Fara í efni

uppskriftir

Takið nú allt hráefnið og setjið í stóra skál.

Salat úr súperfæði

Þetta dásamlega góða salat er hlaðið af súperfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af súper næringu.
Sendu okkur mynd á Instagram #heilsutorg

Gúrku og Kale djús með Jalapeno

Ef þú fílar sterkan mat, þá áttu eftir að fíla þennan. Í þessari uppskrift, sem þú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef þú vilt ekki of sterkan drykk þá tekur þú fræjin úr jalapenóinu.
Súper einfalt heimilisbrauð.

Ofur einfalt

Hræra og setja í silikon brauðform ( alls ekki hræra mikið) Bakað í klukkutíma án blástur við 180gráður.
Elda nóg og eiga í nesti.

Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef þetta fer að slappast....þá skella í pott. Bæta Hvítlauk-Engifer-chilli og grænmetiskrafti.
Skyrið frá Örnu skiptir öllu máli

Ber og boost alla leið 5:1

Boost í íslensku fánalitunum 17. júní boostið
Sjúklega góðir þessir nammibitar.

Karamellu súkkulaði stykki með kaffinu.

Síðan bara skera niður í bita og njóta Best beint úr frysti finnst mér....og fínt að eiga í frysti einn og einn mola ef lífið verður erfitt :)
Frostpinnar

Frostpinnar með Honeydew melónu og kóríander

Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.
Sumarsalat.

Sumarsalat á 5min snild í hádegi.

Sumarsalat og líkaminn blómstrar :)
Fínn kvöldmatur eftir sveitta garðvinnu.

Kvöldmatur fyrir einn eftir sveitta garðvinnu :)

Sumar og sól :) Kaldur drykkur í kvöldmatinn.
Þessi er víst alvöru :)

Alvöru ofurdrykkur

Fyrir lengra komna
Tilvalið eftir æfingu

Súkkulaði-hindberja þeytingur með grænni bombu

Þetta boost er mjög gott, stútfullt af vítamínum.
Dásemdar kaka og ekkert nema meinholl.

Holla gulrótarkakan góða

Þessi bragðast alla leið.
Algjört uppáhalds, love it!

Kókossúpa ala Valdís

Mild og góð súpa.
Hér er nauðsynlegt að sulla vel af hvítlauksolíu

Uppáhalds pizzan okkar

Þegar ég geri pizzu geri ég eiginlega alltaf þessa botna.
Sumardrykkur sem kætir.

Boost eftir Heilsuborgina og út í góða veðrið.

Boost eftir góða hreyfingu er málið :)
Sumardrykkur sem kætir.

Boost eftir Heilsuborgina og út í góða veðrið.

Boost eftir góða hreyfingu er málið :)
Bragðgóðir og svalandi

Bláberja, blóðbergs frostpinnar

Þú notar frosin bláber í þessa uppskrift.
Algjör dásemd

Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas

Þetta er nú flott leið til að byrja daginn. Ekki bara afþví þetta lítur svo vel út, heldur er þessi dásemd full af þeim næringarefnum sem þú þarft á að halda yfir daginn.
Gómsætur með ananas og kókósbragði

Þriggja hráefna grænn smoothie

Það sem gerir þennan svo góðan, er ferskt bragðið af ananas og kókós.
Þessi kemur á óvart

Banana og spínat smoothie

Hljómar kannski ekki voða girnilega en …. Þetta er meiriháttar blanda. Ég lofa!
Svakalega freistandi þessi

Jarðaberja – kiwi smoothie

Þú verður södd af þessum. Hann er hár í trefjum og fullur af C-vítamíni.
Dásamlegur drykkur

Tropical Papaya fullkomnun

Þykkur eins og mjólkursjeik, með papaya og kókósbragði.
Dásamlegur drykkur

Appelsínu draumur

Þarftu að kæla þig niður eftir erfiða æfingu eða heitan dag úti í sólinni?