Fréttir
Ananas ástríða
Þessi þykki drykkur getur auðveldlega komið í staðinn fyrir rjómaís þegar sú löngun grípur þig.
Uppáhalds fiskréttur fjölskyldunnar frá Eldhúsperlum
Ég lofa því að það er alveg þess virði að hafa dregið fram grillið þegar maður finnur ljúft grillbragðið af réttinum.
Ert þú full/ur af áhuga og ástríðu - Guðni og hugleiðing dagsins
Tíðni hjartans er mælikvarðinn
Mælikvarðinn á framgönguna er einfaldur: Hann er tilfinningatíðnin sem ég upplifi gagnva
Áhugaverðar staðreyndir um ávexti, hnetur og grænmeti
Við vitum að ávextir, hnetur og grænmeti er eitthvað sem að öllum er ráðlagt að borða á hverjum degi. Eflaust ansi oft að þá borðum við eitthvað af þessu án þess að vita í raun og veru afhverju okkur er ráðlagt það.
VIÐTALIÐ: Hann Axel Einar Guðnason hljóp Tókýómaraþon á dögunum
Skemmtilegt viðtal við hann Axel Einar.
Mikið er talað um að Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonaði
Í Turmeric er efni sem kallað er curcumin og sagt er að það sé mjög gott fyrir andlega og líkamlega heilsu.
Hver er skilgreiningin á orðinu samneyti - hugleiðing Guðna í dag
Unga konan og munkarnir
Einu sinni voru tveir munkar á ferðalagi. Þeir komu að straumharðri á og hittu þar unga konu sem spurði hvort þei
HOLLAR hveitiklíðs múffur með tvöföldu súkkulaði
Þessar múffur eru akkúrat það sem súkkulaði púkinn í okkur þarf á að halda.
Þær eru afar mjúkar og bragðgóðar.
Uppskrift er fyrir 12 múffur.
Hráefn
Hugarfarsbreytingar og heilsan
Er hægt að plata heilann og hugarfar okkar með smá breytingum? Svo segir í nokkrum nýlegum rannsóknum.
Bakaður lax með dásamlegri hvítlaukssósu
Í þessa uppskrift á að nota villtan lax því hann er fullur af omega-3 fitusýrum. Eldislax er alls ekki hollur og er mælt gegn því að borða hann.
Stóra bílastæðamálið - Aðgengi að bílastæðum fyrir hreyfihamlaða
Fyrir hreyfihamlað fólk er bíllinn eitt mikilvægasta hjálpartækið og forsenda fyrir því að geta farið milli staða. Bílastæði fyrir hreyfihamlaða þurfa
Hvers vegna er of lítill svefn slæmur fyrir heilsuna?
Áhrif af svefnleysi, eins og slæmt skap og þreyta eru vel þekkt. En vissir þú að svefnleysi getur haft alvarlegar afleiðingar á líkamlega heilsu?
10 dásamlegir hlutir sem þú þarft að vita um leggöngin þín
Þú veist alveg örugglega núna að leggöngin þín eru virkilega áhrifamikil.
Vöðvarýnun sýnleg eftir sextugt
„Það er einstaklingsbundið hvenær við sjáum áhrif vöðvarýrnunar hjá fólki. Vöðvar fólks fara að rýrna eftir þrítugt en áhrifin verða meira áberandi í
Salat með avókadó, tómötum og gúrku – dásamlega ferskt
Þetta salat er dásamlega ferskt og bragðgott. Það er afar létt í maga og skemmtir bragðlaukunum mjög vel.
Að ala upp heiminn - hugleiðing dagsins
Að ala upp heiminn
Það er okkar hlutverk að ala upp heiminn; að kenna honum hvernig við viljum láta koma fram við okkur og segja honum hvað við
Hvaða virðingu ber ég gagnvart mínu mikilvægasta einkarými - Guðni og hugleiðing á fimmtudegi
Eitt herbergi er heilagt
Allt sem við gerum opinberar okkur og þau viðhorf sem við höfum. Hvaða virðingu ber ég gagnvart mínu mikil
10 vinsælar uppskriftir og heilsuráð!
Síðustu tveir mánuðir hafa verið heldur betur sykurlausir og skemmtilegir hjá mér enda janúar sá tími sem við flest tökum heilsuna í gegn.
Ég kynnti
Jákvætt skref í okkar samfélagi
Manneskjan er í alls konar litum og gerðum en stundum þurfum við aðstoð og þá getur verið gott að vita hvert hægt er að leita.
Spearmint er sæt og mild jurt sem kemur skemmtilega á óvart
Spearmint er sæt og mild jurt sem er hlaðin vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.