Fara í efni

Fréttir

Fjölnishlaupið - Grafarvogslaug 30. maí kl. 11

Fjölnishlaupið - Grafarvogslaug 30. maí kl. 11

FJÖLNISHLAUPIÐ GRAFARVOGSLAUG 30.MAÍ KL. 11 Hið árlega Fjölnishlaup verður ræst í 31. sinn við Grafarvogslaug í Dalhúsum á uppstigningardag 30. maí
VIÐ SKELLUM Í LEIK Í SAMVINNU VIÐ THE COLOR RUN 2019 - VILT ÞÚ VINNA MIÐA?

VIÐ SKELLUM Í LEIK Í SAMVINNU VIÐ THE COLOR RUN 2019 - VILT ÞÚ VINNA MIÐA?

Litríkasta hlaup í heimi OG VIÐ GEFUM MIÐA!! TIL AÐ VERA MEÐ ÞÁ SKALTU TAGGA ÞANN SEM ÞIG LANGAR AÐ HLAUPA MEÐ, LÍKA VIÐ FACEBOOK SÍÐU HEILSUTORG
Hinn fullkomni partýplatti!

Hinn fullkomni partýplatti!

Ertu klár fyrir Eurovision? Veitingar, drykkir og glimmer.. Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.
8 leiðir til núvitundar

8 leiðir til núvitundar

Líkt og við hugsum um líkama okkar, bæði með hreyfingu og næringu, þá þurfum við líka að hugsa um hugann og það getum við gert með aðstoð núvitundar. En eins og byggjum upp vöðvana okkar þurfum við að stunda núvitund reglulega svo við styrkjumst og finnum jákvæð áhrif. Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast á meðan það gerist og án þess að dæma það á nokkurn hátt. Við náum að fanga athygli okkar á það sem við erum að gera, þar sem við erum, og án þess að hafa áhyggjur af fortíð eða framtíð, hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að stunda núvitund.
Vertu vakandi

Sjúkdómurinn sem þú getur fengið af of miklu kynlífi

Og nei, það er ekki kynsjúkdómur.
Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur er í fyrsta sinn farinn að mælast á Íslandi vegna breytts mataræðis. Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði segir að bregðast þurfi strax við enda geti mikill joðskortur valdið þroskaskerðingu í börnum.
Spelt er afar gott í staðinn fyrir hveiti

Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar.
Asískt kjúklingasalat

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.
Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí

Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí

Kópavogsmaraþon Breiðabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí kl 9:00 og verður þetta í fjórða sinn sem hlaupið er haldið, boðið er uppá 3 vegalengdi
Fallegt bros

8 æðislega góðar ástæður til þess að brosa

Það er sagt að "the most beautiful curve on a womans body is her smile"
Uppáhalds vörurnar mínar

Uppáhalds vörurnar mínar

Ég fæ oft fyrirspurnir um það hvaða vörur ég nota svo mér datt í hug að deila með ykkur mínum uppáhalds þessa dagana! Ég vona að þetta gefi ykkur innblástur fyrir sykurlausar vörur sem hægt er að kaupa.
Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?

Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?

Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta? Augnskuggaburstana er nóg að hreinsa á ca 30 daga fresti nema þér sé hætt við augnsýkingu en það gildir ekki með förðunarburstann eða púðurburstann. Meik er fljótt að mygla í burstanum og eins sest húðfita á hárin svo vikulegur þvottur á förðunarburstum er algjört möst. Sumar þrífa förðunarburstana sína eftir hverja notkun en þú þarft ekki að ganga svo langt nema þú sért slæm af bólum eða með sýkingu í húð.
Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikja með tómata og ricotta pestó

Bleikjupanna með pestói og spínati.
Burtu með alla fitufordóma!!

Burtu með alla fitufordóma!!

Verum góð við hvort annað.
Viltu láta endurlífga þig?

Viltu láta endurlífga þig?

Það er að ýmsu að hyggja við lífslok. Þjóðkirkjan hefur gefið út bækling sem heitir Val mitt við lífslok og þar er komið inná marga þætti sem snúa að meðferð við lífslok og fyrirkomulagi jarðarfarar, þegar fólk yfirgefur þennan heim.
Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrktur nóg?

Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrktur nóg?

Morgunfundur Embættis landlæknis, VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, og Vinnueftirlits ríkisins um heilsueflandi vinnustaði verður haldinn í Háteigi á Gra
NÝ UPPSKRIFT: Ofsalega gott bláberja möndlu bananabrauð

NÝ UPPSKRIFT: Ofsalega gott bláberja möndlu bananabrauð

Þetta bananabrauð er alveg ofsalega mjúkt og gott og fullt af náttúrulegu sætu bragði. Uppskrift er fyrir eitt brauð – sirka 12 sneiðar. Geymist í
Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2019 hefst í sautjánda sinn

Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2019 hefst í sautjánda sinn

Ágæti Lífshlaupari. Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2019 hefjist í sautjánda sinn en að þessu sin
Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Ég varð bara að deila þessu með þér. Eitt af því sem gleður okkur hjá Lifðu til fulls hvað mest, er að heyra árangurssögur og við gætum ekki ekki verið stoltari af Kolbrúnu. Kolbrún skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið fyrr á árinu í von um að ná þeirri heilsu og líkama sem hún hafði lengi þráð. Þið sem fylgist með mér kannist kannski við hana úr Facebook þar sem ég tók viðtal við hana fyrir stuttu.. Það reyndist svo hvetjandi fyrir þátttakendur námskeiðsins að heyra af árangri hennar og vellíðan, að ég varð að fá hana í frekara spjall um ferlið og upplifun hennar.
BESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af

BESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af

Um daginn talaði ég um efnaskipti og hvernig við getum aukið fitubrennsluna okkar með 10 hollráðum. Ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Ég skildi hins vegar eitt af mikilvægustu hollráðunum eftir því það á skilið að fá heilt fréttabréf út af fyrir sig, því það er svo mikilvægt.
HRÖKKBRAUÐ OG RAUÐRÓFUHUMMUS

HRÖKKBRAUÐ OG RAUÐRÓFUHUMMUS

Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ.
HÆTTULEG HEIMILISSTÖRF

HÆTTULEG HEIMILISSTÖRF

Á hverjum einasta degi leggur stór hluti landsmanna sig í stórhættu við að stunda heimilisstörf.
Ýmsar birtingarmyndir ofbeldis

Ýmsar birtingarmyndir ofbeldis

Ofbeldi á aldrei rétt á sér.
Helgarbröns að hætti Helenu

Helgarbröns að hætti Helenu

Fylltir croissant bátar með gratínosti, vorlauk og beikoni (fyrir tvo) 2 tilbúin stór croissant, líka hægt að nota t.d. heilhveitihorn 3 egg 2 ms