Fréttir
Heilsutorg tók viðtal við Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og hlaupara þar sem við spurðum út í notkun á íþróttadrykkjum - annar hluti
Íþróttadrykki má fá í fljótandi og duft formi.
Eggaldin er stútfullt af hollustu – vissir þú það?
Eggaldin hefur löngum verið talinn matur sem lítil sem engin næring er í. En þetta er alrangt.
Máttur jákvæðra staðhæfinga
Hugurinn er magnað fyrirbæri og máttur hans er mun meiri en margir átta sig á. Hvað ef að með breyttri hugsun og jákvæðara viðmóti gagnvart sjálfum okkur og umhverfinu gætum við upplifað meiri hamingju, velgengni og vellíðan í daglegu lífi.
Ómega-3 fitusýrur og góð, andleg líðan
Ómega-3 fitusýrur geta m.a. haft góð áhrif á andlega líðan. Sumir sem þjást af geðröskunum geta minnkað neyslu geðlyfja ef þeir taka inn ómega-3 fitusýrur. Ómega-3 fitusýrur er aðallega að finna í fiski og lýsi.
Hér er ég, ég er mættur, ég elska mig - hugleiðing dagsins
Allar orkurásir tilvistar okkar fá loksins fullt streymi og leyfi til að tengjast alheimsorkunni. Í staðinn fyrir að stjórna s
Það eru liðlega 5 vikur þar til þúsundir taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, Heilsutorg tók viðtal við Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og hlaupara þar sem við spurðum út í notkun á íþróttadrykkjum
Hver er sagan á bak við íþróttadrykkina, hver er samsetning þeirra og hvenær er helst ástæða til að neyta slíkra drykkja í stað vatns og hvaða magn er
Í tilefni af því að nú eru liðlega 5 vikur þar til þúsundir taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu tók Heilsutorg viðtal við Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og hlaupara þar sem við spurðum út í notkun á íþróttadrykkjum, fyrir hverja þeir eru og hvenær þ
Hver er sagan á bak við íþróttadrykkina, hver er samsetning þeirra og hvenær er helst ástæða til að neyta slíkra drykkja í stað vatns og hvaða magn er
Súkkulaðikúlur á innan við 4 mínútum, þú verður að prófa!
Kannast þú við þennan tíma dags þegar líkaminn hreinlega ærist og kallar á eitthvað sætt og orkuríkt?
Flestir upplifa þetta seinni part dags þegar blóðsykurinn dettur örlítið niður eða ef við höfum sleppt úr máltíð.
Það er akkúrat þá sem þessar hrákúlur koma sér vel. Mér finnst gott að eiga alltaf eitthvað til að grípa í sem svalar sykurpúkanum. Það er svo mikilvægt þegar við breytum lífsstílnum að upplifa aldrei tilfinninguna að maður sé að neita sér um eitthvað. Það finnst mér vera leyndarmálið á bak við að halda þetta út.
Grænmetis-grillveisla í sumar!
Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta.
Hér
Banana Hafra pönnsur – tilvaldar í morgunmatinn
Hollar í gegn, stútfullar af góðri næringu og tilvalið að skella í á morgnana.
Hafrar gera öllum gott
Amma þín og skotarnir borðuðu hafra og mikið af þeim. Þeir eru ódýrir og hollir.
12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið
Það sem virkar fyrir einn, virkar ekki endilega fyrir annan.
Einn sjúkdómur hrjáir alla sem þjást - Guðni á miðvikudegi
AÐEINS EINN SJÚKDÓMUR
Einn sjúkdómur hrjáir alla sem þjást – sjúkdómurinn nefnist aðþrengt hjarta. Vi
Hvað áttu að borða mikið af kolvetnum á dag til að léttast?
Að draga úr kolvetnum í fæðunni er ein besta leiðin til að grennast.
Það dregur úr matarlystinni og því léttistu “sjálfkrafa”, án þess að þurfa að telja hitaeiningar eða passa skammtastærðir.
Þetta þýðir í stuttu máli að þú getur borðað þar til þú ert saddur og samt lést.
Að treysta sjálfum sér - Guðni og hugleiðing dagsins
STÆRSTA GJÖFIN ER AÐ HEITBINDAST SJÁLFUM SÉR
Ég heitbinst sjálfum mér og aðeins sjálfum mér í e
Vöxtur og vaxtartruflanir
Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins.
Skelfilegar afleiðingar Anorexiu
Hún er fórnarlamb þessa skelfilega sjúkdóms Anorexia nervosa. Nana Karagianni var einn ástsælasti blaðamaður í Grikklandi. Hún var eitt sinn módel og hafði nóg að gera sem slík. Hún snéri sér að blaðamennsku og einnig var hún kynnir í hinum ýmsu þáttum í Grísku sjónvarpi.
Mættu í eigin tilvist - Guðni og hugleiðing á mánudegi
HEITBINDING ER LOFORÐ
MÁTTUGUR ER MÆTTUR MAÐUR
Sá sem lofar sér ekki til fulls eða gefur sig ekki allan er alltaf tvístraður
Í dag æfum við okkur í að skipuleggja ásetning - hugleiðing dagsins
Sú virðing sem aðrir bera fyrir mér verður aldrei meiri en virðingin sem ég ber fyrir mér.
Í dag æfum við okkur í
Salt er ekki bara fyrir matseldina – hér eru frábær húsráð
Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum ekki salt. En vissirðu að þú getur notað það í svo margt fleira en bara til að gera matinn bragðbetri?
Tengsl milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á framhaldsskólaaldri
Tengsl eru milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á aldrinum 18−19 ára. Þeir strákar sem sofa styttra á virkum dögum eru líklegri til þess að vera feitari en jafnaldrar þeirra sem sofa lengur.