Fara í efni

uppskriftir

Sjúklega góður drykkur.

Súper Boost eftir labb morgunsins.

Alltaf frí frá Heilsuborginni á fimmtudögum. En þá reima ég skóna og fer um borg og bæ.
Sumarlegt og gott.

Hamborgari sem hægt er að mæla með.

Litlu sætu skálarnar fékk ég hjá Þorsteini Bergman á Skólavörðustígnum. Alveg snild að nota fyrir sósur svo ekki flæði um allan disk :)
Sjúklega góður þessi.

Góður austurlenskur réttur.

Byrja á að merja hvítlauk og chilli saman og bæta við sítrónusafa. Hræra vel saman með 2 msk. Tamara sósu.
Krökkunum fannst hann rosa góður

Fiskur í sinnepssósu

Ég verð að deila þessum fiskrétti.
Svo er bara að biða til morguns.

Grunnur að morgungraut

Einfalt en rosalega holt og líka gott.
Beikon á mjög vel með þorskhnökkunum.

Beikonvafðir þorskhnakkar með brokkolísalati

Ég fékk þennan rétt hjá mömmu eitt sinn.
Uppáhalds morgunmaturinn minn

Grísk jógúrt með chiafræjum

Þetta er held ég uppáhalds morgunmaturinn minn sem inniheldur mjólkurvöru.
Það segja allir WOW þegar þeir prófa

Teriyaki kjúklingur með hvítlauksnúðlum

Þetta er rétturinn sem svo góður að hann er WOW
Hollur og svalandi

Heilsudrykkur beint úr safapressunni þinni

Ferskur og dásamlegur drykkur.
Þessi réttur var æði.

Sjúklega góður réttur .

Rjómalöguð sósa með pasta ( eða þannig róaði ég púkana ) En í staðin kokkaði ég upp jummí sósu með engum rjóma Kúrbítsnúðlur og parmesan á toppinn.
Dásamleg Bleykja.

Dásamleg Bleykja.

Ný veidd og flott dásamlegur matur. Bleikja er himneskur matur :)
Fersk og góð

Gazpacho - köld tómatsúpa

Svalandi og góð.
Dásamlegar

Maple kókós bar með kókósolíu

Þessar litlu sætu kökur er fullkomnar til að fá sér ef löngun í eitthvað sætt sækir að. Þær eru sætar en alls ekki of sætar.
þessi er algjör sæla

Hjónabandssæla – sú besta sem ég hef smakkað

Mæli með því að þið prufið að skella í eina svona. Hún er afar einföld og rosalega góð.
Þetta kom sannarlega á óvart.

Heimalagaður réttur sem börnin elska.

Litlir kjötbúðingar....með heimalgaðri sósu sem gerði trikkið Gufusoðnar gulrætur og Heilhveiti spagetti.
Léttur kvöldmatur.

Snarl og léttmeti.

Stundum langar manni bara í smá snarl.
Dásemd á disk

Blómkálshrísgrjónasalat með spíruðum blönduðum baunum

( próteinblöndu frá Ecospíru) og jarðaberjadressingu.
Þessi er góður á heitum degi.

Þessi er flottur í sólinni sem er alveg að fara koma!

Allt í blandara og unnið í silkimjúkann ís. Síðan Mango frá Nature's Finest á Íslandi á toppinn.
Frískandi ananas og mangó heilsudrykkur

Ananas og mangó heilsudrykkur

Mjög bragðgóður og frískandi heilsudrykkur sem hentar vel sem fyrsti drykkur dagsins. Það er um að gera að setja slatta af spínati, það breytir hitaeiningafjöldanum lítið þar sem spínat er tiltölulega hitaeiningasnautt.
Dásamlega gott.

Flott hádegi á nokkrum mínútum.

Svo var það mais sollu kaka með geitaosti, hunangi, pekan hnetum og vinberjum. Plómutómat og mulin pipar yfir alt .
Ofnbakaður Lax með grænmeti.

Lax er svo mikill eðal matur.

Hræra öllu vel saman og pensla yfir fiskinn. Síðan skera smá sítrónu yfir líka .
Súpa með allskonar.

Afgangar með stæl. Love it :)

Allt saman og þarna er komin æði réttur,,,á 3min .
Sumarlegur rækjuréttur.

Rækjuréttur með avacado.

Ljúfur sumarréttur og einstaklega góður.