Fara í efni

Fréttir

VIÐTALIÐ: Grímur kokkur í Vestmannaeyjum segir frá sínu starfi ásamt fleiru skemmtilegu

VIÐTALIÐ: Grímur kokkur í Vestmannaeyjum segir frá sínu starfi ásamt fleiru skemmtilegu

Grímur kokkur í Vestmannaeyjum hlaut í nóvember síðastliðnum þann heiður að vera útnefndur Fjöreggshafinn 2017 af hálfu Matvæla- og Næringarfræðafélags Íslands (MNÍ).
Hreyfingarleysi og offita er dauðans alvara

Hreyfingarleysi og offita er dauðans alvara

Um 45 prósent breta á aldrinum 65 til 74 ára þjáist af tveimur eða fleiri undirliggjandi sjúkdómum. Talið er að fjöldi heilsulausra breta muni aukast
Að standa ekki við eigin áætlanir - hugleiðing á mánudegi

Að standa ekki við eigin áætlanir - hugleiðing á mánudegi

Aldrei umfram heimild Af hverju gerist þetta? Ítrekað? Af hverju gerum við þetta? Aftur og aftur. Á því er einföld skýr
Rauðrófur eru ótrúlega hollur matur.

Rauðrófuhummus

Já þú last rétt.
Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Eftir viku af bollum, saltkjöti og konudagskonfekti er upplagt að gefa sér næringu beint í æð sem vinnur á sykurlöngun, eykur orkuna og fyllir líkaman
Piccata Kjúklingur frá Eldhúsperlum

Piccata Kjúklingur frá Eldhúsperlum

Rétturinn er alveg einstaklega góður, þar sem kapers og sítrónubragðið er sannarlega áberandi. Það er kjörið að bera piccata kjúklinginn fram með góð
Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum

Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum

Stútfullur af andoxunarefnum þá er þessi dásamlegi drykkur eitthvað fyrir alla. Hann gælir við húðina og styrkir hana innan frá.
Í kínverskri speki flokkast vetur undir “yin”-tíma

VETRAR HUGLEIÐSLA

Hugleiðslu æfingar til þess að halda innri birtu og björtu skapi í gegnum vetrartímann.
Ég elska mig líka þegar ég ligg - hugleiðing dagsins

Ég elska mig líka þegar ég ligg - hugleiðing dagsins

Þegar það fer ofan í mig, þá er það ást Mín heitbinding gagnvart mat og allri næringu er mjög einföld: „Þegar þa
Storm troopers borða meira segja pizzu

20 staðreyndir um Pizzur og hversu mikið við elskum þær

Það væri gaman að sjá svona samantekt um pizzu át okkar íslendinga.
Nauðsyn svefns og reglu á svefnvenjum

Nauðsyn svefns og reglu á svefnvenjum

Svefn er nauðsynlegur til að endurnýja líkamlegt þrek samhliða því að stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan. Regla á svefntíma er einnig mikilvæg, en þeim sem þjást af svefnleysi og eiga erfitt með að sofna á kvöldin er ráðlagt að koma á mjög skipulagðri rútínu í kringum tíma í háttinn, tíma sem vaknað er og hvað gert er áður en farið er að sofa. Reynast þessa leiðbeiningar flestum mjög vel.
Þyngdarstjórnun og mátulegt mittismál

Þyngdarstjórnun og mátulegt mittismál

Þyngdarstjórnun er mjög mikilvægur hluti þess að viðhalda góðri heilsu. Hún felur í sér að koma í veg fyrir þyngdaraukningu og viðhalda heilbrigðri þyngd.
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur

Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur

Innköllun á glútenlausri vöru „Trafo Tortilla Chips Chili“ vegna þess að hún inniheldur glúten. Icepharma hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Re
Gómsætur steinseljusafi

Hin mikli ávinningur þess að drekka steinseljusafa

Vissir þú að steinseljusafi er rosalega hollur?
Kraftaverk, hjartaverk - hugleiðing á miðvikudegi

Kraftaverk, hjartaverk - hugleiðing á miðvikudegi

Þú þekkir söng hjartans Þetta er kjarni málsins. Við höfum grun um hurð. Kraftaverk kemur ekki alltaf með hvínandi lei
Svo girnilegt og ferskt

Avokadó - jarðaberja - spínat salat með birkifræ dressingu

Þetta salat er svo ferskt og girnilegt að það mætti halda að sumarið væri komið.
Hvað er sykurlöngunin að segja þér? - Óvæntar ástæður

Hvað er sykurlöngunin að segja þér? - Óvæntar ástæður

Við vitum flest að sykur er skaðlegur heilsunni og er það margsannað. En hvernig hætti ég að borða sykur? Til þess að komast að bestu leiðinni til að
Súkkulaði: Kostir og gallar

Súkkulaði: Kostir og gallar

Margar fréttir fjalla um kosti súkkulaðis, meðal annars fyrir hjartaheilsuna. En er súkkulaði svo gott eða er þetta bara óskhyggja? Það er ekki úr vegi að kíkja á kostina og gallana svona rétt fyrir valentínusardaginn og tilheyrandi hjartalaga súkkulaðiframboð.
BLÓMKÁL – Kryddað SESAME Blómkál

BLÓMKÁL – Kryddað SESAME Blómkál

Hollt og brjálæðislega gott.
Heitbinding, trúverðugleiki, agi - hugleiðing dagsins

Heitbinding, trúverðugleiki, agi - hugleiðing dagsins

„Þú ert öfgamaður, Guðni“ Tengdamóðir mín kallaði mig einu sinni öfgamann. Mér fannst það skemmtilegt en bað um n
svona líta þau út í smásjá

Skemmtilegar staðreyndir um líkamann okkar – eggin

Rétt eins og kjúklingurinn að þá byrjaði þitt líf með eggi.
Fróðleiksmoli frá Hjartalíf: Gáttatif

Fróðleiksmoli frá Hjartalíf: Gáttatif

Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár.
Tómatar hafa afar góð áhrif á heilsuna

Tómatar hafa afar góð áhrif á heilsuna

Hvað er svona gott við tómata?
Fantagóðar fiskibollur frá heilsumömmunni

Fantagóðar fiskibollur frá heilsumömmunni

Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af bestu fiskibollum sem ég hef smakkað. Uppskriftina fékk ég hjá tengdamömmu sem klippti hana út úr Vikunni á síðasta eða þar síðasta ári.