Fara í efni

uppskriftir

Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Rabarbarar vaxa víða í íslenskum görðum og spretta hratt um þessar mundir. Í hvert sinn sem við mæðgur sjáum rabarbara dreymir okkur um rabarbarapæjuna hennar ömmu Hildar...hvílík dásemd, sælar minningar!
Grinilegt ítalskt salat frá Lólý.is

Ítalskt kjúklingasalat frá Lólý

Elska kjúkling, elska pestó og elska parmesan. Það er svoleiðis með þessa uppskrift að það er auðvitað hægt að grilla kjúklinginn sem fer í salatið en þá er líka gott að passa upp á þegar maður er búinn að grilla þær í heilu lagi og skera þær síðan niður, að þá er gott að velta þeim upp úr pestóinu svo að kjúklingurinn sé alveg vel þakinn pestói.
Spennandi vika framundan

Vikumatseðill - Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Það er óhætt að segja að kjúklingur,fiskur og bananar komi mikið við þessa vikuna enda er úr nægu að taka inn á uppskrifta síðum okkar. Ef þig langar að deila uppskriftum með lesendum okkar endilega sendu mér tölvupóst (sjá netfang hér fyrir ofan) ásamt mynd af herlegheitunum.
Miðjarðahafs agúrkurúllur með feta

Miðjarðahafs agúrkurúllur með feta

Það er auðvelt að búa til þessar agúrkurúllur, hollt sem snakk eða léttur hádegismatur. Þú þarft aðeins agúrku, hummus, grillaða papriku og fetaost. Það er auðvelt að skera agúrkuna endilanga með ostahnífi, smyrja hummus yfir, strá papriku og fetaosti yfir og rúlla upp.
Nýr og spennandi vefur, Gyðjur.is

Rocky Road bitarnir hennar Nigellu - Gyðjur.is

Súkkulaði, sykurpúðar og kex er eitthvað svo sunnudags Smelltu í þessa og leyfðu þeim að bíða í kæli í svona 2 klst. Rocky Road bitarnir hennar Nigellu eiga eftir að verða uppáhalds, vittu til.
Kryddað fíflarótar kaffi - Uppskrift frá Mæðgunum

Kryddað fíflarótar kaffi - Uppskrift frá Mæðgunum

Við mæðgur ristuðum nýtíndar fíflarætur úr garðinum um daginn, helltum uppá "kaffi" og útbjuggum svo fíflarótar-latte kryddað með vanillu og möndlum. Hér áður þegar kaffi var dýr munaðarvara var mjög algengt að drýgja það með kaffibæti, sem oft var gerður úr fíflarót eða chickory rót. Þetta tíðkaðist bæði hérlendis og víðar, og reyndar er kaffi með slíkum kaffibæti vinsælt í New Orleans enn þann dag í dag og þykir sælkera drykkur.
Sýrðar rauðrófur og rauðrófusaft - uppskrift frá mæðgunum

Sýrðar rauðrófur og rauðrófusaft - uppskrift frá mæðgunum

Flest menningarsvæði hafa sína sérstöku gerjunarhefð sem hefur verið partur af sögunni svo lengi sem elstu menn muna. Vín, ostar, jógúrt, súrdeigsbakstur, súrkál, miso, kimchi, chorizo, hákarl.... og svo framvegis, allt eru þetta matvæli sem hafa verið látin gerjast með mismunandi hætti.
Ívar Guðmundsson

Ívar Guðmunds – Uppskrift af hollustu á grillið

Það þar vart að kynna útvarps og athafnamanninn Ívar Guðmundsson fyrir lesendum okkar. Hann hefur hljómað í eyrum okkar á Bylgjunni alla virka daga síðustu 20 árin og á sama tíma í heil 15 ár og hefur engin verið jafn lengi í útvarpi í sögu íslands á sama tíma, í sama þætti.
Morgunmaturinn byrjar vel.

Morgunmaturinn í betri útgáfunni.

Morgunmaturinn á að vera falleg byrjun á góðum degi. Og njótum þess að borða hollt.
Steinbítur er klárlega fiskurinn i sumar.

