Fréttir
Ólögleg sala fæðubótarefna og lyfja á netinu kærð til lögreglu
Matvælastofnun hefur, í samvinnu við Lyfjastofnun, kært vef með íslensku léni til lögreglu og farið fram á að honum verði lokað. Rétthafi léns er skrá
TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ
Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa.
Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af c
VIÐTALIÐ: Svala Björgvins opnar sig um sönginn, lífið og kvíðann
Svala er einlæg, hún er afbragðs söngkona og segir okkur aðeins frá sínu lífi með kvíða og hvað henni finnst best að gera til að slaka vel á.
Alþjóðlegur dagur vatnsins
Þema dagsins í ár er "Enginn útundan"
Þegar rignir sem mest hér á Íslandi getur verið auðvelt að gleyma því að það eru ekki allir jafnheppnir og v
Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða
Alveg snilldar drykkur og einnig til að nota út á hafragrautinn.
Á sjöunda tug í heimasóttkví - Ekki hafa greinst fleiri tilfelli mislinga
Á fundi sóttvarnalæknis í morgun með umdæmis- og svæðislæknum sóttvarna kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga en nokkrir einstaklingar ha
Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - frá Guðna
Orkan segir sannleikann
Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri og í þessu tækifæri felast tvær leiðir – þú getur fari
Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða
Hank Williams söng eitt sinn „I‘m so lonesom I could cry“ en hefði allt eins getað sungið „I‘m so lonesome I could die.“
Því miður eru þetta engar ýk
Hvað er iðraólga (ristilkrampar)
Iðraólga (ristilkrampar; e. Irritable Bowel Syndrome eða IBS) á sér stað við truflun á starfsemi ristils og smáþarma á þann hátt að í stað þess að dragast reglubundið saman og flytja þannig fæðuna taktfast áfram þá verða samdrættir á mismunandi stöðum ristils og smáþarma samtímis. Þessar truflanir koma oftast í kjölfar máltíða
Ristil- og endaþarmskrabbamein
Ristil- og endaþarmskrabbamein er eitt fárra meina sem hægt er að koma í veg fyrir eða finna á byrjunarstigum, til dæmis með hópleit, og auka þannig líkur á lækningu.
Kúrbítur (Zucchini) er stútfullur af vítamínum, steinefnum og fleiri efnum sem eru nauðsynleg fyrir líkamann
Kúrbítur er afar basískt grænmeti en er samt einn af mildustu og auðveldustu í grænmetisfjölskyldunni að melta.
Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái
Taktu þátt í 30 daga grænni áskorun með okkur og þú getur fundið allar uppskriftirnar hér
Samskiptamiðlar og heimilislífið
Tækninni hefur fleygt hratt fram og haft verulegar breytingar í för með sér fyrir fólk. Það kemur til dæmis fram í tölvuog skjánotkun einstaklinga, sem hefur aukist töluvert á undanförnum misserum.
Íslensk erfðagreining býður almenningi á fræðslufund um erfðavísindi og lyf laugardaginn 16. mars, klukkan 13:00
Arfgerð og meðferð
Þekking úr erfðafræðirannsóknum nýtist nú þegar til að þróa ný og virkari lyf. Sem dæmi má nefna að á grundvelli uppgötvana Íslens
Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!
Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu?
Fyrir mánuði síðan brotnaði ég á fæti í Los Angeles sem í kjölfarið fylgdu miklar bólgur. Við heimkomu fékk ég týpísku flensueinkennin, án þess þó að verða alveg veik.
Því hefur bólgueyðandi fæða verið mér ofarlega í huga! Og hef ég tileinkað mér einkar bólgueyðandi rútínu og mataræði sem hefur m.a gert mér kleift að losna við flensueinkennin og draga verulega úr bólgum á aðeins sólarhring! Í dag deili ég með þér helstu fæðutegundum sem draga úr bólgum og gef þér 1 dags skipulag mitt sem svínvirkar á bólgur, gefur ónæmiskerfinu búst og eflir meltingu.
Brjóstsviði eða hjartavandamál?
Oft hefur verið rætt um að konur fái ekki alltaf dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál. Einnig er algengt að brjóstsviða sé ruglað saman við einkenni frá hjarta.
8 skref í átt að blómlegri þarmaflóru
Góð melting er grunnur að góðri heilsu!
Í þörmunum fer fram upptaka allra þeirra næringarefna sem líkaminn þinn þarf. Þar spila góðar og lífsnauðsynlegar bakteríur stórt hlutverk, en þær búa í þörmunum og án þeirra getum við ekki verið. Allir ættu því að leggja mikla rækt við að halda þarmaflórunni blómlegri, velja réttu matvörurnar og passa upp á að viðhalda heilbrigðu meltingarkerfi.
Einn af hverjum fimm einstaklingum er greindur með einhverskonar meltingarsjúkdóm á lífsleiðinni en þarmaflóran getur breyst hratt á einum degi ef mataræðið þitt er ofhlaðið af til dæmis sykri og slæmri fitu.
Það sem allir ættu að vita um fitu : Læknir útskýrir
Fita hefur fengið á sig slæmt nafn. Sumir segja að hún geri okkur feit, henni er kennt um hjartasjúkdóma og offitu. Aðrir segja að mettuð fita sé slæm en grænmetisolíur séu hins vegar góðar…svona væri hægt að telja upp lengi vel.
Heilutorg kynnir nýjan samstarfsaðila - Heill heimur
Heill heimur býður upp á meðvirkniráðgjöf auk fyrirlestra og námskeiða á sviði meðvirkni og núvitundar.
Sérstakar áherslur: Meðvirkni - orsakir og af
10 GÓÐ RÁÐ FYRIR GRÆNAN LÍFSSTÍL
Við erum smátt og smátt að gera okkur grein fyrir því að við eigum bara eitt eintak af þessari Jörð og getum ekki gengið um hana eins og við eigum annað eintak.
Jóipé og Króli verða á Ungmennaþingi ÖBÍ
Ungmennaþing ÖBÍ verður haldið á laugardag. Þingið fer fram á Grand hóteli kl. 13-16.
Við bjóðum velkomna alla krakka á aldrinum 12-18 ára sem eru m
SJÚK ÁST
Sjúk ást er titill átaks sem Stígamót standa fyrir og hófst í aðdraganda Valentínusardagsins, 14. febrúar 2018.
Með átakinu viljum við vekja athygli