Það er fátt betra en sjóðandi heit og góð súpa.
Þessi súpa er virkilega ljúffeng og auðvelt að búa hana til. Það er alveg upplagt að taka til í grænm
Æðisleg Sweet chili ídýfa með áramótasnakkinu.
Helena hjá Eldhúsperlum mælir að sjálfsögðu með þessum kökum. Þær hafa allavega fest sig í sessi á hennar smákökulista!
Uppskriftin er talsvert stór,
Skorpa úr sætum kartöflum gerir þennan vinsæla bröns/hádegisverð glútenlausan.
Afar einfalt quiona salat með ristuðum möndlum, sólblómafræjum, epli og þurrkuðum trönuberjum.
Senn líður að jólum og alveg tilvalið að fara að huga að eftirréttinum á aðfangadag, nú eða á gamlárskvöld.
Það er ekki flókið að búa þessa klatta til.
Ég vaknaði með brjálaða löngun í eitthvað stökkt og ferskt einn morguninn í Porto Cervo, Italy í sumar og þá varð þessi uppskrift til. Ég hef aðeins þróað hana eftir að ég kom heim og endurtekið oftar en ég get talið.
Ég verð að játa að suma daga borða ég morgunmat tvisvar yfir daginn, mér finnst einfaldlega morgunverður, grautar, búst, pönnukökur og ávextir eitt það besta sem ég fæ.
Ef þig vantar auðvelda leið til að elda kjúkling sem nota á í salat þá er þetta leiðin: Taktu beinlausan og skinnlausan kjúkling og settu á pönnu á háan hita og láttu vatn fljóta yfir hann. Látið suðuna koma upp, setjið lok á pönnu og lækkið hitann vel.
Við erum 6 ára!
Í tilefni afmælismánaðar Lifðu til fulls deili ég með þér 6 vinsælustu uppskriftum og bloggfærslum okkar tíma og sérstöku afmælistilboði á uppskriftabókinni Lifðu til fulls!
Ef þú átt eftir að næla þér í eintak af uppskriftabókinni mæli ég með að gera svo núna enda takmarkað magn eftir! Þar færðu yfir 100 ómótstæðilegar uppskriftir sem henta hvaða tilefni sem er!
Ég og við hjá Lifðu til fulls teyminu erum ótrúlega þakklát fyrir samfylgdina og stuðninginn síðstu ár, en hann hefur verið ómetanlegur og værum við ekki ennþá starfandi væri það ekki fyrir ykkur.
Gamla góða bananabrauðið með smá „twist“ .
Alltaf gott og einfalt þannig að auðvelt að redda sér með stuttum fyrirvara og það góða við þessa uppskri
Í tilefni bleiku slaufunnar í október langar mig að deila mér þér helstu fæðunni til að borða sem forvörn gegn krabbameini ásamt gómsætum og fagurbleikum uppskriftum.
Á haustin þykir mér kjörinn tími til að taka hreinsun með fæðu til að efla ónæmiskerfið og hrista burtu slappleika sem getur komið og þá þykir mér kjörið að bæta þessari fæðu við mataræðið enda styður hún við afeitrun líkamans.
Þetta nýmóðis lasagna er veisla fyrir bragðlaukana.
Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar.
Mér finnst oft svo gott að geta gert einhvern einfaldan rétt á skömmum tíma. Þessi réttur var svona eitthvað sem mér datt í hug að gera af því að ég átti mjög þroskað avókadó sem þurfti að nota strax og hugsaði með mér af hverju ekki að gera sósu úr avókadóinu svona eins og maður gerir pestó og hefur með pasta. Og voila þetta heppnaðist bara svona líka vel og allir glaðir á heimilinu með þennan rétt.
Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni.
Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel!
Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg!
Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
Geggjað ristað brauð með avókadó, sítrónu og grænkáli í hádeginu er frábær orkugjafi fyrir daginn.
Hvað er betra en ný bakaðar múffur í morgunmatinn.
Afar girnileg útgáfa af kartöflusalati.
Einfaldur og hollur morgunverður eða tilvalinn í hádeginu.
Æðislegt meðlæti eða bara eitt og sér.
Ég er með algjört æði fyrir matcha!
Ef þú glímir við orkuleysi eða streitu er matcha te-ið eitthvað sem þú vilt kynna þér betur!
Ég deili með þér ma