Fara í efni

uppskriftir

Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Léttsýrt og kryddað sumargrænmeti.
Gott er að strá kanil yfir eða niðurskornum ávötum

Chia grautur fyrir tvo

Chia grautur fyrir tvo Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en
SÚKKULAÐI SMOOTHIE – UPPSKRIFT FRÁ GLÓKORN.IS

SÚKKULAÐI SMOOTHIE – UPPSKRIFT FRÁ GLÓKORN.IS

Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp.
Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Ég verð að deila uppskriftinni af þessum grænkálsvefjum með þér! Einfalt, hreint og fljólegt er það sem ég elska í matargerð. Þetta eru eflaust fljótlegustu og bragðbestu grænkálsvefjur sem ég hef gert, enda hef ég gert þær óteljandi oft. Þær taka innan við tvær mínútur að setja saman og gefa þér góða fyllingu sem endist fram eftir degi. Það sem er enn betra er þær hjálpa til við að slá á sykurþörfina og jafna blóðsykur.
Nammi múslí.

Nammi múslí

Blandið saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitið smá í örbylgju. Blandist út í skálina.
Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Hvað gera konur þegar eldavélin bilar ? Jú þær taka fram grillið.
Heimatilbúin sólarvörn

Heimatilbúin sólarvörn úr kókósolíu

Hérna er ódýr og frábær lausn til að verja sig gegn sterkum sólargeislum.
Afar girnilegur og hollur

Miðsumarsréttur

Blómkálshrísgrjónasalat með spíruðum blönduðum baunum ( próteinblöndu frá Ecospíru) og jarðaberjadressingu.
Grænmeti og ídýfur frá mæðgunum

Grænmeti og ídýfur frá mæðgunum

Það er víst ekkert leyndarmál að við mæðgur erum sjúkar í grænmeti. En við gerum okkur grein fyrir því að ekki eru allir jafn forfallnir grænmetisaðdáendur og við. Það getur til dæmis verið svolítil kúnst að fá sum börn til að líta við grænmeti og (suma fullorðna líka).
Enn ein dásemdin frá Lólý.is

Mexíkóskt kjúklingasalat með chillí að hætti Lólý

Við þurfum ekkert að kynna hana Lólý, en hér hendir hún fram dásamlegu Mexíkósku kjúklingasalati með chilli.
Dísætur stilkbeðju- og bláberjaþeytingur með ljúfum perukeim

Dísætur stilkbeðju- og bláberjaþeytingur með ljúfum perukeim

Unaðslegt upphaf á degi getur falið í sér að þeyta grænan orkudrykk á náttsloppnum, að ekki sé talað um ef stilkbeðja fer í blandarann.
The skinny er þessi kallaður

Kiwi og Chia smoothie

Þessi er kallaður “The Skinny” og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað.
EplaKadó dúndur Smoothie

EplaKadó dúndur Smoothie

Epli og avókadó eru einstakt par þegar kemur að því að gera góðan smoothie.
Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Þessi drykkur eykur á þá brennslu sem þegar er komin af stað og þess vegna er best að dúndra honum í sig strax eftir brennsluæfingu.
Þessi ætti að vera drukkin daglega

Gúrkusafinn bætir, hressir og kætir

Hann hressir bætir og kætir.
Þetta lítur afar vel út

Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari girnilegu eggaldin uppskrift með okkur. Eggaldin eru mjög næringarrík og þetta er því uppskrift sem mun bæði kæta bragðlaukana og stuðla að heilbrigði okkar.
SúperSmoothie með berjum og mangó

SúperSmoothie með berjum og mangó

Granatepladuft er víst svo gott að annað eins fyrir finnst ekki. Ekki er það aðeins hlaðið C-vítamíni, heldur er það svo þæginlegt. Auðvitað eru ferskir ávextir betri en oft á tíðum þá fallast manni hendur þegar á að fara að græja granateplin.
súper gott og fullt af orku

Laktósafrítt berjaboost

Þetta er nú hollusta í lagi.
Júmbó súkkulaðibitakökur

Júmbó súkkulaðibitakökur

Já, þær eru stórar þessar súkkulaðibitakökur.
Bleikir hafrar með hindberjum og acai

Bleikir hafrar með hindberjum og acai

Ég er eiginlega viss um að þessi morgunmatur mun verða þinn uppáhalds.
Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Dásamlegar hollar banana bláberja múffur. Í þeim eru einnig valhnetur og þær eru bakaðar úr spelti. En mundu, spelt inniheldur glúten.
Frábær heilsudrykkur við gras- og frjókornaofnæmi

Frábær heilsudrykkur við gras- og frjókornaofnæmi

Það er ekkert einfalt að lifa með ofnæmi og þurfa sífellt að gera varúðarráðstafanir og gæta sín í hvívetna. En flestir læra þó að lifa með þessu.
Góður drykkur

Ertu oft með útþanin maga ?

Prufaðu þessa frábæru blöndu.