Fara í efni

Fréttir

Gæti kynlíf verið besta meðalið við höfuðverk?

Er kynlíf besta meðalið við höfuðverk?

Ég er með afar góðar fréttir fyrir ykkur sem þjáist af höfuðverk eða mígreni!
Möndlumjólk

Heimagerð möndlumjólk

Að gera sína eigin möndlumjólk er alveg ótrúlega einfalt. Það sem þarf að gera er að vera búin að skipuleggja sig aðeins og leggja möndlur í bleyti. Fínt að setja þær í bleyti kvöldinu áður og gera svo mjólkina næsta morgun. Nú ef ekki gefst tími um morguninn þá er hægt að gera mjólkina kvöldinu áður.
Að breyta venjum sínum

Að breyta venjum sínum

Leiðin að grennri líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira.
Hvernig á að búa til súkkulaði köku með avókadó í stað eggja og smjörs

Hvernig á að búa til súkkulaði köku með avókadó í stað eggja og smjörs

Þessi vegan kaka (án eggja og ekkert smjör) er svo dásamlega góð að allir á heimilinu biðja um aðra sneið. Kremið er eins og silki og kakan sjálf er afar létt og hlaðin súkkulaði bragði og hollri fitu.
Ég er mættur, ég er máttugur, hvað nú - Guðni og hugleiðing á sunnudegi

Ég er mættur, ég er máttugur, hvað nú - Guðni og hugleiðing á sunnudegi

AÐ LEGGJA GRUNNINN – TILGANGS OG SÝNAR Ég er mættur. Ég er máttugur. Hvað nú? Hvar er ég? Hver er ég? Hver
Sjúkraþjálfun við þvagleka

Sjúkraþjálfun við þvagleka

Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg og sálfræðileg. Líkamlegu áhrifin koma fram í tíðum sýkingum og slímhúðarvandamálum í þvag- og kynfærum. Vandamálið getur verið heftandi og leitt til minnimáttarkenndar og félagslegrar einangrunar (2).
Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is

Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is

Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó. Pestó með klettasalati, eða Pesto di rucola, er fersk og bragðmikil sósa sem hentar vel með mörgum tegundum af pasta, t.d. spaghettí, penne og rigatoni. Þessi sósa er líka frábær sem sósa með ýmsum fisk- og kjötréttum. En hún er ekki bara góð heldur er hún bæði auðveld og fljótleg í framkvæmd, svo er hún líka bráðholl.
Rangar fullyrðingar um brauð

Rangar fullyrðingar um brauð

Hér hefur verið safnað saman skálduðum fullyrðingum um brauð. Hér munum við sýna fram á að þessar fullyrðingar eru efnislega rangar.
Fjöldi einstaklinga á háum skömmtum ávanabindandi lyfja

Fjöldi einstaklinga á háum skömmtum ávanabindandi lyfja

Embætti landlæknis hefur eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja og óskar skýringa frá læknum ef einstaklingar fá ávísað óhóflega.
Brotin sjálfsmynd - hugleiðing á föstudegi

Brotin sjálfsmynd - hugleiðing á föstudegi

ÁBYRGÐIN Í SJÁLFSMYNDINNI Flest glímum við að einhverju leyti við brotna sjálfsmynd. Við sendum skilaboðin u
Margildi verðlaunað fyrir síldarlýsið sitt!

Margildi verðlaunað fyrir síldarlýsið sitt!

Frumkvöðlafyrirtækið Margildi veitti nú nýverið viðtöku hinum alþjóðlegu iTQi (International Taste & Quality Institute) Superior Taste Award matvælagæðaverðlaunum fyrir síldarlýsi sitt.
Nánari útfærsla á markmiðunum - Guðni og hugleiðing dagsins

Nánari útfærsla á markmiðunum - Guðni og hugleiðing dagsins

Framkvæmdaáætlun er nánari útfærsla á markmiðunum – hvernig ætlarðu að haga framgöngunni, t.d. í ljósi aðstæ
10 atriði sem ætti ekki að nefna við barnabörnin

10 atriði sem ætti ekki að nefna við barnabörnin

Flestir afar og ömmur hafa sjálfsagt upplifað að missa út úr sér eitthvað við barnabörnin sem betur hefði verið ósagt.
Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að.
Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræin úr vatnsmelónunni eru víst afar holl, prufaðu að borða þau líka þegar þú færð þér vatnsmelónu næst.
Miðja líkamans

Miðja líkamans

Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum.
Hér er drykknum helt í skál

Morgunverður – Smoothie með Bláberjum, banana og chia fræjum

Það sem er svo frábært við þessa smoothie „drykki“ er að þú getur bæði borðað þá úr skál með skeið eða drukkið úr stóru góðu glasi eða krukku.
Hvernig viltu elska - Guðni á miðvikudegi

Hvernig viltu elska - Guðni á miðvikudegi

Markmiðið er „hvernig?“ Með hvaða hætti ætla ég að uppfylla sýnina? Markmið er draumur með tímamörkum. Hvernig ætlarðu að vin
Vissir þú að dagleg neysla á Chia fræjum getur gert þig hamingjusamari?

Vissir þú að dagleg neysla á Chia fræjum getur gert þig hamingjusamari?

Litlu svörtu fræjin sem við þekkjum sem chia fræ, hafa nokkurs konar töfra eiginleika og einn af þessum eiginleikum er að þau vinna gegn þunglyndi!
Bitsjúkdómar

Bitsjúkdómar

Þegar samanbit er heilbrigt og eðlilegt er samstarf gott milli tanna, tyggingarvöðva og kjálkaliða.
Við hugsum í myndum - Guðni og hugleiðing dagsins

Við hugsum í myndum - Guðni og hugleiðing dagsins

Sýnin er „hvað sé ég?“ Við hugsum í myndum, allar hugsanir eru myndir. Við erum lifandi myndvarpar. Hvað vil ég? Hvaða
Hvað notar þú sem leiðarljós í þínu lífi - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Hvað notar þú sem leiðarljós í þínu lífi - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Gildi er grunnhugmynd sem snýr beint að mér og ég vel að nota sem leiðarljós í mínu lífi. Gildi er áþ
Áhrif þess að horfa á kattamyndbönd

Áhrif þess að horfa á kattamyndbönd

Það eru ekki allar vísindarannsóknir jafn alvarlegar. Jessical Gall Myrck aðstoðarprófessor við Indiana University Bloomington sýndi heldur betur fram á það þegar hún ákvað að rannsaka hvaða áhrif það hefur á líðan fólks að horfa á mynbönd af köttum.