Fara í efni

uppskriftir

Gómsætt sykurlaust millimál sem gott er að grípa með sér

Gómsætt sykurlaust millimál sem gott er að grípa með sér

Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu, sérstaklega með því að nota aðeins hreint og gott hráefni, án unnins sykurs eða hveitis. Þar sem ég er bý í Danmörku þá þarf ég að smyrja nesti ofaní 2 ára guttann minn daglega og var þetta ein tilraun til þess að “krydda” aðeins uppá nestisboxið hans. Við vorum bæði mjög sátt við útkomuna og er þetta tilvalið millimál sem gott er að grípa með sér fyrir alla fjölskylduna.
Súkkulaði búðingur í krukku með kókósrjóma

Súkkulaði búðingur í krukku með kókósrjóma

Þessi eftirréttur er dásamlega góður og alls ekki lengi verið að gera hann.
Heilhveiti banana múffur með dökkum súkklaði bitum

Heilhveiti banana múffur með dökkum súkklaði bitum

Það er alveg bráðsniðugt að eiga þessar heilhveiti banana múffur til í skápnum eða frystinum fyrir svanga litla munna.
Súkkulaði banana smoothie

Súkkulaði banana smoothie

Áttu banana sem liggja undir skemmdum eða banana sem þú hefur fryst ?
Karamellurís (mjólkurlaus og glúteinlaus) frá Heilsumömmunni

Karamellurís (mjólkurlaus og glúteinlaus) frá Heilsumömmunni

Jæja, þá er hún mætt á svæðið, hollari útgáfan af Karmellurísinu , glúteinlaus og mjólkurlaus.
Hressandi morgundrykkur með apríkósum og mangó

Hressandi morgundrykkur með apríkósum og mangó

Sítrónusafinn gefur þessum drykk smá “kikk” svona fyrst á morgnana.
Geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn - frá Minitalia.is

Geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn - frá Minitalia.is

Hálfmáni, á ítölsku calzone, er tilbrigði við eina einu sönnu pizzu. Hinn klassíska hálfmána er að finna á flestum betri pizzeríum, oftast fylltur með tómatssósu, skinku, mozzarella og ferskri basilíku. Hér erum við að tala um bragðmikinn hálfmána, fylltan með tómatssósu, mozzarella, pepperóní, tómötum og gráðaosti. Einfaldlega geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn í öllum hálfmánapartýum.
Komdu elskunni á óvart með þessum dásamlegu fylltu jarðaberjum

Komdu elskunni á óvart með þessum dásamlegu fylltu jarðaberjum

Sá sem fann upp Nutella hlýtur að vera séní. Svona án gríns þá er ekkert sem fer eins vel með jarðaberjum og Nutella.
Geggjaður á morgnana – grænkál, avókadó og ananas

Geggjaður á morgnana – grænkál, avókadó og ananas

Í þennan drykk má einnig bæta við prótein dufti ef þú fílar það.
Myntu grænn smoothie með bláberjum og kiwi

Myntu grænn smoothie með bláberjum og kiwi

Þessi drykkur er afar ferskur svo ekki sé talað um innihaldið…bláber fyrir andoxun, myntan dregur úr uppþembu og spínat er troðfullt af góðgæti fyrir líkamann.
Grænmetis Tagine

Grænmetis Tagine

Í þessum rétti mætast öll mín uppáhalds krydd.
Drekktu þennan til að slá á sykurþörfina

Drekktu þennan til að slá á sykurþörfina

Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst á mánudaginn með tæpum 20.000 djörfum einstaklingum sem eru skráðir til leiks. Enda hefur sykurát okkar Íslendinga verið til mikillar umfjöllunar og skammtíma og langtíma ávinningar miklir að því að sleppa sykri. Að sleppa sykri hefur sjaldan verið eins einfald eða hvað þá bragðgott með sykurlaus í 14 daga áskorun. Ef þú ert ekki skráð/ur nú þegar vertu viss um að skrá þig ókeypis hér og fá fyrstu uppskriftirnar og innkaupalistann sendan um hæl.
Uppskrift - Dásamleg hindberja ostakaka

Uppskrift - Dásamleg hindberja ostakaka

Ostakökur eru algjör dásemd að mínu mati. Þær má bera fram spari og hversdags.
10 fæðutegundir sem þú ættir alltaf að eiga til

10 fæðutegundir sem þú ættir alltaf að eiga til

Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hugmyndum sem ég nýti mér á hverjum degi sem hjálpa mér að halda orkunni og vellíðan í hámarki. Ef þú upplifir stundum eins og þig vanti hugmyndir eða að þér detti ekkert í hug nema að grípa þér brauðsneið með smjöri og osti, þá ættir þú að lesa áfram.
Brauðbollur með sólblómafræjum

Brauðbollur með sólblómafræjum

Hollar bollur eru líka sniðugar fyrir bolludaginn. Þessar eru einstaklega góðar og hollar með sólblómafræjum.
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Það eru margir sem þola illa glútein og vilja sleppa því. Sjálf borða ég það, en mig langaði engu að síður að búa til glútenfríar bollur fyrir þá eða þær sem vilja sleppa glúteini.
Trefjaríkur berja- og appelsínuboost sem gælir við budduna – UPPSKRIFT

Trefjaríkur berja- og appelsínuboost sem gælir við budduna – UPPSKRIFT

Appelsínur eru ekki bara góðar á bragðið; þær eru stútfullar af trefjum sem líkaminn þarf á að halda til að viðhalda góðri meltingu.
Banana-Pistasíuís

Banana-Pistasíuís

Þegar bananarnir á mínu heimili komast á eftirlaun þá baka ég stundum bananabrauð. Stundum búta ég þá niður og skelli þeim í frystinn.
Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni

Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni

Þá líður að mánaðarmótum sem þýðar að Veganúar fer að klárast. Ég sem ætlaði að setja inn svo margar vegan uppskriftir í mánuðinum.
Kúrbíts lasagna frá mæðgunum

Kúrbíts lasagna frá mæðgunum

Kúrbíts lasagna er í miklu uppáhaldi hjá okkur mæðgum þessa dagana. Þetta lasagna var reyndar upphaflega hráfæðiréttur, en þegar sú eldri fékk þá snilldarhugmynd að prófa að baka það í ofni eins og hefðbundið lasagna, þá skutust bragðlaukarnir í nýja vídd. Og nú er rétturinn orðinn fastagestur á matseðlinum.
Hátíðar humarsúpa frá Nóatúni

Humarsúpa með agúrkum, sólselju og silungahrognum - Nóatún

Blandið öllu hráefninu saman og setjið hæfilegan skammt í miðjan súpudisk
Heilhveitivöfflur

Heilhveitivöfflur

Hér eru sko vöfflur til að skella í um helgina.
Hollara Bananabrauð

Hollara Bananabrauð

Gott að baka þetta brauð um helgina.
MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi

MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi

Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.