Fréttir

4 ástæður fyrir því að svefn er góður fyrir heilsuna?
Það er margt sem við ættum að gera á hverjum degi til að halda í góða heilsu: Til dæmis að hreyfa okkur, borða vel og drekka vatn. En af einhverjum

Tíu þúsund skref
Rannsóknir sýna að með því að ganga 10,000 skref á dag er hægt að hafa marktæk áhrif til betri heilsu. Með því einu að setja annann fótinn fram fyrir hinn er hægt að byggja upp þrek, brenna auka hiteiningum og hafa jákvæð áhrif á hjarta og æðakerfið.

Tannverndarvika 1. – 5. febrúar 2021
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 1.-5. febrúar 2021 með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að heilsunni

Kvöldbitar til að klára frábæran dag
Það er gömul saga og ný að ef þú vilt léttast þarftu að brenna meira en þú innbyrðir. Fjöldi kaloría sem þú neytir skiptir öll

Lax með stökku roði
Lax með stökku roði
Lax er með því betra sem við fáum okkur í kvöldmatinn og ekki skemmir hvað hann er hollur en hann

Hvað gerist þegar konur fá fullnægingu?
Hvað gerist meðan á fullnægingu stendur?
Fullnæging. Eitt af því besta við að vera kona eru þessar frábæru fullnægingar - flestar óska

Snúður með fléttu
Að henda í snúð er fljótlegt, þægilegt og bara svo "casual sexý"Þó svo að myndaserían sé í 14 liðum þá tekur þetta enga stund.Við erum alltaf að leita

Vöxtur veganisma árið 2020
Veganismi var eitt sinn talið tísku mataræði eða kúr, en þar sem mataræði úr jurtum og grænmeti hefur aukist verulega í vinsældum undanfarin ár hefu

Ótrúlegt hvað litríkt grænmeti gerir fyrir líkama og sál
Ef þú borðar þrjá til fimm skammta af ávöxtum og grænmeti daglega mun það bæta heilsuna. Fleiri og fleiri sérfræðingar segja að hollt mataræði snúi

Hversu miklu máli skipta lyfjaskammtar?
Hér eru að öllu jöfnu gefnir upp venjulegir skammtar af lyfjum.

Grísk jógurt með hollustu í fyrirrúmi
Grísk jógúrt með hollustu í fyrirrúmi
Byrjum janúar á frábærri grískri jógúrt fullri af hollustu. Þetta er uppskrift sem Bergþóra Steinnun sölu

3 auðveldar leiðir til að borða hollara fæði
Auðvitað eru ekki allir sem strengja áramótaheit, en margir byrja þó janúar með því að ákveða að bæta upp slæmar matarvenjur. En oft er byrjað of m

Hér eru 5 fæðutegundir sem innihalda meira af kalíum en bananar
Líkaminn geymir ekki kalíum þannig að það er mikilvægt að fá kalíum út mat á hverjum degi.

Fyrirbyggjum sykursýki II
Talið er að 1 af 3 hafi sykursýki 2 og jafnvel án þess að vita það. Sykursýki II er að mestu áunnið heilsufarsvandamál sem hefur farið vaxandi hér á landi líkt og annars staðar í hinum vestræna heimi.

Val á fitugjöfum
Fita er nauðsynlegur orkugjafi fyrir heilsu okkar en ekki er öll fita eins. Mismunandi fitusýrur í matvælum hafa mismunandi áhrif á heilsuna. Sumar fitusýrur hafa sjúkdóms verndandi áhrif á meðan aðrar geta haft sjúkdóms valdandi áhrif.

4 heilsusamlegar matarvenjur frá 2020 sem við tökum með inn í nýtt ár.
Árið 2020 var erfitt.
Hlutirnir breyttust verulega mikið, mörg okkar eyddumeiri tíma heima hjá okkur en nokkru si

Stirður og aumur á morgnana? Hvernig á að laga það.
Suma daga finnst mér ég gamall. Ekki í aldri eða þekkingu minni á nýrri poptónlist (þó að dóttir mín sé kannski ósammála) heldur hvernig líkamanu

Að stunda kynlíf er virkilega allra meina bót!
Getur það verið að með því að stunda kynlíf reglulega megi bæði bæta líðan síðan og heilsu að mörgu leyti?

Rétta aðferðin við rakstur FYRIR KONUR – samkvæmt sérfræðingi
Í leit okkar að mjúkri húð, hárlausum leggjum og ekki strá undir höndum, þá teygjum við okkur oftast í einnota rakvél.

Hér eru 11 listar af Spotify fyrir flest tilefni og að sjálfsögðu með markhóp Heilsutorgs í huga
Æfingin:
Það er hægt að hlusta á sögur en við erum aldeilis ekki þar. Við viljum stuð, stemmingu og helst að hjartað

9 merki um að þú sért í heilbrigðu sambandi.
Gott samband er meira en kynferðislegt aðdráttaraflog sameiginleg áhugamál.
Í þessari grein færðu að vita hvort þú ert í heilbrigðu sambandi. Eit

Telst kaffi og te með sem vatn? - Læknar hella sér í svarið
Að vera með rétt rakastig í líkamanum er lykilatriði fyrir heilsuna í heild og drykkjarvatn er ein - ef ekki - besta leiðin til þess. Þannig að ef kaffi og te er búið til með vatni, geta þau þá talist til daglegrar vatnsneyslu eða eru þau bara að stuðla að ofþornun? Vegna koffínsins er kaffi bæði náttúrulegt þvagræsilyf og þvagörvandi og te hefur svipuð áhrif.
Þvagfæralæknirinn Vannita Simma-Chiang segir að þótt þetta sé satt eru þvagræsandi áhrif mild og rannsóknir sýna að kaffi og te, þrátt fyrir algengar ranghugmyndir, þá myndi þau ekki vökvaskort þegar þeim er neytt í hófi.

Svona er hægt að gera grjóthart smjör mjúkt á örskotsstundu - Sjáðu myndbandið
Flestir hafa væntanlega lent í því að hafa ætlað að smyrja brauð en átt í mestu erfiðleikum með það því smjörið var svo hart að það var ómögulegt að smyrja því. En það er til snilldarlausn á þessu vandamáli og með henni tekur aðeins örskotsstund að mýkja smjörið.