Fara í efni

Fréttir

Matcha orka í tveimur útgáfum

Matcha orka í tveimur útgáfum

Ég er með algjört æði fyrir matcha! Ef þú glímir við orkuleysi eða streitu er matcha te-ið eitthvað sem þú vilt kynna þér betur! Ég deili með þér ma
10 fæðutegundir sem sporna við vökvatapi

10 fæðutegundir sem sporna við vökvatapi

Þessar fæðutegundir eru ferskar og fullar af næringu og með lága kaloríutölu.
12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

Lífsstílsbreytingar er eitthvað sem mörgum okkur reynist erfitt að standa við til lengri tíma og fyrir marga felst lausnin ekki í því að kollvarpa lífinu með breyttu mataræði.
Næsta rökrétta skref - Guðni og hugleiðing dagsins

Næsta rökrétta skref - Guðni og hugleiðing dagsins

MARKMIÐ TIL FRAMKVÆMDA – EKKI FJARVERU Vilji er verknaður, ekki löngun, þrá eða von. Við notum tilgang okkar og ástríðuna sem hann mynda
Er þér illt í bakinu?

Er þér illt í bakinu?

Bakverkir tengjast því hvernig beinin, vöðvarnir og liðböndin í bakinu vinna saman. Til að bæta þessa samvinnu og koma í veg fyrir óþægindi og verki
Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Hæhæ! Líður þér eins og aldrei gefist tími til að hugsa um þig og að þú hangir aftast í forgangsröðinni? Finnst þér stundum eins og heilsan hangi á
Þessar eru sko í hollari kantinum – HafraSúkkulaðiBita skonsur

Þessar eru sko í hollari kantinum – HafraSúkkulaðiBita skonsur

Þessar hafra skonsur eru undursamlega mjúkar og tilbúnar á aðeins 30 mínútum.
Hætta vegna misnotkunar lyfja

Hætta vegna misnotkunar lyfja

Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum vill embættið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum. Ef of stór skammtur ávanabi
Mokka próteinstykki á hollu nótunum

Mokka próteinstykki á hollu nótunum

Gæða próteinstykki blönduð með ljúffengu espresso.
Einelti – ráð til foreldra

Einelti – ráð til foreldra

Pistill þessi er sérstaklega ætlaður foreldrum. Í honum er fjallað um einelti og hvernig bregðast má við því. Einelti er vandamál sem snertir okkur öll og einstakur nemandi eða fjölskylda getur ekki leyst vandann heldur þarf að leysa hann í samvinnu allra í skólasamfélaginu.
12 SPORA BACK TO BASICS - VINNUSTOFA MEÐ WALLY P.

12 SPORA BACK TO BASICS - VINNUSTOFA MEÐ WALLY P.

12 Step Back to Basics Workshop Iceland Kynnar: Petur Einarsson and Tómas Hilmar Ragnarz Staður: Grand Hótel Reykjavík, Tími: 14 - 1
Hafravöfflur með súkkulaðibitum – skemmtilegur morgunverður um helgar

Hafravöfflur með súkkulaðibitum – skemmtilegur morgunverður um helgar

Sætar og brakandi hafravöfflur með súkkulaðibitum eru toppurinn á helgarbröns.
5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

Hæhæ! Uppþemba og bjúgur er svo sannarlega ekki eitthvað sem maður vill finna fyrir dagsdaglega, en því miður er það ótrúlega algengt! Sérstaklega ef
Vikan fyrir Reykjavíkurmaraþon

Vikan fyrir Reykjavíkurmaraþon

Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin og næringin það sem mestu máli skiptir. Stífar hlaupaæfingar sem gerðar eru hér munu hafa fre
Kvöldmatur á 5 mínútum – Kúrbítsnúðlur með pestó og quinoa

Kvöldmatur á 5 mínútum – Kúrbítsnúðlur með pestó og quinoa

Hver er ekki til í að geta afgreitt kvöldmatinn á 5 mínútum?
Vertu með í 10 daga heilsuáskorun

Vertu með í 10 daga heilsuáskorun

Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða tengslanets. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði Valkyrjurnar, lifandi samfélag þar sem stelpur og konur geta staðið saman í heilsuferðalaginu sínu og hvatt hvor aðra áfram. Það er nefnilega alveg ótrúlegt hvað maður getur gert með réttu tólin, upplýsingarnar, stuðninginn og samfélagið á bak við sig. Fólk sem er að stefna í sömu átt og við, með svipuð markmið og lífssýn.
Þessi vítamín eru nauðynleg fyrir okkur þegar aldurinn færist yfir

Þessi vítamín eru nauðynleg fyrir okkur þegar aldurinn færist yfir

Öll vitum við að vítamín og steinefni eru okkur mjög nauðsynleg. En eftir því sem við eldumst þá eru þessi efni okkur enn meira nauðsynleg og því þarf að passa upp á vítamín og steinefna búskapinn.
Matur Þeirra minnstu

Matur Þeirra minnstu

Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs. Einnig var lögð meiri áhersla á brjóstagjöf en áður. Þessar breytingar voru gerðar af Miðstöð heilsuverndar barna og Manneldisráði og gefnar út í fræðslubæklingi.
Í dag æfum við okkur í að skipuleggja ásetning og upfylla áætlun - frá Guðna

Í dag æfum við okkur í að skipuleggja ásetning og upfylla áætlun - frá Guðna

Sú virðing sem aðrir bera fyrir mér verður aldrei meiri en virðingin sem ég ber fyrir mér. Í dag æfum við okkur í
Afar góðar teygjuæfingar sem gott er að nota fyrir maraþonhlaup

Afar góðar teygjuæfingar sem gott er að nota fyrir maraþonhlaup

Muna að teygja ávallt vel fyrir allar æfingar og hlaup.
Hlúðu að þínu sambandi

8 leiðir til að drepa heilbrigt samband

“ Assumptions are the termites of relationships” – Henry Winkler
Hvítlaukurinn – nokkrar skemmtilegar staðreyndir

Hvítlaukurinn – nokkrar skemmtilegar staðreyndir

Hvort er hvítlaukur kryddjurt eða grænmeti?
NÝTT: Taco fyllt Avókadó

NÝTT: Taco fyllt Avókadó

Skemmtileg útgáfa af Taco.
Heilsufarsáhrif fitu - fita er lífsnauðsynleg

Heilsufarsáhrif fitu - fita er lífsnauðsynleg

Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.