Fara í efni

uppskriftir

Pizza sem tekur 5 min að græja.

Pizza eða hvað ?

Síðan skellti ég Tortilla brauði á bökunarpappír og inn í ofn í smá stund... Tók út og græjaði Pizzu :)
Verður ekki ferskara.

Veiðivötnin bjóða mér upp á kvöldmatinn.

Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður Síðan Saltverkið góða og pipar.
Ferskur og góður

Ferskju smoothie

Ofsalega ferskur og bragðgóður.
Berjabomba Unnur Pálmarsdóttir, World Class

World Class BerjaBomba

Berjabomba Unnar Unnur Pálmarsdóttir, World Class ráðgjafi gefur okkur hér uppskrift af BerjaBombu sem er bæði ljúffeng og einföld.
Kjúklingasalat.

Kjúklingasalat fyrir alla fjölskylduna.

Síðan skella sjóðheitum kjúllanum yfir salatið. Nú eða hafa til hliðar ef fólk vill ekki heitt með í salat.
Súper góður réttur.

Kjúklingavængir, blómkálsgrjón og chillisósa.

Laukur skorin í tvent. Annar helmingurinn settur ofan í blandara Hinn helmingurinn skorin mjög smátt og steiktur á pönnu með oliunni og tómat pure.
Elliðaradalurinn er ævintýraheimur.

Ævintýraheimur og púl.

Svo fékk mér Geitaost með Pekant hnetum og Hunangi. Þetta fer með mann í ferðalag
Girnilegur þessi

Miðjarðarhafsþeytingur

Suðræn stemning í þessum.
Fiskréttur og meðlæti.

Þorskhnakkar í sveppasósu.

Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum ( merja hvítlaukinn vel ) á pönnu. Hell vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við.
Vel af chilli sósunni.

Chilli sósa og blómkálsgrjón eru sælgæti.

Svo í kvöld bauð ég sjálfri mér upp á eina af bestu sósum sem er til í heimi hér Nígerískt stew.
Skemmtileg að prufa öðruvísi sushi

Spírusushi með brokkólíspírum, gulrótum, avocado og papriku.

Þetta er hádegishressing sem dugar allan daginn.
Ljómandi.is - kjúklingaréttur með kasjúhnetum

Kjúklingaréttur með kasjúhnetum

Þessi er frá Ljómandi.is
Girnilegt ekki satt ?

Gljáðar gulrætur með rauðlauk og engifer

Frábært meðlæti með mat.
Súper svalandi

Mangó surprise

Frískandi mangó og melónu boost
Náttúrulega vörur frá Feel Iceland

Collagen boost

Collagen er eitt aðal uppbyggingarprótein líkamans og finnst í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum.
Borðum góðan heimalagaðan mat.

Súper einfalt Kjúklingalasagna.

Súper auðvelt.....ferskt og gott. Vel barnvænt...því grænmetið allt falið í sósunni :)
Þessi er fullur af andoxunarefnum

Grænt te, bláberja og banana smoothie

Þessi er fullur af andoxunarefnum og er næringarbomba.
Nýbakaðar brauðbollur.

Brauðbollur á Sunnudagsmorgni.

Hvað er betra en nýbakað brauð ? Þetta silikon form er æði...fékk þau í London í nokkrum stærðum. Frábært að nota í bakstur og ísgerð .
Sætar kartöflur (hamborgarabrauð)

Paleo hamborgari

Innihald: / 700 g nautahakk / 2 hvítlauksrif / 1/2 laukur / 1 egg / 1 eggjarauða / 1 tsk sjávarsalt / 1 tsk pipar (gerir fjóra borgara) / 1-2 sætar k
Hádegið ljúft.

Út í garð eftir

Hversu frábært er það að geta farið út í nammi kassa og fengið sér í Boostið sitt eitthvað grænt :)
Súper einfaldur grunnur af Múslí.

Búum til okkar blöndur af morgunmat .

Og það er snarbrjálaður Rabbabari um allan garð núna Þarf að fara græja eitthvað úr honum....er ekki neitt sérstaklega hrifin af rabbabara. Ræktaði hann upp frá fræjum fyrir mömmu mína.
Lax í engifer

Ofnbakaður lax í engifer, sesam og chili með hýðisgrjónum „Stir fry“

Þennan rétt er líka hægt að nota sem volgan eða kaldan forrétt , og einnig ef að það er afgangur í salat eða í samlokuna.
Þessi súpa mun slá í gegn hjá flestum.

Frönsk lauksúpa

Þessi súpa er svo góð og auðveld að hana geta allir gert.