Æðisleg uppskrift að tómatpestó frá Ljómandi.
Undirbúningurinn að þessari uppskrift tekur ekki nema 5 mínútur og eldunar tími er um 20 mínútur.
Vöflfujárnið er snild fyrir eggin líka.
Mæli með þessu.
Laxinn og ferska meðlætið sem svíkur engan.
Alltaf jafn gott.
Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir. Og súpur eru yfirleitt eitthvað sem bragðast best daginn eftir. Þess vegna geri ég oft súpu að kvöldi til sem ég er svo með í matinn daginn eftir sem er svo yndislegt, að þurfa ekkert annað en að hita súpuna upp og eiga gott brauð með. Matartíminn verður ekki einfaldari. Þessi súpa er svo mikið geggjuð og yndisleg og ég held að ég gæti borðað endalaust af henni. Það eru örugglega orðin 10 ár síðan ég gerði þessa fyrst og hún stendur alltaf fyrir sínu.
Jæja, nú reynir á útsjónarsemi og skipulag í þessari viku. Það hefur gengið erfiðlega að vera undir hámarkinu svo núna er síðasti séns að redda málunum ;) Þetta virðist ætla að verða önnur veikindavika og svo er vetrarfrí í skólanum í lok vikunnar. Mér sýnist á ástandinu á mannskapnum að það verði bara spilað, púslað, haft kósý og örugglega bakað eitthvað gott. Hápunktur vikunnar er um helgina þar sem vinnustaðurinn minn heldur Árshátíð út á landi og verður það nú aldeilis stuð fyrir hjónakornin að komast aðeins frá börnum og búi og slaka á og njóta lífsins í sveitasælunni.
Fáðu sem mest út úr fæðunni!
Næring er mikilvæg til þess að ná sem mestum og bestum árangri dags daglega. Það eru nokkrar fæðutegundir sem kallast súperfæða, enda eru þær stútfullar af næringar og andoxunarefnum sem eru svo nauðsynlegar fyrir heilsuna.
Hér koma nokkrar uppskriftir af boosti sem innihalda súperfæðu:
Um að gera dekra við sjálfa sig.
Ekkert mál að elda fyrir einn.
Súpa er ekki það fyrsta sem maður hugsar útí þegar agúrka er annars vegar. En eftir að hafa prufað þessa uppskrift þá er hún komin í uppáhald hjá mér. Dásamlega fersk og ekki verra að lauma smá cayenne pipar í hana eftir smekk og avókadóið gerir hana rjómalega góða.
Þetta er svona ekta spari
Dásamleg súkkulaðihjúpuð granatepli.
Þessi réttur passar svo sannarlega vel á þessum árstíma, kalt úti og allt á kafi i snjó
Frábæra pizza hér á ferð.
Þá er að fylla með því sem hugurinn girnist. Ég átti til blómkálsgrjón og fyllti með því. Skar plómutómat á toppinn. Aðeins af góðu salti og pipar....mjög gott líka að skella smá parmesan á toppinn.
Bananabrauð er alltaf svo gott að skella í fyrir fjölskylduna á góðri kvöldstund með mjólkurglasinu. Ég geri oft bananabrauð enda er það ansi oft sem bananar skemmast hjá mér og þá er alveg kjörið að nota þá í baksturinn.
Hrá - eftirréttir bjóða okkur öllum uppá að láta eftir okkur dásamlegt bragð og áferð án þess að bæta á mittismálið.
Í einni af minni uppáhalds matreiðslubók, Heilsuréttir fjölskyldunnar er uppskrift af indverskum grænmetisbuffum.
Þetta er mjög góð uppskrift sem re
Bráðhollar brauðbollur með hörfræjum fyrir alla fjölskylduna.
Ljómandi.is sænskar semlur
Ég held að matarhjartað mitt hafi tekið aukaslag þegar ég sá þessa fyrirsögn hjá henni Lólý. Þessi verður prufuð strax á morgunn.