Kryddaðu upp á hina hefðbundnu morgunverðar samloku með því að nota grænkál eða þitt uppáhalds græna grænmeti.
Ég hef sótt mikið í léttar og bragðmiklar uppskriftir undanfarið.
Soðin egg á fína mátann ásamt aspas og parmesan gera þessa morgunverðar/bröns uppskrift létta eins og ský.
Þessi er dásamleg. Þú nýtur bragðs miðjarðarhafsmataræðis í þessari grænmetis ommilettu. Hún er próteinrík, inniheldur andoxunarefni og kalk.
Já, hvernig væri að prufa þessa omilettu sem er pökkuð af andoxunarefnum í stað þessara venjulegu ?
Hér er uppskrift af dásamlega góðu kjúklingasalati frá Önnu Boggu á FoodandGood.is. Kúrbítsspaghettí ? Hvað ætli það sé?
Þessi holli morgunverður saman stendur af eggjasamloku með kalkúnabeikoni og jalapenó pipar. Hún er afar bragðgóð og næringarík og fyllir þig af orku fyrir daginn.
Þessi er ríkur af próteini sem er mikilvægt í morgunverðinn. Að borða næringaríkan og próteinríkan morgunverð heldur þér frá sífelldu narti fram að hádegi.
Á vefsíðunni Health.com má finna dásamlegar uppskriftir af hollum og próteinríkum morgunverðum.
Fjölskyldan elskar allan mat með mexíkó bragði og er örugglega ekki ein um það. Þessi einfalda taco súpa er í miklu uppáhaldi.
Hérna er einn alveg sjúklega saðsamur og hollur drykkur.
Heimatilbúið kasjúhnetusmjör er meira svona “hvernig á ég að gera þetta” heldur en tilbúin uppskrift. Þar sem ég er að sjá þetta tiltekna kasjúhnetusmjör notað í ansi mörgum uppskriftum þá bara varð ég að deila þessu með ykkur.
Ég hef eiginlega verið að hugsa um það síðan svo það varð innblásturinn að þessari stórgóðu massaman karrý súpu.
Hefur þú smakkað grænan með sætri kartöflu? Ef ekki þá mæli ég með því að þú prufir.
Hvað er hægt að segja annað en nammi namm. Alveg brjáluð hollusta hér í gangi. Spínat, sæt kartafla, tómatar og fleira.
Hljómar vel í mínum eyrum.
Hér er ein vinsælasta uppskriftin á Eldhúsperlum frá upphafi. Henni hefur verið deilt yfir átta þúsund sinnum
Ef þið vitið þetta ekki nú þegar, þá munið þið ekki gleyma þessu eftir þessa lesningu.
Hér er nú enn ein snilldar uppskriftin frá henni Önnu Boggu á Foodandgood.is
Þessi dásemdar uppskrift er frábær leið til að bæta góðu fitunni í drykkinn þinn. Í kasjúhnetum er nefnilega nóg af omega-3 fitusýrum.
Þegar þú ert að spá í að gera grænan dúndur góðan drykk með rauðrófu, avókadó og sellerí, þá er það ekki akkúrat hráefnið í einn grænan.
Þetta er einstaklega hressandi drykkur sem er stútfullur af chia-fræja hollustu.
Þessi varð víst til af slysni. En engu að síður þá er hann afar góður.