Fréttir
Það er gott fyrir heilsuna að fasta í fimm daga í mánuði: Hægir hugsanlega á öldrun
Vísindamenn við Suður-Kaliforníu háskóla hafa gert tilraunir á músum og þær hafa sýnt að fjögurra daga fasta tvisvar í mánuði gat dregið úr líkunum á að þær fengju krabbamein um allt að 45 prósent, lækkaði blóðsykurmagn þeirra um allt að 40 prósent og lækkaði insúlínmagnið um allt að 90 prósent.
Suðrænn og seiðandi smoothie með granateplum og kókós
Ef þú ert að byrja í smoothie tískunni þá er þessi einn af þeim bestu fyrir byrjendur. Einnig ef börnunum langar í eitthvað sætt þá er tilvalið að búa þennan til í stað þess að rétta þeim sætindi.
Ert þú tilbúin fyrir Alþjóðlega handstöðu daginn á laugardaginn?
Á morgun, laugardaginn 24. júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn.
Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara!
Handstaða er undirstað
Avókadó súkkulaði myntu ís
Þessi er sjúklega góður, hann er einnig vegan og algjör snilld að eiga í frystinum.
Okkar eigin viðbrögð - Guðni og hugleiðing á föstudegi
Pirringur er titrandi viðnám – sjálfsvorkunn í umbúðum
Í dag skoðum við eigin viðbrögð við heiminum. Erum við að
Uppgötvun á 38 nýjum erfðatengslum við magn mótefna í blóði
Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl fjölda erfðabreytileika við magn immúnóglóbúlína eða mótefna í blóði.
Súkkulaði hafragrautur með appelsínuberki – brjálæðislega góður á morgnana
Þessi hafragrautur er svo sannarlega öðruvísi. Hann er ekki stútfullur af súperfæði, en í honum er nú samt appelsínubörkur og ferskur kreistur appelsínusafi.
Hvað er ofþjálfun – rákvöðvarof ?
Ofþjálfun er sjúklegt ástand sem hvaða manneskja, sem stundar einhversskonar íþrótt, getur lent í. Hvort sem um er að ræða byrjanda eða afreksmann.
Hindberja-rabbabarasulta á 15 mínútum
Það geta sko allir notið þess að borða þessar eðal góðu sultu.
Í dag ætlum við að byrja á því að skrifa niður minnst tíu hluti sem við viljum fyrirgefa sjálfum okkur - Guðni og hugleiðing dagsins
Ábyrgð er forsenda fyrirgefningar – fyrirgefningin er forsenda ábyrgðar
Í dag ætlum við að byrja á því að skrifa niður minnst
Fimm einkenni þess að þú borðir of mikinn sykur
Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er sykur í bókstaflega öllu.
Nokkur ráð: Uppbygging á vöðvamassa frá Faglegri Fjarþjálfun
Það eru margir þættir sem hafa ber í huga ef markmiðið er að byggja upp vöðvamassa.
Töfrar Kókóshnetu vatns - ert þú búin að prufa ?
Fáðu þér sæti, slakaðu á og njóttu þess að drekka einn af næringaríkustu drykkjum í heimi. Kókósvatn er afar gott fyrir heilsuna, það er náttúrulegt og án allra aukaefna.
Regluleg hreyfing í krabbameinsmeðferð!
Áfallið við að greinast með krabbamein getur verið yfirþyrmandi. Sameiginlegt er þó með
mörgum að trúa ekki fréttunum og láta, í styttri eða lengri tíma, eins og ekkert hafi gerst. Áður
en langt um líður hellast staðreyndirnar þó yfir viðkomandi og sættast þarf við
raunveruleikann og gera það sem gera þarf.
Eggaldins franskar – dásamlega góðar og hollar
Þær eru krispí og tilvalið er að hafa góða ídýfu með.
Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!
Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á hjartaáfalli.
Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!
Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á hjartaáfalli.
Ég elska mig samt - Guðni með hugleiðingu dagsins
Eftirsjá og iðrun eru forsendur fórnarlambsins og fóður skortdýrsins
Í dag gerum við ýmsar sleppuæfingar með li
Morgunmatur fyrir útileguna
Morgunverður er ein af uppáhalds máltíðum mínum og reyni ég alltaf að gefa mér góðan tíma til að borða gott á morgnanna.
Þegar kemur að ferðalalögum
Gen og geðklofi – ný uppgötvun á erfðatengslum
Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl stökkbreytts gens við geðklofa.
Nokkur ráð til að forðast hormónaraskandi efni
Hvað gætu hárvörur, skordýraeitur, drykkjarbrúsar, matur, snyrtivörur og föt átt sameiginlegt?
Staðreyndir um rofnar samfarir
Hugtökin getnaðarvarnir og fjölskylduáætlun eru fremur ný af nálinni, en áhuginn á að koma í veg fyrir getnað á sér aldalanga sögu.