Fara í efni

uppskriftir

Grænn með grænkáli, appelsínum og próteini

Grænn með grænkáli, appelsínum og próteini

Grænkál og appelsínur – það getur ekki klikkað.
N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

Hér er komin uppskrift að dásamlegum morgunverði, sem er jafnt tilvalin áður en haldið er til vinnu og er líka tilvalin í nestisboxið fyrir börnin.
Grænn með kiwi, peru og graslauk

Grænn með kiwi, peru og graslauk

Þessi er örlítið öðruvísi því hann inniheldur líka radísur.
Dásemd frá Eldhúsperlur.com

Hveitilaus frönsk súkkulaðikaka - Uppskrift

Kakan er mjög blaut, en líka létt í sér, næstum því eins og bökuð súkkulaðimús.
Grænn með Matcha, perum og próteini

Grænn með Matcha, perum og próteini

Í þennan græna er bætt við próteindufti en það má sleppa því.
þessi sveppur er sveppurinn

Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum, bríeosti og sólþurrkuðum tómötum

Nú er tíminn til að grilla!! spennandi borgari með skemmtilegu "twisti" þar sem portobellosveppurinn gefur honum alveg auka kraft og mildur bríeosturinn fyllir uppí.
Grænn grænkáls og avó-banana

Grænn grænkáls og avó-banana

Allt er vænt sem vel er grænt ekki satt. Og þá sérstaklega grænkál.
Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Bragðlaukarnir elska þennan. Og ekki er verra að hann er stútfullur af C-vítamíni og andoxunarefnum.
Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Gott að eiga til að grípa í þegar svengdin læðir að þér.
Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Nú er uppskerutíðin hafin, hvílík sæla. Fátt bragðast betur en nýupptekið grænmeti á fallegum síðsumars degi. Gulrætur, rauðrófur, blómkál, spergilkál, rófur, kartöflur, grænkál, blaðsalat, allt svo gott. Á þessum tíma árs eigum við svo gott að geta borið fram íslenskt grænmeti með öllum mat. Ofnbakað, snöggsteikt eða léttsoðið með vænum slurk af góðri jómfrúar ólífuolíu og sjávarsalti út á. Við getum líka leyft grænmetinu að vera uppistaðan í súpu, pottrétti eða salati. Svo er hægt að útbúa skemmtilegt snakk úr fersku grænmeti, það gerðum við mæðgurnar einmitt í vikunni.
Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Kókósolían eykur á brennsluna og gefur þér auka orku yfir daginn. Þessi drykkur ætti að vera drukkinn fyrir æfingu.
Grænn – afar sætur og góður með peru

Grænn – afar sætur og góður með peru

Perur eru lágar í kaloríum en pakkaðar af trefjum, fólínsýru, A-vítamíni og einnig C-vítamíni.
Spergilkálssúpa er alltaf góð

Spergilkálssúpa er alltaf góð

Þessi er afar einföld og mjög svo bragðgóð.
Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Trönuber eru afar öflug þegar kemur að andoxunarefnum, reyndu að fá þau fersk til að nota í þennan drykk.
Grænn með mangó melónu brjálæði

Grænn með mangó melónu brjálæði

Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.
Grænkáls snakk frá Elshúsperlum

Grænkáls snakk frá Elshúsperlum

Sonur minn kom færandi hendi heim úr skólagörðunum í gær með fleiri kíló af dásamlegu grænmeti sem hann hefur ræktað í sumar.
Grænn með kókós og ferskjum

Grænn með kókós og ferskjum

Kókósmjólkin gerir þennan extra góðan og þykkan – hann er næstum eins og mjólkurhristingur.
Það er kraftur í hvítkáli

Það er kraftur í hvítkáli

Erla Lóa næringarráðgjafi segir okkur hér allt um kraftinn í hvítkálinu og deilir með okkur einfaldri og góðri uppskrift.
Grænn í mangó – tvo í tangó

Grænn í mangó – tvo í tangó

Góður fyrir hjartað – hafrar og appelsínur gefa þessum græna ljómandi bragð.
Grænn og góður fyrir morgunæfinguna

Grænn og góður fyrir morgunæfinguna

Það besta sem þú setur ofan í þig fyrir æfingu er prótein pökkuð máltíð, holl kolvetni og fitur.
Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi - Lólý.is

Kjúklingasamloka með mozzarella og aioli majónesi - Lólý.is

Njótið þessarar yndislegu kjúklingasamloku!
Grænn beiskur og pakkaður

Grænn beiskur og pakkaður

Þessi er pakkaður af grænu og góðu.
Dásamlegur og litríkur matur.

Kínóa gleði

Ég er mjög á móti matarsóun svo mæli ekki með að fólk eldi stórt ef það veit að maturinn mun ekki verða nýttur. Svo spá aðeins fram í tímann og plana sitt.
Ostar úr jurtaríkinu

Ostar úr jurtaríkinu

Eitt sinn dvaldist ég sumarlangt í litlum kofa í skógarjaðri í Kaliforníu og stundaði nám við hráfæðiskóla. Eitt af því sem gerði dvölina einstaklega skemmtilega var að einn kennaranna var með ástríðu fyrir því að búa til "osta" úr hnetum og fræjum.