Hér er uppskrift af dásamlegu salati frá Foodandgood.is
Hráefni:
Grænt salatFerskar kryddjurtirOlía eða dressingHluti af kalkúnabringu, grilluð
Þessar fékk ég fyrst hjá henni Siggu vinkonu minni og féll gjörsamlega fyrir þeim.
Þú getur einnig skellt smá próteindufti í hann ef þú vilt fá aðeins meira búst
Nú er mikil ferðahelgi framundan. Margir leggja upp í langferð, sumir fara í bústað, aðrir í styttri dagsferðir, fjallgöngur eða skreppa í huggulega lautarferð.
Grillað baguette með litríku íslensku grænmeti, spírum og parmesan osti er dásamleg máltíð í sumarsólinni.
Hér er alveg frábær uppskrift frá minitalia.is
Algjör ofurfæðu drykkur með bláberjum, hampmjólk, acaí og maca dufti.
Njótum þess að útbúa okkar salat.
Hollustan er ekki flókin.
Og njótum matar.
Hvet ykkur til að skella í eina svona næst þegar ykkur vantar frábæran eftirrétt.
Börnum finnst oft gaman að tína upp í sig hundasúrulauf því að bragðið er skemmtilegt og kemur á óvart.
Það þarf ekki alltaf að vera kaffi á boðstólum!
Það er alltaf gott að eiga hollt og gott „snakk“ til að grípa í eða taka með sér sem millibita til vinnu. Þessar orkukúlur rúllar þú upp á innan við 5 mínútum svo að tímaleysi er enginn afsökun.
Lime og mynta. Ef uppáhalds kokteillinn þinn er Mojito þá áttu eftir að elska þennan smoothie.
Hvað er betra en að gæða sér á gjeggjuðum pizzum undir berum himni, með tár í glasi og umkringdur vinum og fjölskyldu? Hérna koma fimm stórkostlegar pizzusamsetningar sem hentar fullkomlega íslensku sumri, íslenskri sól og ítölskum vínum.
Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur eða kex kom okkur heimilisfólkinu skemmtilega á óvart. Þær eru ekki bara fallegar heldur líka mjög góðar.
Með allan aragrúann af mismunandi sætuefnum þarna úti, veit ég að það getur verið meira en að segja það að átta sig á því hvað ætti að velja og hvað ekki.
Í greininni í dag langar mig því að segja þér frá einu besta sætuefni sem völ er á hér á Íslandi fyrir þyngdartap og heilsusamlegan lífsstíl.
Sætuefnið sem ég er að tala um er Stevia og það nota ég t.d. í þessu girnilega sykurlausu kexi sem fæst í sykurlausu áskorun.
Stútfull kanna af hamingju.
Í Ítalíu hefur það tíðkast um aldir að hver fjölskylda bui til sitt pasta frá grunni, bæði ferskt eða hengdi það upp til þerris á þvottasnúrurnar.
Það er svo notarlegt að borða góðan mat upp úr fallegri skál. Sérstaklega þegar máltíðin er heilsteypt: góð næring fyrir líkama, bragðlauka og sál. Þegar við borðum svona nærandi mat í rólegheitum finnum við hvað við erum sátt eftir matinn, þurfum ekkert meira og sætindi freista síður. Kínóaskálin er akkúrat þess konar máltíð.
Það gæti ekki verið auðveldara að gera þennan ís, bragðgóður og tekur enga stund að galdra hann fram handa fjölskyldunni. Ekki skemmir fyrir að hann er mein hollur og þú getur fengið þér hann samviskulaust.
Ætlarðu?
Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur
Yfir 12 þúsund byrjuðu sykurlausir í gær og ætla sér að borða eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og þú ættir sjálfsagt að vera með líka!
Það er búið að vera fanta gott veður og mikið stuð um land allt þessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan með þeim Svala&Svavari K100 á Flúðum og Goslokahátíðí Eyjum. Það er eins gott að trappa sig aðeins niður eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku. Ef kviðurinn er eitthvað útblásin eftir helgina þá finnur þú góðan drykk hér fyrir neðan til að draga aðeins úr því.
Þessi uppskrift fæddist bara í eldhúsinu fyrir ekki svo löngu. Mig langaði svo í einhvers konar kjúklingarétt með cesardressingu og ég átti þetta allt til í ísskápnum, sem er stundum svolítið gott því þá sleppur maður við að fara út í búð. Og þess vegna má nú líka alveg breyta þessari uppskrift eftir því hvað er til í skápunum hverju sinni.