Fara í efni

Fréttir

11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur. Guðrún Auður skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið í maí og líf hennar hefur vægast sagt gjörbreyst. Hún hefur misst 11 kíló, er sjálfsöruggari og finnst hún fallegri og sterkari.
Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli

Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli

Algjör prótein bomba og afar rík af trefjum. Þetta köllum við morgunmat meistaranna.
Hefur þig alltaf langað læra að standa á höndum?

Hefur þig alltaf langað læra að standa á höndum?

Eða kanntu það og langar að auka getu þína enn frekar? Þá er helgar handstöðunámskeið Primal fyrir þig! Þátttakendur fá persónulega handleiðslu sem
Unaðsdraumar

Unaðsdraumar

Hvað eru unaðsdraumar?
Orkudrykkir og ungt fólk - norrænt málþing

Orkudrykkir og ungt fólk - norrænt málþing

Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Matvælastofnun boðar til málþings um orkudrykki og ungt fólk þriðjudaginn 22. október kl. 10:00 – 15:3
Sjö vínglös eða bjórar á viku er í lagi

Konur, vín og heilablóðfall

Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall
HJARTADAGSHLAUPIÐ 28.09. kl. 10

HJARTADAGSHLAUPIÐ 28.09. kl. 10

Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 28. september kl. 10 Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km. Ræst er kl 10:00 í báðar vegalen
Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Smoothie með kanil og grískum jógúrt

Þessi er nú hressandi í morgunsárið þegar kólna fer.
Grunur um veikindi tengd rafrettunotkun

Grunur um veikindi tengd rafrettunotkun

Nýverið greindist lungnasjúkdómur hjá unglingi þar sem grunur leikur á að veikindin tengist notkun á rafrettum. Birtingarmynd sjúkdómsins svipar til þ
Fiskur á Fimmtudegi - Pönnufiskur fyrir fjóra

Fiskur á Fimmtudegi - Pönnufiskur fyrir fjóra

Bragðmikill fiskréttur í rjómasósu. Undirbúningur: 10 mín Eldun: 20 mín Fyrir: 4 Hráefni: 800 g hlýri eða steinbítur
10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

Þjáist þú af skapsveiflum, árstíðabundnu ofnæmi, meltingatruflunum eða endalausum sveppasýkingum ?
4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig. Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi ketó eða vegan mataræði, en ég vil alls ekki bendla mig við neina sérstaka kúra eða svona titla. Ég styðst ekki við boð og bönn, heldur borða ég mat sem mér þykir bragðast betur en fyrra sukk og sem nærir líkamann vel. Ég styðst hinsvegar við nokkra hluti sem koma í veg fyrir árstíðartengda þyngdaraukningu og hjálpa mér að viðhalda sátt í eigin skinni.
Pylsan endalausa, vegan eða ketó?

Pylsan endalausa, vegan eða ketó?

Sérviska eða þráhyggja? Pylsa er endalaus þegar við bítum báða endana af og alveg saman hvort pöntuð sé vegan eða ketó pylsa. Það þýðir samt ekki að
Hvað eru flökkuvörtur?

Hvað eru flökkuvörtur?

Flökkuvörtur er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Hver er orsökin? Flökkuvörtu
Asískt kjúklingasalat

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu. Hráefni: DRESSING 1 búnt steinselja 1 búnt kóríander 1 msk Blue Dragon Min
Þarf að endurnýja rúmdýnuna?

Þarf að endurnýja rúmdýnuna?

Því hefur stundum verið haldið fram að rúmdýnur dugi í um það bil áratug og þá sé komin tími til að endurnýja þær.
Omega–3 fitusýrur við geðröskunum

Omega–3 fitusýrur við geðröskunum

Omega-3 fitusýrur finnast aðalega í fiskiolíu og ákveðnum tegundum af þörungum.
Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með mér á Instagram veistu að ég elska smoothieskálar og borða þær nær daglega. Skálarnar geri ég stundum fyrir vinkonur og hafa þær sagt að þetta smakkist eins og ís! Þannig á alvöru næring að smakkast að mínu mati.
Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Turmerik drykkur til að drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Þessi turmerik drykkur er einnig með epla ediki, maple sýrópi og klípu af cayenne pipar.
Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli? Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið? Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna. Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
Tengingin milli maga og heila – skiptir hún máli heilsufarslega?

Tengingin milli maga og heila – skiptir hún máli heilsufarslega?

Tengingin milli maga og heila er ekkert til að gera grín að; hún getur tengt kvíða við vandamál í maga og öfugt. Hefur þú einhvern tíman fundið fyrir
Paprikusúpa með kasjú og chili

Paprikusúpa með kasjú og chili

Bragðgóð, holl og kraftmikil súpa.
Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Vísindin vilja meina að fita sé slæm, ekki satt? En hún er það í raun ekki. Líkamsfita getur meðal annars aukið kynorkuna, þér verður síður kalt, ása