Fara í efni

uppskriftir

Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax

Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax

Dásamlegt salat og bráðhollur lax. Eins og flestir vita þá er lax afar ríkur af omega-3 fitusýrum sem gera okkur svo gott.
Heilsudrykkur – Spínat, vínberja og kókós smoothie

Heilsudrykkur – Spínat, vínberja og kókós smoothie

Einn góður til að byrja daginn á.
Heilsudrykkur – bláber og engifer

Heilsudrykkur – bláber og engifer

Þessi drykkur er glútenlaus og pakkaður af andoxunarefnum
Heilsudrykkur – Sikileyingurinn

Heilsudrykkur – Sikileyingurinn

Taktu fram djúsarann þinn því þessi drykkur er geggjaður.
H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót

H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót

Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti til að narta í á leið til vinnu.
Heilsudrykkur – Dásamlegur á morgnana

Heilsudrykkur – Dásamlegur á morgnana

Hér er einn sem fer beint í djúsarann ykkar.
Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu frá Eldhúsperlum

Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu frá Eldhúsperlum

Ein af uppáhalds matarbloggurunum sem ég fylgist með er Smitten Kitchen – Ég hef ósjaldan eldað eftir frábæru uppskriftunum sem þar má finna og aldre
Morgunverður - Berjabomba

Morgunverður - Berjabomba

Ekki láta bleika litinn plata þig. Þetta er ekki væminn berjadrykkur.
Heilsudrykkur – Berjagóður

Heilsudrykkur – Berjagóður

Hér færðu orkuna fyrir daginn og einnig er þessi drykkur súper góður fyrir æfinguna.
Sellerí inniheldur mikið af K og C vítamíni

Sellerí berja smoothie

Drykkurinn inniheldur hampprótein sem er 100% náttúruleg fæða og innheldur prótein, sem er plöntuprótein, allar nauðsynlegu aminósýrurnar og fitusýrurnar omega 3,6 og 9 auk þess að vera ríkt af auðmeltanlegum trefjum.
Heilsudrykkur – Apríkósu og mangó brjálæði

Heilsudrykkur – Apríkósu og mangó brjálæði

Svo góður að þig langar strax í annan.
Heilsudykkur – Jarðaberja, kiwi smoothie

Heilsudykkur – Jarðaberja, kiwi smoothie

Þú seðjar hungrið og það sem meira er það er þessi drykkur góður til að berjast gegn pestum.
Geggjaður drykkur – grænt te, bláber og banani

Geggjaður drykkur – grænt te, bláber og banani

Mjög svo morgunverðarlegur þessi.
Ostakex með sesamfræjum

Ostakex með sesamfræjum

Dásamlegt ostakex með sesamfræjum.
Ó N Æ M I S S K O T: Íðilgrænn engiferdrykkur með sellerí, sítrónu og mangó

Ó N Æ M I S S K O T: Íðilgrænn engiferdrykkur með sellerí, sítrónu og mangó

NEI: Þú þarft ekki að notast við eingöngu grænkál í græna drykkinn og JÁ: Til eru fjölmargar gerðir af grænu káli sem gegna sambærilegu hlutverki og eru alveg jafn auðug af næringarefnum.
Smoothie með banana og engifer

Smoothie með banana og engifer

Róaðu magann og meltinguna með þessum. Hann er einnig góður gegn brjóstsviða og ógleði.
UPPSKRIFT - Blómkálsbrauðstangir

UPPSKRIFT - Blómkálsbrauðstangir

Frábær uppskrift hér á ferð. Hver elskar ekki brauðstangir?
Grænn smoothie með súperávöxtum og grænmeti

Grænn smoothie með súperávöxtum og grænmeti

Ferskur ávaxta og grænmetis smoothie drykkir eru besti morgunverðurinn. Þessir drykkir koma meltingunni í gang og fylla þig af orku fyrir daginn.
Blómkals-, spergilkáls- og hvítkálsgratín

Blómkals-, spergilkáls- og hvítkálsgratín

Ljúffengur réttur sem meðlæti eða bara einn og sér.
Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Þvílík dásemdar byrjun á degi hverjum.
Algjör gúrka  með humarsalati og kotasælu

Algjör gúrka með humarsalati og kotasælu

Grilluð gúrka með humarsalati og kotasælu.
Lærðu að gera HEIMALAGAÐA kókosmjólk í GRÆNA DRYKKINN frá grunni!

Lærðu að gera HEIMALAGAÐA kókosmjólk í GRÆNA DRYKKINN frá grunni!

Græni morgundrykkurinn er orðin ómissandi á mínu heimili.
Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum

Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum

Ég er eitthvað voða ástfangin af blómkáli þessa dagana, sérstaklega eftir að ég tók upp glútenlaust mataræði.
Heilnæm avókadó- og omellettupizza á morgunverðarborðið

Heilnæm avókadó- og omellettupizza á morgunverðarborðið

Í gær var birt á sykur.is uppskrift af heimabökuðu Naanbrauði, en utan þess að dýfa naanbrauðinu í góða jógúrtsósu er ekki úr vegi að reiða fram heima