Fara í efni

uppskriftir

Ómótstæðilegar rjómabollur

Ómótstæðilegar rjómabollur

Senn rennur bolludagurinn í hlað og hér erum við með ómótstæðilega uppskrift af bollum. Uppskrift gefur 8 - 10 bollur. Hráefni: 100 g smjör 2 dl
Girnilegar bollur

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu að hætti Evu Laufey Kjaran

Dásamlegar bollur sem fyrir alla og líka þá sem ekki þola glúten.
Atvinnumaðurinn með allt á hreinu

Atvinnumaðurinn með allt á hreinu

þessi drykkur er með allt á hreinu.
Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir

Á VEISLUBORÐIÐ - einfalt og gott

Það er hægt að nota spírur í svo margt annað en salöt. Hér er ein hugmynd. Gúrkusnitta með radísuspírum: Hráefni: 1 gúrka, skorin í ca 3 cm
Vikuplan fyrir aðra viku febrúar frá heilsumömmunni

Vikuplan fyrir aðra viku febrúar frá heilsumömmunni

Vika tvö... þessi vika verður fljót að líða, hér á bæ eru börnin alveg að missa sig úr spenningi yfir því að vera á leið í leikhúsið á laugardaginn að
„Bad Times“

„Bad Times“ bjargar deginum

Djúsbók Lemon er stútfull af girnilegum og einföldum sælkera-söfum sem svo sannarlegar hafa slegið í gegn á veitingastaðnum Lemon.
Holl brauðlaus samloka.

Djúsí ostasamloka

Þegar að grjónin eru tilbúin og búið að ná hverjum einasta dropa af vatni af þeim. Gott að nota síurnar sem seldar eru í Ljósinu.
Sólstafir - ferskur og góður

Sólstafir - ferskur og góður

þú fellur í stafi.
Fyllt paprika í ofni – Uppskrift

Fyllt paprika í ofni – Uppskrift

Þetta er súper einföld uppskrift með fylltri rauðri papriku eða bara þeim lit sem þér þykir best. Paprika er rík af C - vítamíni, B6 og magnesíum. Rauð paprika er talin styðja við góða augnheilsu og nætursjón. Ekki má gleyma að hún er stútfull af andoxunar efnum, ásamt A - og C - vítamínum. Það má segja að þessi uppskrift hafi óteljandi útfærslur, bara að vinna hana eftir sínu höfði. En hérna er grunnur til að koma þér af stað.
Ítalskur pizza botn

Ítalskur pizza botn

Hér er frábær uppskrift af pizza botni sem þú svo toppar með þínu uppáhalds áleggi.
Heilsumamman.com

Súkkulaðikaka með karamellukremi

Mjólkur- og glúteinlaus
þessi er glútinlaus og ljómandi

Núðlusúpa sem fer alla leið

Þessi er alveg ljómandi.is
Múslídesert með bláberjum til að toppa

Múslí desert og hann er glútenlaus frá FINAX

Hvernig gerir maður gómsætan múslídesert og það glútenlausan?
Egg í Crossaint bolla

Egg í Crossaint bolla

Ég prófaði þessar í fyrsta skipti um daginn og þær voru sko alveg geggjaðar. Þurftum alveg að halda aftur að okkur með að borðað þær ekki allar áður en við tókum myndir af þeim. En plúsinn var að þetta var alveg yndislegur morgunmatur daginn eftir. Ég var svo fljót að gera þetta og þetta væri alveg upplagt í brunchinn á sunnudegi.
Beikon vafinn þorskur .

Beikonvafin dásemd

Það er langt síðan ég hef fengið svona góðan fiskrétt.
Dásamlega gott

Súkkulaði sæla með avókado ívafi

Það verður að segjast að þegar minnst er á avókado þá hugsar maður frekar um guacamole en súkkulaðibúðing.
Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Afar girnilegt salat úr Heilsuréttum Hagkaups.
Einfalt, hollt og gott

Einfalt linsubauna „curry“ frá heilsumömmunni

Hversdagsréttur sem er ekki bara hollur heldur virkilega GÓÐUR og ekki bara hollur og góður, heldur líka einfaldur og fljótlegur og ÓDÝR!
Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Réttur sem ætti svo sannarlega að prufa.
Nærandi spírudrykkur

Nærandi spírudrykkur

Þennan ættu allir að prufa.
Heilhveiti snittubrauð m/hvítlauk - algjör dásemd

Heilhveiti snittubrauð m/hvítlauk - algjör dásemd

Svona brauð sem er svo gott með mat, allskonar mat eða bara eitt sér og ferskt salat.
Grænn og gómsætur

Nýtt og létt ár - Hér er hugmynd að tveggja daga léttum matseðli frá Sollu á Gló

Í janúar langar marga að leggja áherslu á léttara fæði eftir allar kræsingarnar yfir hátíðarnar, en það getur verið erfitt að skipta um gír og kveðja löngun í sætindi og sukk. Þá virkar oft vel að taka fyrstu dagana með trukki.