Fara í efni

uppskriftir

STERK OG KLÍSTRUÐ CHILLI KJÚKLINGALÆRI Á GRILLIÐ

STERK OG KLÍSTRUÐ CHILLI KJÚKLINGALÆRI Á GRILLIÐ

Þessi ógurlega fljótlega og ljúffenga uppskrift slær beint í mark þegar grillið er dregið fram. Uppskriftina má jafnt nota á læri, leggi, bringur eða
UPPSKRIFT: Frönsk antipasti

UPPSKRIFT: Frönsk antipasti

Salatdiskur með skemmtilegu ívafi. Grand salat: 3-4 íslenskir tómatar, vel þroskaðir1-2 íslenskar paprikur, ferskar eða grillaðar2 – 3 harðsoðin eg
Eggjasalat með avókadó og beikoni - KETO

Eggjasalat með avókadó og beikoni - KETO

Hér er að finna einfalda og afar bragðgóða uppskrirft af vef gottimatinn.is Innihald:5 stk. harðsoðin egg1 stk. avókadó150 g stökkt beikon, gott að h
Caj P kjúklingaspjót - geggjað á grillið

Caj P kjúklingaspjót - geggjað á grillið

Bragðmikil kjúklingaspjót á grillið. Hráefni 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 1 dl Caj P original grillolía Grænmeti
Hinn fullkomni partýplatti!

Hinn fullkomni partýplatti!

Ertu klár fyrir Eurovision? Veitingar, drykkir og glimmer.. Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.
Asískt kjúklingasalat

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.
Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.
NÝ UPPSKRIFT: Ofsalega gott bláberja möndlu bananabrauð

NÝ UPPSKRIFT: Ofsalega gott bláberja möndlu bananabrauð

Þetta bananabrauð er alveg ofsalega mjúkt og gott og fullt af náttúrulegu sætu bragði. Uppskrift er fyrir eitt brauð – sirka 12 sneiðar. Geymist í
HRÖKKBRAUÐ OG RAUÐRÓFUHUMMUS

HRÖKKBRAUÐ OG RAUÐRÓFUHUMMUS

Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ.
Helgarbröns að hætti Helenu

Helgarbröns að hætti Helenu

Fylltir croissant bátar með gratínosti, vorlauk og beikoni (fyrir tvo) 2 tilbúin stór croissant, líka hægt að nota t.d. heilhveitihorn 3 egg 2 ms
Algjör gúrka með humarsalati og kotasælu

Algjör gúrka með humarsalati og kotasælu

Tilvalið á kjötlausum mánudegi.
Kúrbíts klattar með avókadó dill ídýfu

Kúrbíts klattar með avókadó dill ídýfu

Ef þú hefur aldrei smakkað kúrbíts klatta þá er hér fullkomin uppskrift fyrir þig.
Heitt chaga kakó

Heitt chaga kakó

Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis. Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan. Með chaga vellíðunar kakói.
Mmmm...hverjum langar ekki í svona hollustu

Rauðrófu flögur með guacamole – lausar við Glúten

Að taka allt í einu glúten úr mataræðinu getur verið erfitt, sérstaklega í byrjun. (Trúið mér.. ég man hvernig þetta var hjá mér).
Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu

Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu

Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu. Þetta bíður okkar í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá!
EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

Er ekki tilvalið að baka um helgina.
“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún.. - einföld - fljótleg - fersk - bragðmikil - matarmikil Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér. Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og einnig gott sem snarl á gott glútenlaust kex.
Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti

Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti

Frábær lax að asískum hætti. Hráefni: 700 g roðflettur lax ½ flaska Blue Dragon Teriyaki marinering 1 msk hunang 1 hvítlauksrif 1 stk meðal z
Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjaður kjúklingaréttur á núll einni!
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur! Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ

Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa. Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af c
Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða

Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða

Alveg snilldar drykkur og einnig til að nota út á hafragrautinn.
Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu

Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu

Fljótlegt og bragðgott nautakjöt í appelsínusósu.