Möndlur eru þrusugóðar fyrir heilsuna og svo er einnig bananinn.
Stökkur kjúklingur, sesamfræ, engifer, sweet chilli, teryaki sósa og cashew hnetur.
Suma daga er tíminn af skornum skammti og þá er sko sannarlega gott að eiga uppskrift að fljótlegum og bragðgóðum fiskréttum.
Dásamlegt að byrja daginn á fullri skál af þessum búðing.
Árstíð vasaklúta, flensu og lasleika er runnin upp í sínu fínasta veldi. Einhverjir leita á náðir læknisfræðinnar, aðrir hafa ráð undir rifi hverju og svo eru það þeir sem enn eru að safna í uppskriftabókina í þeirri von að koma höndum yfir formúlu sem virkar.
Hér er enn einn dúndur drykkurinn frá islenskt.is
Því það er alltaf svo gaman að prufa eitthvað nýtt.
Matur innblásinn af mexíkóskri matarhefð ratar reglulega á matseðilinn okkar. Börnin eru ánægð með þennan holla og ljúffenga mat, en það besta er hversu fljótlegt og auðvelt er að útbúa máltíðina.
Hressandi drykkur frá Ecospira.
Í tilefni af Veganúar tók ég saman nokkrar uppáhalds Vegan uppskriftir á síðunni.
Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í Veganúar þá endilega kíkið á þe
Dásamleg frönsk súkkulaðikaka til að bjóða upp á með sunnudagskaffinu.
Þetta salat lærði ég af góðum félaga í bransanum, enn samsetninginn á mjúkum sætum kartöflunum og stökkum, söltuðum hnetunum er alveg meiriháttar góð. Frábært sem meðlæti með öllum grænmetisréttum, fiski og kjöti.
Það má líka alveg leika sér með kryddið á kartöflurnar , t.d.timian, chili, engifer svo eitthvað sé nefnt
Grænt te er líklega hollasti drykkur jarðar. Í því er fullt af andoxunarefnum og lífrænum efnasamböndum sem geta haft mikil áhrif á starfsemi líkamans. Það er gott fyrir hjartað, getur bætt heilastarfsemi, stuðlað að fitutapi, minnkað líkur á krabbameini auk fjöldi annarra áhrifa.
Eftir að súkkulaðið er brætt og komið á pappírinn.
Þá er að strá Sólgætis blöndunni vel yfir.
Gera holu fyrir gulrót ofan á eplið og stinga gulrótinni ofan í og passa að sé stöðugt.
Því stærri sem gulrótin er því stærra verður tréð.
Fyrir ári varð vínkona mín húkkt á Acai-dufti
Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau.
Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei og Acai súkkulaði svona uppá grínið og skemmtum við okkur vel að útbúa mismunandi Acai tilraunir.
Hitaði aðeins í ofni og leifði ostinum að bráðna aðeins.
En passa að hann leki ekki bara rétt að hita.
Saltfiskklattar frá Puerto Rico eða Bacalaitos er ljúffengur smáréttur sem nýtur mikilla vinsælda í Puerto Rico og Dóminíska Lýðveldinu.
Allt er sem er svona auðvelt hentar þeim sem eru á spani.
Þetta er öðruvísi og afar bragðgott.
Eitt það skemmtilegasta og jólalegasta sem ég gerir fyrir jólin er að búa til jólaísinn.
Fylltar paprikur eru dásamlegur kvöldverður - þú bara verður að prufa þessa uppskrift.
Þessi uppskrift er fyrir 4.
Fyllt pa