Fara í efni

uppskriftir

Vorrúllur með Satay ídýfu frá mæðgurnar.is

Vorrúllur með Satay ídýfu frá mæðgurnar.is

Mmmm... vorrúllur. Margir eru vanir djúpsteiktum vorrúllum, en okkur finnst þær eiginlega bestar ferskar. Mjúkar undir tönn og fullar af fersku hráefni. Best er að dýfa þeim í dásamlega hnetusósu í ætt við satay. Rúllurnar er afskaplega fljótlegt að útbúa því ekkert þarf að elda. Bara skella sósu í blandarann, skera niður grænmeti og rúlla. Og auðvitað dýfa og njóta!
Steinbíturinn er sælgæti.

Fiskur er svo góður.

Þessi fiskréttur er alveg draumur. þeir sem vilja geta bætt við rjóma. Eða steikt pistasíur í smjöri á pönnu og notað með.
Pestó og allt verður betra.

Pesto Pizza alveg draumur.

Ég skelti einni heilhveiti tortilla á bökunarplötu með bökunarpappír undir. Smurði brauðið með pestó. Síðan bara leika sér með álegg.
Roastbeef að hætti Lólý.is

Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu

Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og eitthvað einfalt með eins og sætar kartöflur sem eru alltaf hollar og góðar fyrir mann
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Soðin ýsa alveg sælgæti.

Soðin ýsa var það heillin.

Mamma held ég ofsauð fiskinn.....eða eitthvað var það. Fannst hann alltaf svo gúmíkendur.
Lambalundir með vorlauksrelish og gúrkusósu

Lambalundir með vorlauksrelish og gúrkusósu

Hvílíkur dásemdar kvöldverður.
Hollar kartöfluflögur – sætar kartöflur,dökkt súkkulaði og sjávar salt

Hollar kartöfluflögur – sætar kartöflur,dökkt súkkulaði og sjávar salt

Langar þig að bera fram öðruvísi eftirrétt eða snakk í veislu eða partý?
Fire Cider Tonic

Þessi hressing er afar góð við bólgum og uppþemdum maga

Þessi drykkur er víst afar góður við meltingatruflunum. Í honum er Fire Cider tonic. En hvað er fire cider tonic?
Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna” Mismunandi fæðutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og þú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grænmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann þinn en 500 kalóríur af snickers sem dæmi
Súkkulaðibananamús

Súkkulaðibananamús

Frábær orkumikill hádegisverður, sem hentar vel fyrir þá sem vilja gera vel við sig.
Vorlauksrelish

Vorlauksrelish

Hamingja í hverjum bita.
Boost í gleri.

Boost í gleri.

Boost í gleri bara alveg málið . Helst lengur kalt og gaman að njóta þess að drekka úr fallegri krukku.
Sumar litir.

Súper litríkt hádegi

Köllum sumarið fram með litríkum mat. Nú hlýtur sumarið að fara detta inn.
Súper gott brauð.

Brauðið sem börnin elska

Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott :)
Geggjað kjúklingasalat

Æðislegt kjúklingasalat með appelsínum, fetaosti, goji berjum og mangódressingu

Þetta æðislega kjúklingasalat er bragðmikið og skemmtileg tilbreyting frá hinu hefðbundna kjúklingasalati. Ekki skemmir fyrir hvað mangódressingin er æðislega fersk og góð með. Uppskrift er hér að neðan:
Svakalega góð þessi

Súkkulaði- og avókadóterta

Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir.
Léttir þér lífið við matseldina

Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn

Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum. Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Bakaðar mjölbanana franskar með hvítlauks avókadó ídýfu

Bakaðar mjölbanana franskar með hvítlauks avókadó ídýfu

Uppskrift af frönskum er fyrir 1 til 2.
Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur

Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur

Fiskibollurnar frá Ektafisk eru gerðar úr ferskum þorski (72%), trefjum og próteini (fyrsta flokks soyaprotein), án eggja og mjólkur. Þær eru glútenfríar, án MSG og tansfitu og eru því fullkomnar fyrir fólk með matarofnæmi af ýmsum toga.
Dásamlegt nautakjöts stroganoff

Himneskt nautakjöts Stroganoff frá Lólý

Á yndislegum kósý dögum er alveg ótrúlega gott að elda svona eðal pottrétt. Þetta er stroganoff með nautakjöti og sveppum sem er afar einfaldur og rosalega góður þó ég segji sjálf frá. Það er auðvitað eins með þennan rétt eins og svo marga aðra pottrétti og súpur að það er mjög gott að gera þá daginn áður því þá nær sósa að draga vel í sig allt góða bragðið af kryddunum sem maður notar í hana.
Hnetufingur með súkkulaði

Hnetufingur með súkkulaði

Jæja, nú er aldeilis komin tími á að pósta hér nýrri uppskrift. Ég hef ekki verið dugleg að setja inn nýjar uppskriftir undanfarið því ég hef verið upptekin í öðrum skemmtilegum verkefnum og því miður eru bara 24 tímar í sólarhringnum.
Víkumatseðill númer tvö frá okkur

Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi

Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.
Gulrótarkaka í hollari kantinum

Gulrótarkaka í hollari kantinum

Gulrætur eru afar ríkar af A-vítamíni sem er mjög gott fyrir sjónina þannig að þessi kaka er full af hollustu.