Fara í efni

uppskriftir

Lax og gott meðlæti.

Lax með tómötum og mozarella.

Góður lax er öllu betri :)
Gulrótarbrauð

Gulrótarbrauð með sólþurrkuðum tómötum og hirsi frá Café Sigrún

Þetta er orkumikið brauð og tilvalið á köldum vetrardegi þegar mann langar að kúra sig inni með te, brauð og ost. Brauðið er mjög gott að því að það e
Grænmetislasagna

Dýrindis grænmetislasagna

Þetta grænmetislasagna er alveg hrikalega gott.
Flotta smákökur fyrir jólinn

Jólasmákökur

Kúlur á stærð við litlar plómur
Dásamlega gott.

Létt og gott hádegi á skotstundu.

Hádegið á léttum nótum.
Bleikur er hann þessi

Bleiki sjeikinn frá heilsumömmunni

Bragðast eins og ís.
Svartbauna brúnkur.

Brúnkur til að njóta :)

Flottar þessar, fullar af svörtum baunum. Gott að eiga þessar með kaffinu :)
Afar girnilegt kjúlla salat

Gómsætt kjúklingasalat

Þessi uppskrift er fyrir fimm.
Bóndinn og brauðið hans

Ástarsamband bóndans og brauðvélarinnar

Þessi uppskrift miðast við 10 manns.
Hollur og svalandi

Appelsínu- granatepla grænn smoothie

Þar sem að þessi græni drykkur hefur bæði safaríkar appelsínur og granatepli þá er ekki endilega þörf á meiri vökva. En það getur farið eftir því hvernig blandara þú ert með.
Hressandi þessi

Jarðaberja-mangó smoothie

Þessi er frískur og freistandi.
Heimatilbúin Corny

Heimatilbúið Corny frá heilsumömmunni

Heimatilbúið Corny er helgarnammið að þessu sinni.
Allskonar hollusta.

Græjum hollan mat til að eiga í nesti.

Eggaldin er lúxus matur :) Og hægt að nota með steiktu grænmeti, baka það, búa til sósur úr því, skera niður í litla pizza botna :) Eða eiga til sem snakk.
Ávaxtagleði.

Ávaxtagleði.

Er þessi ekki flottur í næsta saumaklúbb ? Um að gera föndra .
Það verður bara betra með Kornax brauðhveiti

Hvernig líst þér á að skella í föstudagspizzu?

Við erum að tala um alvöru PIZZU !
Þetta tekur enga stund að útbúa.

Einfaldur hollur kvöldmatur

Einfald er oft svo þægilegt. Tíminn oft naumur.
Dásamd fyrir helgarnammið

Súkkulaði hnetusmjörs æði frá heilsumömmunni

Oft eru einföldustu hugmyndirnar þær bestu.
Þessi stuðlar að heilbrigðri húð, hári og neglum

Kollagen-myntusmoothie

ÞESSI VARA FÆST HJÁ OKKUR
Svartbauna brownie úr sykuráskorun!

Svartbauna brownie úr sykuráskorun!

Ert þú að velta fyrir þér af hverju þú sækist í sykurinn?
Um að gera njóta.

Hamborgari og franskar.

Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í "frönsku kartöflu" stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu undir. Rétt nokkra dropa af olíu og gott salt. Baka svo í ofni.
5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi. Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og þú getur notið hans án samviskubits.
Þessi er kallaður úti á sjó hristingur

Úti á sjó sunnudagshristingur

Það má líka alveg drekka þennan þó þú sért ekki úti á sjó.
Fiskisúpa

Fiskisúpan á stíminu

Uppskrift er fyrir 10 manns.