Fara í efni

Fréttir

Grænmetis klattar, æðislega góðir og koma skemmtilega á óvart – Vegan og glútenlausir

Grænmetis klattar, æðislega góðir og koma skemmtilega á óvart – Vegan og glútenlausir

Þessir grænmetis klattar eru alveg ofsalega góðir. Þeir eru hlaðnir kartöflum,gulrótum, korni, grænum baunum og eldaðir í bragðgóðu indversku kryddi.
Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann verður sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ miðvikudaginn 4. september n.k. kl. 8:30. Dagskrá: Hafdís B. Kristmundsdóttir skólastjóri
Sterk tengsl milli notkunar tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins

Sterk tengsl milli notkunar tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins

Á dögunum birtust í vísindaritinu Lancet niðurstöður stórrar fjölþjóðlegar rannsóknar um tengsl milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbame
Endurlífgun

Endurlífgun

Dr. Felix Valsson, svæfinga- og gjörgæslulæknir hjá Landspítalanum, var um langt skeið formaður Endurlífgunarráðs Íslands. Hann hefur um langt skeið v
Fréttatilkynning: ÍSÍ og Tama City Tokyo undirrita viljayfirlýsingu í tengslum við Ólympíuleikana í …

Fréttatilkynning: ÍSÍ og Tama City Tokyo undirrita viljayfirlýsingu í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó 2020

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu (Memorandum of understanding) við Tama City Tokyo og Kokushikan háskólann sem sný
NÝ KETO UPPSKRIFT: Eggaldins lasagna með geggjað góðri sósu

NÝ KETO UPPSKRIFT: Eggaldins lasagna með geggjað góðri sósu

Þetta dásamlega lasagna má sko njóta til fulls, lágkolvetna máltíð gerð með ívafi af hinni sígildu ítölsku lasagna uppskrift. Uppskrift er fyrir 12 s
Fara teymisvinna og vellíðan saman?

Fara teymisvinna og vellíðan saman?

Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlitið gangast fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Fara teymisvinna og vellíðan saman? í Gullteigi á Grand Hót
Flæði melamíns yfir mörkum í diskasetti fyrir börn

Flæði melamíns yfir mörkum í diskasetti fyrir börn

Matvælastofnun varar við diskasetti fyrir börn vegna of mikils flæðis melamíns úr settinu yfir í matvæli. Skjaldbaka.is hefur innkallað vöruna í samrá
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Skipta sokkarnir sem þú notar í langhlaup máli!

Skipta sokkarnir sem þú notar í langhlaup máli!

Mikillvægast er að velja ekki bómullarsokka, þeir draga í sig raka og verða saggakenndir, margfalda líkur á nuddi og blöðrum.
Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS

Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS

MS er langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu (heila og mænu) þar sem skilaboð um hreyfingu, tal eða hugsun truflast og ná illa eða ekki fram til
Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Hver elskar ekki hvetjandi sögu? Sögu sem þú verður bara að segja vinkonum frá í saumaklúbbnum... Saga Þorgerðar er akkúrat þannig. Eftir erfitt ár 2017 hrakaði heilsu Þorgerðar mikið og hún endaði með að hætta í vinnu. Lífið snerist þó við eftir að hún sló til og skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, í byrjun sumars. Hér er viðtal við Þorgerði og minni ég á að skráningu í næsta hóp fyrir Frískari og orkumeiri á dögum námskeiðið lýkur á miðnætti á fimmtudag!
Vegan banana/hafra pönnukökur – geggjaður morgunverður

Vegan banana/hafra pönnukökur – geggjaður morgunverður

Þessar dásamlegu vegan pönnsur er svo einfalt að gera og ekki er verra að þær eru æðislega góðar. Muna að nota glútenlausa hafra ef þú vilt hafa þær
Vegan osta sósa sem er frábær á t.d pizzuna eða í Nachos

Vegan osta sósa sem er frábær á t.d pizzuna eða í Nachos

Í þessari dásamlegu vegan osta sósu eru kartöflur og gulrætur til að gefa sósunni svona rjómalagaða áferð. Sósan er afar góð á t.d nachos, í makkarón
Lambalæri með mango chutney

Lambalæri með mango chutney

Það er svo gaman að grilla í góðu veðri. Hráefni: 1 Lambalæri 1 krukka af mango chutney frá Patak's 2-3 hvítlauksrif, pressuð 1 msk dijon s
Verjumst STEC í hamborgurum

Verjumst STEC í hamborgurum

Töluvert hefur verið fjallað um STEC bakteríuna á undanförnum mánuðum, einkum í tengslum við skimunarverkefni Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi örv
Fossvogshlaup Hleðslu

Fossvogshlaup Hleðslu

Fossvogshlaup Hleðslu verður haldið fimmtudaginn 29. ágúst við Víkina í Fossvogi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km og hefst hlaupið kl 1
Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ert þú líka svona? Um daginn var ég að keyra frá Joylato ísbúðinni í 101 með vinkonu minni og hún sagði ,,Já veistu ég þarf bara að verða rosalega hörð við mig og fara að neita mér um ís, og hollan ís líka, til að komast lengra með heilsuna.” Mig langaði mest að stoppa bílinn og slá hana utan undir! En ég ákvað að hlusta á hana og reyna að skilja hvaðan þetta væri að koma.
Hollur súkkulaði avókadó ís

Hollur súkkulaði avókadó ís

Hér er uppskrift af dásamlegum og bráðhollum súkkulaði og avókadó ís. Tilvalinn í eftirrétt eða bara til að gefa krökkunum ef hlýtt er í veðri.
4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum? Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur. Í dag langar mig að deila fjórum þeirra með þér í þeirri von að þú vandir betur markmiðasetninguna þína og hafir þetta í huga næst þegar þú ætlar að ráðast í nýtt verkefni eða gera tilraun til að breyta venjum, þá sérstaklega varðandi heilsuna.
Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Hlaupaskór flokkast í stórum dráttum í tvo flokka, höggdempandi og fjaðrandi. Fjaðrand skór eru þeir sem ýta þér áfram og henta vel fyrir létta, vana
Ítalskar parmesan kjötbollur í tómatsósu frá Eldhúsperlum

Ítalskar parmesan kjötbollur í tómatsósu frá Eldhúsperlum

Ég er búin að vera að prófa mig aðeins áfram með kjötbollur og er svona eiginlega komin á að lykillinn að mjúkum kjötbollum er að bleyta brauðmylsnu eða góðan brauðrasp í mjólk áður en því er svo blandað saman við kjötið. Þetta gerir algjörlega gæfumuninn!
Hvernig á að velja sér skó?

Hvernig á að velja sér skó?

Mörgum er illa við háhælaða támjóa skó og telja þá fara illa með fæturna auk þess sem mörgum finnst erfitt að halda jafnvægi á slíku skótaui. En það e
Brúarhlaup á Selfossi Laugardaginn 10.ágúst

Brúarhlaup á Selfossi Laugardaginn 10.ágúst

10.08.2019 - Brúarhlaup á Selfossi Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 10. ágúst 2019. Árið 2014