíuna.
Dásemdar drykkur til að byrja daginn á og góður með hnetusmjörs snúningi.
Yndislegur kjúklingaréttur.
Upprunalega uppskrift að þessari sælu fann ég í bókinni Af bestu lyst 4. Ég gerði nokkrar breytingar á henni og útkoman var hreint mögnuð.
Ég hvet ykkur til að prófa að hafa grænmetisrétt á borðum allavega einu sinni í viku ef þið hafið ekki vanist því.
Það er bæði hagstætt og ljúffengt
Potttþéttur réttur um helgar eða bara hvenær sem er. Fljótlegur og bragðmikill.
Eldar þú stundum of mikið af quinoa? Ef svo er, þá er hér tilvalin uppskrift til að nota afganginn í.
Dásamlegar vanilubollakökur.
Hlutföllin í þessu salati eru alls ekki heilög eins og svo oft í svona matargerð og um að gera að nota það sem manni þykir gott. Svona þykir mér salat