Ama hvað ? Hvað sagðirðu eiginlega ? Amaranth….. það reka flestir upp stór augu og vita ekkert um hvað ég er að tala, enda hefur Amaranth selst afskaplega lítið síðustu ár hér á landi.
Hefur þú prufað Byggotto ?
Fíkjur, heilhveitipasta og tígrisrækjur. Við mælum með að þið prufið þetta.
Það líkist ekkert á við góðan drykk sem bæði lyktar og bragðast eins og jólin og þú veist að þú getur drukkið með góðri samvisku.
Hér kemur piparkökubústinn sem styður við þyngdartap, orku og kemur jafnvægi á kræsingar og konfekt áti sem tilheyrir svo oft hátíðunum.
Frábær til að fæla í burtu hálsbólgu og kvef.
Hér er dásamleg og saðsöm súpa á ferð. Góð í köldu veðri því súpur ylja manni ávallt.
Alveg bráðhollt túnfisksalat hér á ferð.
Ég ætlaði að nota titilinn “Glútenlausar hnetusmjörskökur með sultutoppi“ en hætti snarlega við því ég var svo hrædd um að þá héldu allir að þetta vær
Kannastu við að þurfa stundum bara eitthvað strax að borða? Þú finnur allt í einu að maginn er farinn að kvarta og þú ert ekki búin að hugsa út í hvað þú ætlar að borða!
Ohh hvað get ég fengið mér núna…
Ég kannast svo við þetta, þess vegna langaði mig að deila með þér fljótlegum hádegismat sem ég gríp stundum í þegar þetta gerist.
Hann er líka ódýr, einfaldur og fljótlegur! Akkurat það sem ég elska :)
Heitt súkkulaði með hnetusmjörsrjóma er syndsamlega gott og alveg sérlega jólalegt! þetta er fyrir 3-4.
Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegum aðventuljóma.
Á að baka eitthvað nýtt og gott fyrir jólin ?
Aðventan býður uppá margar freistingar.
Ilmurinn frá nýbökuðum smákökum á köldum vetrardegi er erfitt að standast, það er því upplagt að gera þær sætar og góðar fyrir þig líka.
Í dag fást svo ótal margar tegundir af hollum og góðum sætuefnum sem sniðugt er að skipta út fyrir hefðbundinn hvítan sykur og betrumbæta uppskriftina að heilsunni.
Buff eru góður matur og sóma sér vel sem miðpunkturinn í máltíð. Bæði frábær fyrir grænkera og þá sem vilja auka hlut jurtafæðis í mataræðinu. Lykilatriði er að bera buffin fram með góðri sósu, og svo getur meðlætið verið nánast hvað sem hugurinn girnist.
Nú styttist í aðventuna og þá er hefð fyrir smákökubakstri á mörgum heimilum. Okkur finnst voða huggulegt að baka eins og eina eða tvær sortir í desember, aðallega til að fá notarlegan ilm í húsið. Börnunum finnst líka alltaf gaman að taka þátt og þetta geta verið ánægjulegar samverustundir, inni í hlýjunni.
Eitt af mínum helstu ráðum þegar hefja á lífsstílsbreytingu er að byrja að breyta morgunsiðum til hins betra.
Góð byrjun gefur start að heilsusamlegum degi og sýna rannsóknir að það hjálpar til við þyngdarstjórnun, einbeitingu yfir daginn og jafnvel lækkun kólesteróls.
Nýlega deildi ég 5 fæðutegundum sem geta aukið brennslu og minnkað kviðfituna hér.
Ég hef legið á þessari uppskrift eins og ormur á gulli. Það er langt síðan ég bauð upp á tíramímúsina sem eftirrétt og hef eiginlega ekki getað hætt að hugsa um hana síðan.
Snildar tortillur og auðvelt að græja.
Skreyta með jarðaberjum og jafnvel bláberjum eða öðrum berjum.
Og kakan er tilbúin.
Dásamlegir, heilnæmir og spínatbættir hafrar sem eru sneisafullir af bætiefnum er einmitt það sem líkaminn þarfnast í upphafi nýrrar viku. Að ekki sé minnst á ef ávöxtum, hnetusmjöri og kókosmjöli er bætt út í blönduna! Hljómar dásamlega, ekki satt?
Ég er með morgunmat frekar mikið á heilanum, ekki bara af því ég elska að borða, heldur líka af því að hvernig þú byrjar daginn skiptir öllu máli upp á hvernig framhaldið verður.
Ef þú byrjar á óhollustu, lélegum morgunmat eða jafnvel engum morgunmat eru miklu hærri líkur á að þú upplifir meiri langanir í t.d sykur og að dagurinn einkennist af orkuleysi og óhollustu.
Það er langt síðan ég byrjaði að huga að jólagjöfunum, eða svona á minn mælikvarða að minnsta kosti. Ég byrja venjulega að huga að gjöfunum í ágúst og fer þá að líta í kringum mig og finna hugmyndir að sniðugum gjöfum. Mér þykir aðdragandi jóla og undirbúningur þeirra alveg dásamlegur tími og iða í skinninu að geta byrjað. Allt of oft hefur desember farið í próflestur og mikið stress en þar sem svo verður ekki núna hlakka ég alveg sérstaklega mikið til aðventunnar og alls sem henni fylgir!
Eru ekki örugglega komnar mandarínur í verslanir?
Nammi namm. Hollusta ofan á hollustu í þessum dúndur drykk.