Fréttir
Ertu með sífellda löngun í skyndibita og sætindi ?
Löngunin í skyndibita og sætindi getur komið fyrir alla og yfirleitt þá kemur þessi löngun á ólíklegustu tímum.
Besti orkugjafinn - Guðni og hugleiðing dagsins
UM GRÆNMETI OG ÁVEXTI
Grænmeti og ávextir eru besti orkugjafi sem þú getur fundið. Sérstaklega mælum við með lífrænt ræ
Viltu koma í veg fyrir krampa í vöðvum?
Þeir sem stunda íþróttir, eru mikið í ræktinni og hlaupa að staðaldri, kannast við krampa í vöðvum. Orsakir þessara krampa má rekja til margra þátta, eins og t.d ofreynslu, ónóg inntaka af næringarefnum úr mat eða fæðubótaefnum.
Guacamole - pakkað af súperfæði - þetta verður þú að prufa
Eins og Guacamole hafi þurft einhverja aðstoð þegar kemur að hollustu.
Staðfest mislingasmit í flugvélum Icelandair
Kanadísk yfirvöld hafa nú staðfest að einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum Icelandair þann 30.5.2018 frá Berlín til Íslands og frá
Mjólkurvörur eru ekki slæmar í sjálfu sér - Frá Guðna lífsráðgjafa
UM MJÓLKURVÖRUR
Mjólkurvörur eru ekki slæmar í sjálfu sér – a.m.k. ekkert meira en aðrar dýraafurðir
NÝTT: Í morgunmatinn, hollir og afar góðir bláberja og sítrónu bitar
Þetta er nú hressandi í morgunmatinn og mun lífga upp á daginn.
Þeir eru ekki nema 15 kaloríur og afar einfalt að búa þessa bita til.
Það sem þú þar
Um prótín almennt - Frá Guðna
UM KJÖT OG FISK, HNETUR OG MÖNDLUR OG PRÓTÍN ALMENNT
Á meðan glúkósi er úthaldsnæring líkamans
Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn
Þeir sem eru með ofnæmi fyrir nikkeli þurfa að huga að fæðu, skartgripum og ýmsum efnum í umhverfinu.
5 breytingar sem líkaminn fer í gegnum eftir ástarsorg – hverjar eru breytingarnar og hvernig er best að eiga við þær?
Hvað gerist í líkamanum þegar þú ert að ganga í gegnum erfiðleika eins og skilnað eða sambandsslit, ástarsorg eða missi?
Notaðu sumarið til breyta venjum
Það eru ýmiskonar þættir sem hafa áhrif á þróun hjartasjúkdóma og hægt er að hafa bein áhrif á, bæði samfélagslegir og hjá hverjum og einum einstaklingi.
Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu
Í matarboði fjölskyldunnar um daginn grillaði ég þorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeðlimum. Ég varð því að deila uppskriftinni með ykku
NÝTT: Þessi er frábær og hollur – Hafra og banana ís fyrir alla fjölskylduna
Þessi ís er það hollur að það mætti hafa hann í morgunmat.
(ATH ÞÚ ÞARFT AÐ EIGA FROSNA BANANA TIL AÐ GERA ÍSINN).
Það tekur aðeins 5 mínútur að búa
Hvítlauksbrauð með blómkálsívafi – algjör snilld
Þetta blómkálshvítlauksbrauð er algjör snilld. Þú toppar það með smjöri og ferskum hvítlauk og berð fram með uppáhalds pastanu þínu.
Uppskrift er fyr
Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa - Guðni og hugleiðing á föstudegi
ÖLL FÍKN ER FJARVERA
Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa, ójafnvægis og veikleika í okkar tilvist. Bre
Konur, breytum heiminum saman
Á laugardaginn sameinast þúsundir kvenna um allt land og hlaupa sér til ánægju og heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ. Það er einstök gleði og bjartsýni sem
NÆRANDI SJÁLFSNUDD MEÐ OLÍUM
Að gefa sér góðan tíma í sjálfsrækt og dekur er öllum nauðsynlegt en sérstaklega þeim sem vinna mikið eða eru sífellt að hugsa um aðra.
Staðreyndir um vatnsdrykkju
Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum.
Brautryðjandi í iðkun núvitundar kemur til landsins í dag
Jon Kabat-Zinn, prófessor emeritus í læknisfræði við University of Massachusetts, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og s
Kvennahlaupið er okkar stund
Fyrsta Kvennahlaupið á Íslandi var haldið 30. júní árið 1990 í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ og er fyrir löngu orðið ómissandi viðburður hjá konum á
Njótum grillsins án matarsýkinga
Nú horfir til betra veðurs og jafnast fátt á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni.
Höfum hugfast að ef ekki
5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni
Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja?
Það eru ótal k
Meðganga og parasetamól
Nýleg rannsókn í Noregi sem náði til 112 þúsund mæðra sýnir fram á að börn þeirra mæðra sem notuðu parasetamól á meðgöngu, í lengri tíma (meira en 29