Fara í efni

uppskriftir

Blómkálsgrjón eru súper holl.

Blómkálsgrjónin sem allir eru að tala um.

Þetta er nú ekki meira vesen en þetta. Og ég þarf ekki hrísgrjón lengur :)
Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Bakaður rauðlaukur með valhnetusalsa

Hér er eitthvað sem allir ættu að prufa. Þessi réttur er fyrir ca. fjóra.
Holl pizza.

Pizza með stæl og súper holl.

Alltaf hægt að gleðjast yfir góðri pizzu og njóta.
Bláberja, Sítrónu & Quinoa Bitar – snilld að eiga í ísskápnum

Bláberja, Sítrónu & Quinoa Bitar – snilld að eiga í ísskápnum

Þessir bitar eru einhverstaðar á milli köku og bökuðu haframjöli í áferð, afar bragðgóðir og fylla magann.
Geggjuð uppskrift – Hrá KasjúMajó (án mjólkurvara)

Geggjuð uppskrift – Hrá KasjúMajó (án mjólkurvara)

Majónes sem þú kaupir út í búð er fullt af óhollustu og ónauðsynlegum aukaefnum.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Vert að prufa þennan

Þessi kraftmikli drykkur er hinn náttúrulegi RedBull

Líkaminn er stöðugt að krefja okkur um orku til að hann geti virkað eðlilega.
Svo krúttlegar

Dásamlegar Hrá GulrótaBollakökur (raw)

Alveg brjálæðislega góðar hrá vegan gulrótabollakökur.
Sumarið að skella á.

Silungur í sumarmatinn.

Maður þarf ekki mikla feiti á svona grillpönnu. En afþví ég steikti helling..varð ég að láta í eldfastmót og stinga inn í ofn á milli steikinga :)
Glæsilegt salat

Appelsínu saffran kjúklingasalat

Dásamlegt salat frá Ljómandi.
Múslí brauð

Múslí brauð

Hér er ansi góð uppskrift af múslíbrauði , gott gróft brauð sem er gott fyrir meltinguna.
Bláberjabomba.

Boost og vorfílingur.

Um að gera æfa sig fyrir sumarið. Fáum okkur super góðan sumardrykk á pallinum :)
Quesadillas à la Ottolenghi

Quesadillas à la Ottolenghi

Skemmtileg uppskrift af Quesadillas.
Súkkulaði klessukökur

Súkkulaði klessukökur

Þegar uppskriftin af þessum kökum varð til þurfti að finna á hana nafn. Niðurstaðan var „monkey poop“.
Lambalærið er úrbeinað

Lambalæri að hætti Viðars Garðars

Hugmynd að kvöldmat á sunnudegi. Úrbeinað lambalæri: Lambalærið er úrbeinað með því að skera mjaðmabeinið og hálfan legginn burt en smá hluti l
Dásemd frá Lólý.is

Appelsínukaka með birkifræjum

Það er svo gaman að baka þessa köku og ekki skemmir fyrir hversu einföld hún er. Það sem mér finnst best við hana og er svona mesta twistið er að hún er með birkifræjum í sem er algjörlega geggjað. Þau smella í munninum á manni þegar maður tyggur og það er alltaf svo ótrúlega mikil upplifun við að borða mat þegar áferðin er svona mismunandi og kemur manni skemmtilega á óvart. Svona er þessi skemmtilega uppskrift.
Páskadálæti – gulrótarköku smoothie

Páskadálæti – gulrótarköku smoothie

Þessi gulrótarköku smoothie er einnig kallaður páskasmoothie og mun hann koma þér virkilega á óvart.
Höfundur: Bergljót Björk Halldórsdóttir

Chiapannacotta - hollur páskaeftirréttur

Svona chiapannacotta sómir sér vel sem fljótlegur eftirréttur eða jafnvel sem punkturinn yfir i-ið eftir letilegan morgunverð með fjölskyldunni!
Vöfflur með vanillurjóma og karamelliseruðum pekanhnetum

Vöfflur með vanillurjóma og karamelliseruðum pekanhnetum

Hérna eru sko komnar aldeilis dásamlegar vöfflur og væri ekki tilvalið að skella í þessa uppskrift um páskana?
Fljótgert eplabrauð í hollari kantinum

Fljótgert eplabrauð í hollari kantinum

Þetta er gerlaust brauð og hallast á hollari kantinn.
Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg

Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg

Nú styttst óðfluga í páskana með tilheyrandi súkkulaðiáti og páskaeggjum. Ég veit það getur verið ótrúlega freistandi að og fá sér bara eitt Nóa siríus eggið þó svo að við vitum að það styður ekki orku, þyngdartap eða heilsu sérstaklega. En hluti af því að skapa þér lífsstíl er líka að breyta þegar hátíðhöld og páskar eiga sér stað, svo af hverju ekki breyta til hins betra í dag, því það er aldrei betri tími en núna.
Kíktu inn á Loly.is til sjá fleiri uppskriftir.

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk

Það er svo gott að gera kartöflumús með mat. En mér finnst algjörlega nauðsynlegt að krydda hana smá og aðeins að poppa hana upp enda er ég nú bara einu sinni þannig að ég vill hafa matinn minn afar bragðmikinn.
æðislegar þessar

Þessar eru frábærar ef sykurlöngunin sækir að

Þú þarft ekki bakarofn til að búa þessar dásemar smákökur til. Bara rétt hráefni og fullan bolla af ást.