Fara í efni

uppskriftir

Kókós-beikon bollur – góðar í morgunmatinn

Kókós-beikon bollur – góðar í morgunmatinn

Dásamlega bragðgóðar með uppáhalds álegginu þínu eða bara eintómar með ísköldu glasi af mjólk.
Afar góðar próteinstangir

Súkkulaði og hnetusmjörs prótein stangir – þarf ekki að baka í ofni

Hvernig hljómar síðdegis snakk sem að er búið til af ást og inniheldur súkkulaði og hnetusmjör?
Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Humarpizza - Hvað er betra en heimagerð pizza

Við hvetjum landann til að gera heimagerðar pizzur. Ekkert er betra en að baka þær í þínum eigin ofni. Humarpizza fyrir Eurovisonkvöld. Hráefni:
Dásamlegar

Jarðaberja kókós kökur – þær bráðna í munni

Í þessari uppskrift er kókóshnetusykur en hann fer einstaklega vel með höfrum og jarðaberjum. Þessar kökur eru eins og sælgæti og best að borða strax eftir bakstur.
Rauður og hollur heilsudrykkur

Tómatar og rauðrófur

Snilld að drekka fyrir ræktina og auðvitað fyrir alla hreyfingu.
Svo girnilegt

Bakaðir pesto sveppir með brakandi kasjúosti

Frábært sem meðlæti eða bara eitt sér, sveppir eru alltaf svo æðislega góðir.
SúkkulaðiSvala pizzan fyrir Eurovisionkvöldið

SúkkulaðiSvala pizzan fyrir Eurovisionkvöldið

Ein öðruvísi og skemmtileg fyrir kvöldið.
Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Hver segir að það megi ekki hafa smá súkkulaði í morgunmatnum?
Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum

Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum

Ef þú ert að taka mataræðið í gegn en vilt ekki alveg sleppa súkkulaði kökunum þá skaltu prufa þessa uppskrift.
Kúrbítsflögur

Kúrbíts-flögur sem allir ættu að prufa

Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk.
Ekkert smá girnilegt

Blómkáls „vængir“ með hnetusmjöri

Við vitum að blómkál hefur ekki vængi en þessi uppskrift er svona í anda „buffalo wings“.
Bananasplit prótein smoothie

Bananasplit prótein smoothie

Fyrir mig persónulega þá finnst mér best að byrja daginn á góðum smoothie. Ég er alltaf að leita að nýjum og skemmtilegum uppskriftum og datt niður á þessa í morgun.
Einföld og holl eggjakaka með grænmeti

Einföld og holl eggjakaka með grænmeti

Það getur stundum verið leiðinlegt að ákveða hvað maður á að fá sér í morgunmat.
Gómsætt kókósflögu beikon

Kókósflögu beikon

Frásögn frá sjónarhorni stelpu sem er vegan.
Rosalega girnilegir og hollir drykkir fyrir börnin

Ávaxtakrap fyrir yngsta fólkið - Snilld að eiga á nammi dögum sem og heitum sumardögum!

Hvernig væri að skella í svona góðgæti og eiga í frystinum, tilbúði fyrir helgina sem er að koma. Þetta er hollara en sætindi og góð hugmynd fyrir nammi - daginn!
Þessi bragðast eins og piparmyntusúkkulaði

Myntu og Súkkulaðiflögu Súper smoothie

Hvað færðu þegar þú blandar saman vanillu, myntu, dökku súkkulaði, banana, döðlu og avocado?
MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið

MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið

Það er gott að hafa smá úrval af morgunskotum til að halda ónæmiskerfinu í lagi og forðast þar af leiðandi flensur og kvefpestir.
Glútenlausar vöfflur

Glútenlausar vöfflur

Það er alltaf skemmtilegt að bjóða uppá vöfflur með kaffinu.
Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur frá Eldhúsperlum

Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur frá Eldhúsperlum

Alveg upplagt að elda þessar rúllur um helgina.
Döðluterta með bananarjóma og saltkaramellukremi frá Heilsumömmunni

Döðluterta með bananarjóma og saltkaramellukremi frá Heilsumömmunni

Þessi kaka er dásamlega einföld. Hún er fljótleg og brjálæðislega góð. Ekki skemmir fyrir að hún skuli vera glúteinlaus og einnig má alveg sleppa karamellubráðinni og þá er mjög lítill sykur í kökunni og trúiði mér hún er mjög góð þannig líka. Saltkaramellan var sett á í páskafríinu til að búa til „bombu“ og það tókst heldur betur.
Austurlensk kókós kjúklingasúpa

Austurlensk kókós kjúklingasúpa

Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir.