Fara í efni

Fréttir

Dásamlegt Avókado pasta

Ljúfengt Avókado pasta

Mér finnst oft svo gott að geta gert einhvern einfaldan rétt á skömmum tíma. Þessi réttur var svona eitthvað sem mér datt í hug að gera af því að ég átti mjög þroskað avókadó sem þurfti að nota strax og hugsaði með mér af hverju ekki að gera sósu úr avókadóinu svona eins og maður gerir pestó og hefur með pasta. Og voila þetta heppnaðist bara svona líka vel og allir glaðir á heimilinu með þennan rétt.
HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

Með öllum þessum kremum, tónerum, allskyns serum og fleiru þá er kannski ekkert skrýtið að það er hægt að verða örlítið ringlaður á því hvað á að fara fyrst á húðina.
8 skotheld ráð til að virka unglegri

8 skotheld ráð til að virka unglegri

Þegar við skoðum góð fegrunarráð og deilum ráðum sem yngja mann, þá þýðir það alls ekki að það sé einhver útlitsdýrkun á ungu fólk í gangi síður en svo. Málið er að það er hægt að viðhalda æskuljómanum á einfaldan og ódýran máta án þess að vera of ýktur. Hver vill ekki vera besta útgáfan af sjálfum sér?
Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni. Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

Milljónir karlmanna á sjötugs og áttræðisaldri hafa gengið í endurnýjum lífdaganna í kynlífinu, með tilkomu Viagra og annarra skyldra lyfja.
30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

Margir tala um „sjálf-elsku“ : að finna út hver maður er, að elska sjálfan sig áður en maður tekur skref í samband….og þannig mætti telja margt fleira upp.
Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel! Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg! Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
Það sem okkur er sjaldnast sagt um meðgönguna

Það sem okkur er sjaldnast sagt um meðgönguna

Ef þú átt von á barni óska ég þér innilega til hamingju. Framundan er tími breytinga, líkamlegra og jafnvel félagslegra. Koma nýs einstaklings er spennandi og vonandi gengur þér og þínum vel að búa í haginn.
Ristuð sneið með avókadó, sítrónu og grænkáli – þrusu gott í hádeginu

Ristuð sneið með avókadó, sítrónu og grænkáli – þrusu gott í hádeginu

Geggjað ristað brauð með avókadó, sítrónu og grænkáli í hádeginu er frábær orkugjafi fyrir daginn.
Orsök og afleiðing - hugleiðing dagsins frá Guðna

Orsök og afleiðing - hugleiðing dagsins frá Guðna

AÐEINS EITT LÖGMÁL Við skiljum að við getum ekki gert mistök heldur aðeins opinberað eigin heimild; að eina lögmálið se
Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Að greinast með eða fá alvarlegan og kannski lífshættulegan sjúkdóm er mikið áfall.
Blómið opnast - Guðni og hugleiðing á fimmtudegi

Blómið opnast - Guðni og hugleiðing á fimmtudegi

INNSÆI ER SKÆRT LJÓS Innsæi er leiftur, engar tilfinningar, enginn dómur, ekki afstaða. Innsæi er nánd við hjartað og nánd me
Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands mun hefja Íþróttaviku Evrópu formlega í Laugardalnum sunnudaginn 23. september nk. með ýmsum uppákomum. Markmiðið
Æðislega gott kartöflusalat með beikoni og Ranch sósu

Æðislega gott kartöflusalat með beikoni og Ranch sósu

Afar girnileg útgáfa af kartöflusalati.
Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um sjálfsskaða, sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal ungs fólks í framhaldskólum Opnast í nýjum g
Opið hjarta - Guðni og hugleiðing dagsins

Opið hjarta - Guðni og hugleiðing dagsins

INNSÆI ER VAKANDI VITUND OG OPIÐ HJARTA Nánd er einlægt hjarta – á sama augnabliki og þú snertir eigið hjarta snertir hjartað allan
Bryndís léttist um 13kg og fann sjálfstraustið

Bryndís léttist um 13kg og fann sjálfstraustið

Mér finnst fátt skemmtilegra en að heyra árangurssögurnar frá fyrri þáttakendum Nýtt líf og Ný þú lífsstílsþjálfunar! Það er í algjöru uppáhaldi hjá
Heilsulæsi, heilsuhegðun og lýðheilsumat

Heilsulæsi, heilsuhegðun og lýðheilsumat

Heilsulæsi felst í stórum dráttum í getu einstaklingsins til að nálgast, skilja, og hagnýta sér upplýsingar til að stuðla að góðri heilsu.1 Í hugtaki
Sætir kartöflubátar með avókadókremi og beikoni

Sætir kartöflubátar með avókadókremi og beikoni

Einfaldur og hollur morgunverður eða tilvalinn í hádeginu.
Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september - grein frá Eymundi

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september - grein frá Eymundi

Aðeins um mínar sjálfsvígshugsanir og vanlíðan. Ég fór að leika að leika trúð um 12 ára aldur til að fela mína vanlíðan. Mig langaði að deyja og þorð
Ristaðar sætar kartöflur og ferskar fíkjur

Ristaðar sætar kartöflur og ferskar fíkjur

Æðislegt meðlæti eða bara eitt og sér.
Algjör Bomba í glasi

Algjör Bomba í glasi

Grænn í glasi.
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september

Í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga mánudaginn 10. september 2018 verður haldið málþing í húsnæði Decode við Sturlugötu 8, milli kl. 15: