Fara í efni

Fréttir

Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum

Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum

Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt ræktuðu hráefni.
Að vera góð amma og góður afi

Að vera góð amma og góður afi

Góðar ömmur og afar eru gulli betri, það vita allir. En hvernig verða góðar ömmur og afar enn betri og hvað geta þau gert til að taka þátt í lífi barnabarnanna, hér eru nokkur ráð.
Hugsaðu vel um beinin þín

Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel

Þrjú skref til að viðhalda og auka styrk: heilbrigð líkamsþyngd, næringarrík fæða og reglubundin líkamsþjálfun (styrktarþjálfun).
Hreyfing íslenskra ungmenna

Hreyfing íslenskra ungmenna

Hreyfing eldri unglinga og ungs fólks sem er rétt komið yfir tvítugsaldurinn er verulegt áhyggjuefni.
Hverju ert þú að útvarpa - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Hverju ert þú að útvarpa - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Heitbundið hjarta er ómur velsældar og tíðni einingar og hamingju Þegar ungviðið vex í móðurkviði er það hjartað sem mó
Vatn með gúrku og myntu

Vatn með gúrku og myntu

Afar gott að eiga þetta frískandi vatn á könnu í ísskápnum.
Enginn leikur sér að því að líða illa

Enginn leikur sér að því að líða illa

„Ég fann það svo sterkt þegar ég byrjaði í barnaskóla að það var eitthvað að hjá mér og leið strax illa innan um krakkana,“ sagði Eymundur þegar við hittumst á dögunum yfir kaffibolla í stuttri heimsókn hans til höfuðborgarinnar.
Hvað er sólstingur?

Hvað er sólstingur?

Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr líkamanum, og/eða auk
Að lifa með Tourette – reiðistjórnun

Að lifa með Tourette – reiðistjórnun

Stjórnun á reiði – að hjálpa börnum sem hafa litla eða enga stjórnun á reiði sinni © "Skills Training for Children with Behavior Disorders" – Guilfor
Sjálfstraust er áunnið - hugleiðing Guðna í dag

Sjálfstraust er áunnið - hugleiðing Guðna í dag

Maður með sjálfstraust treystir sjálfum sér Sjálfstraust er áunnið. Að treysta þýðir að styrkja og efla. Með þvi&
Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og ís! Þú sást vonandi sumarsalötin
Tími til að gera ekki neitt

Tími til að gera ekki neitt

Hættu að skipuleggja sumarleyfið og slappaðu af segir Kamma Kronborg Heick á vef Danska ríkisútvarpsins. Hættu við að fara í skemmtigarða, sólarstran
Skoðaðu samskipti þín við þig - Guðni og hugleiðing á mánudegi

Skoðaðu samskipti þín við þig - Guðni og hugleiðing á mánudegi

Nú opnum við hjartað. Við skiljum að engin orkuútgjöld eru jafn dýrkeypt og sjálfssvik á borð við frestun og að heiðra
Fiski Taco frá Eldhúsperlur.com

Kryddaðar bleikju tacos með stökku hrásalati og límónu sósu frá Eldhúsperlum

Ég hvet ykkur til að prófa að matreiða fisk með þessum hætti og er þess næstum fullviss að ungir sem aldnir kunna að meta þessháttar fiskmáltíð.
Styrktu þig andlega

Styrktu þig andlega

Það er farið að verða almenn vitneskja innan íþróttahreyfingarinnar að andlegur styrkur sé einn allra mikilvægasti þátturinn í árangri í íþróttum, ef
Vanstarfsemi í skjaldkirtli og vefjagigt - grein af vefjagigt.is

Vanstarfsemi í skjaldkirtli og vefjagigt - grein af vefjagigt.is

Tengsl vefjagigtar og vanstarfsemis í skjaldkirtli hafa verið skoðuð. Sérfræðingar á þessu sviði deila um hvort að tengsl séu á milli þes
Kryddjurtir leyna á sér

Kryddjurtir leyna á sér

Ferskar kryddjurtir ættu að vera til á hverju heimili.
Það skiptir máli hvað þú borðar

Konur, hvað á að borða miða við aldur

Það skiptir víst máli hvað borðað er eftir því á hvaða aldri þú ert.
Hvert förum við þegar við veikjumst - Guðni og hugleiðing dagsins

Hvert förum við þegar við veikjumst - Guðni og hugleiðing dagsins

HVERT FÖRUM VIÐ ÞEGAR VIÐ VEIKJUMST? Þegar við liggjum veik erum við oft spurð hvort við séum búin að ná okkur. Þessi spurni
Icelandair, Íslandsmót 35 ára og eldri, staðan eftir tvo hringi

Icelandair, Íslandsmót 35 ára og eldri, staðan eftir tvo hringi

Sara Jóhannsdóttir úr Golfklúbbi Vestmannaeyja er í forystu í kvennaflokki eftir 36 holur á 168 höggum, hún á fimm högg á næsta keppanda sem er Katr
Bakað eggaldin frá Mæðgunum

Bakað eggaldin frá Mæðgunum

Þessa dagana eru til ofsalega falleg og góð eggaldin í búðunum. Við höfum meira að segja rekist á íslensk eggaldin nýlega.
Forvarnir gegn ristilkrabbameini

Forvarnir gegn ristilkrabbameini

Ristilkrabbamein er lífshættulegur sjúkdómur sem er þó oftast læknanlegur ef hann greinist nógu snemma. Þar skipta þekking og árvekni sköpum.