Fara í efni

Fréttir

Sefur þú nokkuð í nærfötum?

Sefur þú nokkuð í nærfötum?

Sefur þú í nærfötum? Liggja þau þétt að líkamanum? Ef svo er þá er kannski rétt að breyta til. Sérfræðingar segja að best sé að sofa án nærfata, sérstaklega ef þau falla þétt að líkamanum.
Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Líkaminn er háður vatni. Án vatns geta frumur, vefir og líffæri ekki starfað. Þetta er einmitt ein ástæða þess að sífellt er verið að hamra á því við fólk að það eigi að drekka nægilega mikið af vatni enda eru svo mörg heilsufarsleg atriði sem mæla með því.
Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að taka símann með þér á klósettið

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að taka símann með þér á klósettið

Hér áður fyrr var ekki óalgengt að fólk tæki dagblöð eða tímarit með sér á klósettið en nú til dags er algengara að fólk hafi símann sinn með í för. Þetta segja sumir sérfræðingar áhyggjuefni enda kemst síminn í snertingu við alls kyns bakteríur og gæti meðal annars dreift salmonellu og E. Coli.
Viltu fækka hitaeiningum í hrísgrjónum um helming?

Viltu fækka hitaeiningum í hrísgrjónum um helming?

Hrísgrjón eru vinsæll matur og borðuð víðast um heiminn. Margir telja þó neikvætt við hrísgrjón að þau eru hitaeiningarík og innihalda töluvert af kolvetnum. Vísindamenn hafa þó fundið einfalda leið til að fækka hitaeiningunum í hrísgrjónum um helming. hitaeiningunum.
Vatn, sítrónusafi og eitt efni til viðbótar í blönduna geta gagnast gegn mígreni og höfuðverk: Myndb…

Vatn, sítrónusafi og eitt efni til viðbótar í blönduna geta gagnast gegn mígreni og höfuðverk: Myndband

Höfuðverkur og mígreni eru ekki mikið fagnaðarefni og geta auðveldlega eyðilagt daginn fyrir fólki. Mikið úrval er af verkjalyfjum í lyfjaverslunum sem geta hjálpað til við að lina þjáningarnar en sum þeirra geta þó haft ákveðnar aukaverkanir í för með sér og sumum er beinlínis illa við að taka verkjatöflur vegna þessa. En þá kemur blanda af náttúrulegum efnum til sögunnar, efnum sem eru líklegast til á flestum heimilum og ef ekki þá fást þau í næstu matvöruverslun.
Hreyfing er góð gegn þunglyndi

Hreyfing er góð gegn þunglyndi

Samkvæmt upplýsingum frá vefsíðu breska heilbrigðiskerfisins NHS er mælt með að stunda miðlungs erfiða hreyfingu í að minnsta kosti 150 mínútur á viku til að halda heilsu.
COVID-19 og Astmi

COVID-19 og Astmi

Sjúklingar með meðalslæman og alvarlegan astma eru skilgreindir sem áhættuhópur. Þetta eru þeir sjúklingar sem eru daglega með astmaeinkenni þrátt fyrir fulla lyfjameðferð eins og andþyngsli, mæði, hósta, ýl og surg en á ekki við þá sem eru með vægan astma.
Barbapabbi og fjölskylda

Barbapapa forspáir um umhverfismál framtíðarinnar

Hver man ekki eftir sögunni um Barbapapa þar sem Barbapapafjölskyldan gekk með súrefnisgrímur af því að mengunin í umhverfinu þeirra var orðin svo mikil. Á sínum tíma var þetta ekki svo hugvekjandi en í dag mætti segja að höfundarnir þau Annette Tison og Talus Taylor hafi búið yfir einhverskonar forspá um það sem verða vildi.
Regus rekur nokkra skrif­stofu­kjarna

Bannað að geyma alla hanana og hænurnar í sömu körfunni

Það er vitur­legt að dreifa á­hættu og halda uppi fullu þjónustu­stigi fyrir­tækja og stofnanna sama hvert verk­efnið er hverju sinni.“ Þetta segir Tóm­as­ Hilm­ar Ragn­ars­­son­, fram­­kvæmda­­stjóri Regus, í sam­tali við Frétta­blaðið. Regus rekur fjóra skrif­stofu­kjarna hér á landi og hefur yfir að ráða á þriðja hundrað skrif­stofur sem bæði ein­staklingar og fyrir­tæki hafa nýtt sér í auknum mæli. Þá hefur hin skæða og al­ræmda kóróna­veira haft á­hrif á rekstur Regus en með heldur öðrum hætti en önnur fyrir­tæki hafa fengið að kynnast. Þannig hefur þurft að setja heilu fyrir­tækin í sótt­kví en á­hrifin kóróna­veirunnar á Regus er þó með nokkuð öðrum hætti.
Félagsfælni byrjar oftast frá 10 til 15 ára aldri

Hvað er félagsfælni?

