Fara í efni

uppskriftir

Örvar brennslu hitaeininga

Ljómandi grænt boost

Innihald: / 1/2 greip / 1/2 grænt epli / 1/3 gúrka / handfylli grænt salat / 1/2 sítróna / handfylli mynta eða kóríander / 1 tsk chiafræ / 1 bolli vat
Gulrótarkaka

Gulrótarkaka úr kókoshveiti

Innihald: / 1 bolli kókoshveiti / 3/4 bolli hlynsíróp / 1/2 bolli kókosolía (fljótandi) / 8 egg (stofuheit) / 1 msk kanill / 1 tsk engifer / 1/2 tsk m
Glútenlaust laufabrauð um jólin

Glúteinlaust laufabrauð

Gaman að steikja laufabrauð fyrir jólin.
Mikið er þetta nú girnilegur réttur

Byggbollur með chilli og rauðrófum

Uppskrift mánaðarins frá Halldóri kokki á Heilsustofnun er af girnilegum byggbollum. Þessi uppskrift er virkilega áhugaverð og gaman fyrir matgæðinga þessa lands að spreyta sig á þessari hollu og girnilegu uppskrift.
Súper hollt og gott.

Hugmynd af góðum kvöldmat.

Njótum þess að borða hollan góðan mat.
Dásamlegar smákökur

Frábær uppskrift fyrir jólabaksturinn

Aðdraganda jólanna fylgja margar hefðir og er ein þeirra að gera vel við sig í mat og drykk.
Snildar eggjakaka.

Eggjakaka bökuð í papriku.

Hræra öllu saman og krydda með salt og pipar. Þá skera heila papriku í tvennt og fylla :)
Glútenlaus afmæliskaka

Glútenlaus afmæliskaka

Flott kaka til að bjóða upp á í barnaafmælum, einnig má baka hana og skreyta á annan hátt fyrir kaffiboðin.
Skella í einn svona næst þegar það er kalt úti

Heitur ­eplabúðingur

Hver myndi ekki vilja heitan eplabúðing þegar kalt er í veðri?
Svakalega girnilegt

Lífrænt salat Rögnu Ingólfsdóttur

Ég hef mikinn áhuga á heilsu. Sem íþróttamaður í fremstu röð í minni grein í heiminum þarf ég óhjákvæmilega að hugsa um hvað er í matnum sem ég borða.
Er ekki aðventan að skella á.

Aðventukúlur.

Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman…ekki samt í mjöl Móta kúlur og dýfa í súkkulaði.
Humar alltaf góður.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar....örlítið af sítrónusafa.
Gott að eiga snakk í kælinum

Snakk í kælinn

Gott snakk í ísskápinn.
Einfalt og gott.

Hollt og þrusugott.

Pastað er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn. Búið til úr mais og kínóa :) Glutein frítt og flott.
Þessi er æði.

Hamborgari á léttu nótunum.

Um að gera njóta hollustunar. Hamborgari þarf ekki aðvera óhollusta.
Pizzur alltaf jafn góðar

Glútenfrí Pizza

Dásamlega góð glutenlaus pizza.
Avokado sushimaki

Avókadó sushimaki

Solla á GLÓ deildi þessari gómsætu og glæsilegu uppskrift með okkur hjá NLFÍ.
Þessi er glútenlaus

Glútenlaus skúffukaka

Þessi gómsæta og holla skúffukaka er ómótstæðileg. Ekki sakar að þeyta rjóma og hafa með.
Kartöflusalat er gott með flestum mat

Kartöflusalat með radísum, strengjabaunum, dilli og radísuspírum

Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er duglegur að galdra fram girnilega og holla rétti. Hér deilir hann með okkur virkilega gómsætu kartöflusalati.
Súper girnilegt

Pasta með beikoni, döðlum og vínberjum

Þessi æðisgengna pastauppskrift er frá Gulur, rauður, grænn og salt Njótið vel!
Baunafuff er hollt og gott .

Baunabuff með ísl.Bankabyggi.

Þessi buff eru þræl góð og geymast vel í frysti. Hollur og ódýr matur.
Sniðugt fyrir jólin

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún

Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Betri mola er varla hægt að hugsa sér með kaffinu. Þeir hreinlega æpa á mann að borða sig og þess vegna er gott