Fara í efni

uppskriftir

Bragðbættu vatnið þitt – það gerir það enn betra og hollara

Bragðbættu vatnið þitt – það gerir það enn betra og hollara

Langar þig í eitthvað ferskt og hressandi að drekka?
Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap? Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir. Felst það í því að leyna inn meira af náttúrulegri súperfæðu. Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta súperfæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, draga úr löngun í sykur, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma! Það er svo auðvelt að auka inntöku á grænu salati með því að skella því í blandarann og drekka.
Kókos er málið í dag.

Kokós og Lime - þrusugóður drykkur

Einn hrikalega frískandi og bragðgóður drykku
Ljúffenga fiskifatið

Ljúffenga fiskifatið

Ljúffengt fiskifat.... dásemd á mánudegi!
Ekki slæmt með hangikjöti eða osti

Flatbrauð er meinholt

Með KORNAX rúgmjöli verður þetta EKTA.
Hindberja myntu brúnkur - svo dásamlegar og minna á sumarið

Hindberja myntu brúnkur - svo dásamlegar og minna á sumarið

Það er svo gott að eiga nýbakað með kaffinu og já, mjólkurglasi fyrir börnin.
Blómkáls naggar fyrir krakkana

Blómkáls naggar fyrir krakkana

Krakkar elska að borða nagga. Þau þurfa ekki hnífapör og geta bara dýft í þá sósu sem þeim þykir best.
Morgunverðar múffur án glúteins

Morgunverðar múffur án glúteins

Það er fljótlegt að skella í þessar múffur og bera fram á morgunverðarborðið fyrir alla fjölskylduna.
Geggjaðar súkkulaði brúnkur – hveiti, glúten, mjólkur og sykurlausar

Geggjaðar súkkulaði brúnkur – hveiti, glúten, mjólkur og sykurlausar

Það er ekki hægt annað en að prufa að baka þessar.
Ómótstæðileg hindberjaterta frá mæðgunum

Ómótstæðileg hindberjaterta frá mæðgunum

Stundum er smá dekur bara alveg nauðsynlegt. Og hvað er betra á slíkri stundu en ómótstæðileg hindberjaterta? Mmmm... mjúkt hindberjakrem, karamella
5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift

5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift

Kannastu við að vera búin að vera á hlaupum allan daginn og áður en þú veist eru garnirnar byrjaðar að gaula og þú ekki búin að undirbúa neitt til að borða? Þetta kemur fyrir alla. En þetta er einmitt tíminn sem maður er í mestri hættu á að grípa sér eitthvað fljótlegt og óhollt. Það sem ég hef fundið hjálpa mér gríðarlega við að halda mataræðinu góðu er að vera búin að gera smá undirbúning fyrir vikuna.
Besta bláberja/banana boostið

Besta bláberja/banana boostið

Dásamlegur drykkur, hlaðinn andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum.
Sweet chili kjúklinga enchiladas - frá Eldhúsperlum

Sweet chili kjúklinga enchiladas - frá Eldhúsperlum

Enn einu sinni fær kaldur afgangs kjúklingur yfirhalningu í eldhúsinu.
Bláberja chia parfait með tahini granola

Bláberja chia parfait með tahini granola

Afar bragðgott og saðsamt að auki.
Gómsæt egg.

Snildar egg sem eru full af hollustu

Ég nota góð egg, þessi nýju flottu frá Nesbú. Frjálsar hænur flott egg.
Gyllt te fyrst á morgnana

Gyllt te fyrst á morgnana

Skelltu í þig bolla af þessu snilldar holla tei fyrst á morgnana. Það hefur afar góð áhrif á líkamann, ver þig gegn krabbameini og byggir upp heilann.
Kakósælu smoothie

Kakósælu smoothie

Súkkulaði unnendur takið eftir! Dásamlegur drykkur úr súkkulaði til að byrja daginn á. Algjör draumur.
Kjúklingur í karrý.

Kjúklingur og karrý

Góður karrý réttur með Sólgætis hýðisgrjónum.
Falleg á veisluborðið.

Fersk á fermingarborðið

Þessi er æði að eiga til í frysti. Græja svo berjasósu þegar á að nota kökuna.
Fimm góðir chiagrautar - frá mæðgunum

Fimm góðir chiagrautar - frá mæðgunum

Suma morgna er heimsins besta tilfinning að uppgötva að það er til tilbúinn morgunmatur í ísskápnum! Nú eða nesti í krukku til að grípa með sér í annríki dagsins.
Glæsileg kaka í barnaafmæli

Barnaafmæli án sykurs

Er hægt að hafa barnaafmæli án sykurs? Engir gosdrykkir eða sælgæti?
Clif bitar

Clif bitar

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum sem skoðar Birnumola reglulega að ég hreinlega dýrka hrákökur, kúlur og klatta á ýmsu formi.
Fullkominn smoothie fyrir barnshafandi konur

Fullkominn smoothie fyrir barnshafandi konur

Þessi drykkur er stútfullur af þeim bestu næringarefnum sem barnshafandi konur þurfa á meðgöngunni.
Einfalt karamellu-saltkex góðgæti með súkkulaði

Einfalt karamellu-saltkex góðgæti með súkkulaði

Það er alltaf ákveðinn sjarmi við það að gera sitt eigið góðgæti í stað þess að kaupa það tilbúið út úr búð. Þetta hér er algjört sælgæti og frábært að eiga um helgi til að maula og gæða sér á.