Góð umfjöllun og fræðsla með að virða og viðurkenna félagsfælni skilar sér í aukinni þekkingu og von fyrir ungmenni framtíðar og hjálpar þeim sem þurfa hjálp.
Fyrirlestur: Veröldin víkur fyrir þeim sem vita hvert þeir ætlar sér

Fyrirlestur: Veröldin víkur fyrir þeim sem vita hvert þeir ætlar sér

Í samstarfi við Eins og Fætur Toga verð ég, Fjóla Signý, með hvetjandi fyrirlestur um hvernig ég hef náð árangri í frjálsum þrátt fyrir að hafa greins
Sætkartöflusalat – fullkominn hádegisverður ef þú ert í átaki

Sætkartöflusalat – fullkominn hádegisverður ef þú ert í átaki

Ríkt af trefjum er það sem gerir þetta salat svo fullkomið ef þú ert í átaki.
Finnst þér erfitt að viðhalda lífsstílnum?

Finnst þér erfitt að viðhalda lífsstílnum?

Ég spurði um daginn inná Instagraminu mínu hvað fólki fannst erfiðast við heilbrigðan lífsstíl. Ég fékk mörg og mismunandi svör til baka en þó nokkur
Hver hugar að þinni heilsu kallinn minn og kona góð?

Hver hugar að þinni heilsu kallinn minn og kona góð?

Streita og seigla. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir. Hún hefur megnið af sinni starfsævi verið að sin
Heilsuráð á einni mínútu

Heilsuráð á einni mínútu

Vefurinn Heilsuvera er alger snilld, hvort sem menn vilja panta tíma hjá heimilislækninum, eða tékka hvaða lyf þeir eiga í apótekinu. Þar er líka að
Hefur þú prófað íþróttir fatlaðra? Paralympic-dagurinn 2019

Hefur þú prófað íþróttir fatlaðra? Paralympic-dagurinn 2019

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Þetta er fimmta árið í röð sem Íþróttasamban
ástin er góð

Hér er fullt af ástæðum afhverju það er svona frábært að vera ástfangin

Kannastu við þetta: Eftir slæman dag, þú kemur heim og þig langar bara að henda þér í sófann og horfa á “Grey’s” eða eitthvað álíka og þinn heitt elskaði horfir með þér, bara fyrir þig.
Þú getur hjálpað - fjársöfnun Hjartaheilla

Þú getur hjálpað - fjársöfnun Hjartaheilla

HJARTASTOPP ER LÍFSHÆTTULEGT!Það er staðreynd að árlega fá um 200 manns hjartastopp hér á landi. Langflestir utan spítala eða heilbrigðisþjónustu. Þá
VIÐTALIÐ: HELGI FREYR RÚNARSSON KENNIR FÓLKI AÐ STANDA Á HÖNDUM

VIÐTALIÐ: HELGI FREYR RÚNARSSON KENNIR FÓLKI AÐ STANDA Á HÖNDUM

Kannt þú að standa á höndum? Hann Helgi Freyr hjá Primal Iceland getur kennt þér það. Hjá Primal Iceland finnur þú byrjenda námskeið og námskeið fyrir
Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur

Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur

Margir glíma við svefnörðugleika. Eiga erfitt með að sofna á kvöldin, eða vakna um miðja nótt og sofna ekki aftur. Erla Björnsdóttir sálfræðingur segi
Dásamleg skýjaegg með parmesan osti

Dásamleg skýjaegg með parmesan osti

Þau eru létt og dúnmjúk og hlaðin parmesa osti og skallot lauk.
Landskönnun á mataræði Íslendinga. Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði hvetja lands…

Landskönnun á mataræði Íslendinga. Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði hvetja landsmenn til þátttöku

Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluven
10 merki þess að líkaminn er að kalla á hjálp

10 merki þess að líkaminn er að kalla á hjálp

Líkaminn er þitt musteri og þér ber að fara vel með hann því þú færð ekki annan ef þú misnotar þennan sem þú fæddist í.