Fara í efni

uppskriftir

Þetta er brauð sem slær í gegn.

Bananabrauð

Brauðið er æði með heimagerðu möndlusmjöri.
Meðlæti sem bragð er af.

Súper hollt og gott meðlæti.

Meðlæti sem passar súpar vel með Nauti .
Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga naggar og franskar.

Kjúklinga Naggar með stæl..."crispy style" Sætkartöflu franskar og Sinnepssósa. Gerist ekki betra.
Kókos og rommkúlur.

Kókos kúlur án samviskubits

Kókoskúlur þurfa ekkert að vera eintóm óhollusta. Og þessar eru æði með kaffinu :)
Nautaprime og gleði.

Nautasteik og gleði.

Nautasteik með öllu og engin mórall. Alveg málið.
Holl Frönsk súkkulaði kaka .

Frönsk án samviskubits.

Frönsk súkkulaði kaka þarf ekki að vera óholl :)
Laugardagsnammið í öðrum búning.

Laugardags nammið

Laugardagsnammið fyrir fjölskylduna þarf ekki að vera fullur poki úr nammi boxunum :)
Mango og karry kjúklingur .

Mango og karry kjúklingur .

Hvað segiði um þessa dásemd . Eintóm hollusta.
Súkkulaðihrákaka

Súkkulaðihrákaka

Þessa súkkulaðihráköku er flott að gera t.d. 1-2 dögum fyrir afmælið eða saumaklúbbinn. Svo er líka alveg bráðnauðsynlegt að bera hana fram með vanilluís eða rjóma.
Afgangar á 3min.

Að eiga afganga og redda þessu á 3min.

Afgangar í hádegi þurfa ekki að vera óspennandi.
Gleði sprengja.

Hádegis gleði :)

Að hafa gleði í matnum :)
PALEO/Hráfæðis kransakaka

Sykurlaus Kransakaka

PALEO/Hráfæðis kransakaka 8 hringir 6 bollar Heilsu kókosmjöl 2 bollar Rowse hunang eða Shady hlynsýróp 1 msk Sonnentor vanilluduft 3 bollar Hei
Súper góð súpa.

Súper góð súpa.

Fínt að skella í hollustu súpu í dag :)
Klettasalats- og jarðarberjapítsa

Klettasalats- og jarðarberjapítsa

Þetta er ekki grín.Botninn: 250 g spelt, t.d. fínt og gróft til helminga 50 g sesamfræ 50 g sólblómafræ 50 g graskersfræ 1–1½ msk vínsteinslyftiduft
La Primavera brauðið góða

Brauð frá Toskana

1 kg hveiti 250 ml vatn, mjög heitt 250 ml vatn, volgt 30 g fínt salt 40 g pressuger ólífuolía Þetta er brauð sem hefur líkað mjög vel á veiti
Kjúklingasúpa með kókosmjólk.

Kjúklingasúpa með kókosmjólk og ­bankabyggi

2 stk kjúklingabringur 150–200 g soðið bankabygg 1 stk meðalstór laukur 3 stk hvítlauksrif 20 g ferskur engifer ½ stk rauður chili 2 stönglar sítró
Rosalega ljúfur drykkur

Græna ­basabomban

250 ml kókosvatn 1 hnefi spínat ¼ stk agúrka, skorin í litla bita 1 hnefi alfalfa spírur 1/3 búnt ferskur kóríander 2 stönglar fersk minta 2 stöngl
Þetta er senuþjófur

Kókos og ­súkkulaði ­senuþjófur

¾ dl kaldpressuð kókosolía ¾ dl agavesíróp 2 msk akasíuhunang 1 tsk vanilla ¼ tsk himalayasalt 1½ dl kakóduft 4 dl kókosmjöl 1 dl lucuma Ofan á: 2–3
Spaghetti ­Rawonese

Spaghetti ­Rawonese

Rettur fyrir 4.3 stk meðalstórir kúrbítar, afhýddir 2 msk sítrónusafi 2 stk hvítlauksrif smá sjávarsalt Tómatsósa: 2 stk stórir tómatar,skornir í bi
Ozzo buco eins hann gerist bestur

Ozzo buco

4 stk. nautaskankasneiðar, um 5 cm þykkar 80 g smjör 1 stk. stór gulrót, skorin í ten. 1 stk. laukur, fínt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar 180 ml h
Það er mikilvægt að barninu sé boðið að smakka

Ávextir og grænmeti er börnum nauðsynlegt, gerum það því að fyrsta valkosti!

Ávextir, ber og grænmeti eru nauðsynleg fyrir heilsu barna, eru að auki frábær valkostur á milli mála og tilvalið í staðinn fyrir sælgæti. Auk þess er gaman og þroskandi fyrir börn að rækta sitt eigið grænmeti og tína ber á haustin.
Girnilegt salat

Brómberja epla og möndlu salat

Bæði brómber og epli innihalda mikið af C-vítamíni. Einnig eru brómber hlaðin andoxunarefnum. Þetta tvennt ásamt E-vítamíni úr möndlunum gerir þetta salat afar hollt og ég tala nú ekki um gott.
Hollustu Hrökkbrauð.

Hollustu Hrökkbrauð.

Þetta er bara hollusta og harka :) Þetta er sælgæti með Avacado og pínku af grófu salti yfir .