Fréttir
Máttur göngutúranna
Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum. Fyrsta skrefið er að átta sig á því að lífsstíllinn skiptir máli og að trúa því að við einfaldar athafnir geti skipt sköpum fyrir heilsu okkar.
Viðtalið - Bryndís Óskarsdóttir
Bryndís Óskarsdóttir býr á Skjaldarvík, rétt utan við Akureyri og held ég svei mér þá að hún eigi fáa rólega daga. Hún rekur gistiheimili á Skjaldar
Fífla síróp frá Dísu Óskars á Skjaldarvík
Fífla síróp - Dísa Óskars
Það er eitthvað svo dásamlegt við það að nota hráefni sem aðrir líta á sem i
Lyfjameðferð gegn frjókornaofnæmi
Nú er sá árstími að ganga í garð að þeir sem eru með frjókornaofnæmi fara aldeilis að finna fyrir því og því um að gera að rifja u
Ertu bara að nota eina tegund af salti?
Hver hefði trúað því að einfaldur hlutur eins og salt gæti verið svona flókinn? En það eru svo margar tegundir til, en hvaða gerðir þurfum við að ei
Sex leiðir til að draga úr hálsverk
Auðvelt er að draga úr hálsverkjum með því að hlusta á líkamann.
Getum við haft áhrif á krabbamein?
Hægt er að rekja stóran hluta krabbameina í ristli og endaþarmi og í brjóstum til mataræðis, hreyfingaleysis og áfengisdrykkju
Ný rannsókn frá Bre
Kjúklingur með paprikusalsa
Nú ætlum við að skella í einn sumarlegan kjúkling og er að sjálfsögðu bæði hægt að grilla eða steikja kjúklinginn á pönnu. E
Áhrif þarmaflóru á líkamsþyngd, efnaskipti og langvinnar bólgur
Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfssemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu.1,2
Allir ættu að sippa, eða Bubbaæfinguna eins og hún heitir
Það er ástæða fyrir því að besta íþróttafólk í heimi hefur bætt sippi við prógrammið þegar það er að æfa.
Sjúklega góður silungur, lax eða bleikja
Nú ætlum við að skella okkur í ofnbakaðan, nú eða grillaðan, silung með heimagerðu mangó chutney. Chutney þarf að sjóða í 30-40 mínútur, gott að gera
10 leiðir til að minnka sykurneyslu
Sykur er í nánast öllum mat í dag en í mismiklum mæli þó. Talið er að meðalneysla á sykri sé um 50 kíló á mann á ári á Íslandi og hefur mikið verið fjallað um skaðsemi sykurs á heilsu fólks.
Reiknivélar fyrir Heilsu og Hreyfingu
Auglýsinga og markaðsdeild Heilsutorgs er mjög upptekið af allskonar
útreikningum. Þess vegna var safnað saman öllu
Uppáhalds hummusinn
2 x 400 gr. kjúklingabaunir í krukku, geymið vökvann og nokkrar baunir til að skreyta 4 tsk tahini (búið m.a. til úr sesamf
Hvernig virkar sólarvörn? Ekki gleyma að bera á þig þegar sólin skín
Það er kannski of snemmt að vera að tala um sólarvörn núna en það er gott að vera vel undirbúinn þegar sumarið dettur inn og allir fara út í sólbað ekki satt ?
20 ráð til að auka hreyfingu daglega
Hér má finna 20 hugmyndir frá Harvard Health til þess að koma meiri hreyfingu inn í líf þitt, og til að fá meiri hreyfingu út úr hlutum sem við gerum daglega.
10 ráð fyrir betra kynlíf - Það er alltaf hægt að gera gott betra.
Sama hver aldur, kynvitund eða kynhneigð, allir geta nýtt smá hjálp í svefnherberginu (eða öðrum stöðum) Höldum kynlífinu alltaf spennandi. Við ræ
Járnskortur? Hvað er til ráða?
Hvernig á að meðhöndla járnskort
Járnskortur er einn algengasti skortur á næringarefnum í heiminum. Yfir 20% kvenna glíma við hann. Fyrir íþró
GERIR ÞÚ ÞESSI MISTÖK EFTIR ÆFINGAR?
Þú kláraðir erfiða æfingu - Vel gert! En að æfa er ekki það eina sem skiptir máli, það sem þú gerir eftir æfingu er
Sterkar konur gera aðra sterka í kringum sig!
Konur eru víðast hvar í samfélaginu í lykilhlutverki, bæði innan fjölskyldunnar sem utan.