Fara í efni

Fréttir

Hvernig er best að byrja ?

Hvernig er best að byrja ?

Þegar tekin er sú ákvörðun að fara að stunda einhverja heilsurækt þarf að hafa eftirfarandi í huga.
Gervisykur og offita - Guðni með hugleiðingu dagsins

Gervisykur og offita - Guðni með hugleiðingu dagsins

UM GERVISYKUR Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru brag
Hvernig á að kveðja fortíðina og fyrirgefa þeim sem hafa sært þig?

Hvernig á að kveðja fortíðina og fyrirgefa þeim sem hafa sært þig?

Hversu oft hefur þú séð einhvern gera of mikið úr afar litlu atviki, eins og t.d að fá vitlausa pöntun á veitingahúsi eða vera fastur á rauðu ljósi?
Góð ráð frá Stelpa.is

Svona gerir þú háu hælana þægilega

Það er hellingur sem hægt er að gera og algjör óþarfi að kveljast í flottu hælunum eða hökta hálf haltrandi þegar líður á daginn. Tala nú ekki um á þessum árstíma þegar maður fer að leyfa sér að vera berfættur í skónum og áður en maður veit af er allt vaðandi í blöðrum.
Allt salt er ekki eins - Guðni um salt á mánudegi

Allt salt er ekki eins - Guðni um salt á mánudegi

UM SALT Mikilvægi salts felst ekki síst í því að það eykur rafleiðni líkamans og er almennt bráðnauðsynlegt fyrir alla
Náttúruleg afurð eða .. það þarf að huga að því hvaðan fæðan kemur - Guðni á Sunnudegi

Náttúruleg afurð eða .. það þarf að huga að því hvaðan fæðan kemur - Guðni á Sunnudegi

Í HVERJU FELST MUNURINN Á UNNUM SYKRI OG SYKRI SEM KEMUR BEINT ÚR FÆÐUNNI? Hann felst í trefjunum og samhenginu – hvort um er
Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn

Hvílíkur viljastyrkur segja vinkonur Ásu þegar hún afþakkar sneið af súkkulaðimarengs rjómatertunni. Hún baðar sig í hrósinu þar til á miðnætti þegar hún laumast í eldhúsið og sporðrennir síðustu 20 Nóa konfektmolunum sem urðu afgangs í matarboðinu í gærkvöldi.
Ofneysla sykurs - hugleiðing og mjög góður fróðleikur frá Guðna á laugardegi

Ofneysla sykurs - hugleiðing og mjög góður fróðleikur frá Guðna á laugardegi

UM SYKUR, KOLVETNI, STERKJU, GLÚKÓSA OG FRÚKTÓSA Sú orka sem líkaminn og frumur hans nota til að keyra sig á
Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Ertu með snert af hlaupabakteríunni?
Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Hver segir að það megi ekki hafa smá súkkulaði í morgunmatnum?
Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum

Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum

Ef þú ert að taka mataræðið í gegn en vilt ekki alveg sleppa súkkulaði kökunum þá skaltu prufa þessa uppskrift.
Þessi 10 atriði hafa hamingjusöm pör tileinkað sér – af því þau virka

Þessi 10 atriði hafa hamingjusöm pör tileinkað sér – af því þau virka

Það er ekkert til sem kalla má fullkomið samband, en hamingjusöm sambönd eru svo sannarlega til.
Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum

Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum

Ert þú ein/n af þeim sem er allt of tímabundin/n til að komast í ræktina en langar samt að halda góðri heilsu? Lausnin fyrir þá sem komast ekki, vilja ekki eða geta bara ekki hugsað sér að fara í ræktina er nú fundin, hún finnst í gönguhraðanum.
Hvaðan kemur orkan okkar - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvaðan kemur orkan okkar - hugleiðing Guðna á föstudegi

AÐ INNBYRÐA ORKU SEM RÝRIR EKKI ORKU LÍKAMANS Þetta er allt spurning um að ná sér í orku í formi sem dregur ekki
Ertu með vöðvabólgu?

Ertu með vöðvabólgu?

Vöðvabólga í öxlum/herðum er mjög algengt vandamál. Í mörgum tilfellum er það vandamál auðleysanlegt með æfingum og hreyfingum sem vinna á auma svæðinu.
HÓPEFLI - STJÓRNUN OG FORYSTA

HÓPEFLI - STJÓRNUN OG FORYSTA

Hópstarf hjá Forvörnum.
Fjarvera eða afneitun - Guðni með hugleiðing á fimmtudegi

Fjarvera eða afneitun - Guðni með hugleiðing á fimmtudegi

ÖLL FÍKN ER FJARVERA Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa, ójafnvægis og veikleika í okkar tilvist. Bre
Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Í síðustu viku sagði ég þér frá nauðsynlegum vítamínum eftir fertugt, en það eru ýmsar breytingar sem eiga sér stað í líkamanum með árunum og gott að
Að léttast án þess að fara í megrun

Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

Að æfa með garnagaul er merki um að þú sért að svindla á sjálfri þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.
Stattu upp!

Stattu upp!

Við sitjum allt of mikið við vinnu og heima.
Öfgar - hugleiðing dagsins frá Guðna

Öfgar - hugleiðing dagsins frá Guðna

AF HVERJU HEFUR VERIÐ SVONA ERFITT AÐ BREYTA MATARÆÐINU? Öfgar eru andmæli við náttúruna. – Hippókrates Flestir sem koma
Kódein og börn

Kódein og börn

SEM-mixtúra er forskriftarlyf læknis, engar upplýsingar eða fylgiseðill fylgir lyfinu og eru þar af leiðandi engar leiðbeiningar eða aðvaranir.