Dásamlegur fiskréttur.

Fiskurinn verður alveg himneskur með þessari kryddblöndu. Eins á grilli .
Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Ný og spennandi vika framundan og ég vona að allir hafi fengið smá sól í kroppinn síðustu daga. Það er spennandi vikuseðill sem tekur við, og ég minni á að það er auðvelt að haka á uppskrifir og prenta út. Sítrónudrykkurinn er alltaf á sínum stað og má alls ekki gleymast.
Upplifir þú orkuleysi?

Upplifir þú orkuleysi?

Hvað er að valda orkuleysi hjá þér? Getur það verið allt annað en er hjá næsta manni? Því að öll erum við einstök. Eitt er þó víst að þegar við höfum meiri orku þá afköstum við svo miklu meira. Orkuleysi getur stafað af uppsöfnuðu eitri í líkamanum, áreiti, fæðuóþoli eða öðru sem við tökum jafnvel ekki eftir! Ég nefni því hér fjórar algengar ástæður fyrir orkuleysi og hvernig þú getur snúið þeim við á augabragði!
Pekandjúpur frá Birnu Varðar

RAW - Pekandjúpur

Það er nettur tryllingur í þessum hrákúlum. Hvar hafa þær verið allt mitt líf? Endalaus unaður
Grænkálspestó - frá mæðgunum

Grænkálspestó - frá mæðgunum

Mamma á marga vini. Suma svolítið skrautlega, en undantekningarlaust mjög skemmtilega. Í fyrsta skipti sem ég ræktaði mitt eigið grænkál alveg sjálf hafði ég sinnt því af mikilli alúð allt sumarið.
Drekaávaxtaskál fyllt með drekaávexti og granateplafræjum

Drekaávaxtaskál fyllt með drekaávexti og granateplafræjum

Þessi fallegi ávöxtur gleður augað og kveikir á sköpunarorkunni.
Er í lagi að geyma grænan smoothie í ísskápnum?

Er í lagi að geyma grænan smoothie í ísskápnum?

Sumir segja nei, þú verður að drekka hann strax til að fá öll þau næringarefni sem eru í drykknum.
Það er margt girnilegt þessa vikuna

Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas

Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Birna Varðar er snillingur í eldhúsinu

Gordjöss og lagskipt – Hrákaka

Birna Varðar er 21.árs og hörkuduglegur orkubolti sem heldur úti birnumolar.is þar sem hún deilir með lesendum uppskriftum og skemmtilegu bloggi. Ég hvet ykkur sem hafa áhuga á hlaupi og undir búningi fyrir maraþon að kíkja á síðasta bloggið hennar, þar sem hún fer yfir undirbúning fyrir Kaupmannamaraþonið sem var á dögunum. Einnig er vert að nefna hún náði nýju íslandsmeti í aldrinum 20-22 ára í Kóngsins Köben.
Saltfiskur í syngjandi suðrænni sveiflu

Saltfiskur í syngjandi suðrænni sveiflu

Girnilegur saltfiskréttur frá Anna Bogga Food & Good.
Hafrasjeik með hindberjum

Hafrasjeik með hindberjum

Í síðustu viku útbjuggum við sniðuga hugmyndatöflu til að styðjast við í morgunsjeika gerð. Við studdumst einmitt við töfluna þegar þessi tvískipti hafra-hindberjasjeik varð til. Hann er voða góður og gæti verið sniðugt millimál þegar sætindaþörfin gerir vart við sig.
5 dressingar sem létta lífið

5 dressingar sem létta lífið

Í dagsins önn er mikið um að vera og stundum fær eldamennskan að sitja á hakanum. Við mæðgur erum alltaf að leita leiða til þess að einfalda lífið og þá hjálpar óskaplega mikið að undirbúa smávegis fram í tímann.
Heilsumamman með nýja bók - Uppáhaldsréttir barnanna – NÝ E-BÓK !

Heilsumamman með nýja bók - Uppáhaldsréttir barnanna – NÝ E-BÓK !

Jæja, það tókst, nýja bókin er tilbúin...LOKSINS.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.