Fréttir
Hvernig er best að byrja ?
Þegar tekin er sú ákvörðun að fara að stunda einhverja heilsurækt þarf að hafa eftirfarandi í huga.
Gervisykur og offita - Guðni með hugleiðingu dagsins
UM GERVISYKUR
Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru brag
Hvernig á að kveðja fortíðina og fyrirgefa þeim sem hafa sært þig?
Hversu oft hefur þú séð einhvern gera of mikið úr afar litlu atviki, eins og t.d að fá vitlausa pöntun á veitingahúsi eða vera fastur á rauðu ljósi?
Svona gerir þú háu hælana þægilega
Það er hellingur sem hægt er að gera og algjör óþarfi að kveljast í flottu hælunum eða hökta hálf haltrandi þegar líður á daginn.
Tala nú ekki um á þessum árstíma þegar maður fer að leyfa sér að vera berfættur í skónum og áður en maður veit af er allt vaðandi í blöðrum.
Allt salt er ekki eins - Guðni um salt á mánudegi
UM SALT
Mikilvægi salts felst ekki síst í því að það eykur rafleiðni líkamans og er almennt bráðnauðsynlegt fyrir alla
Náttúruleg afurð eða .. það þarf að huga að því hvaðan fæðan kemur - Guðni á Sunnudegi
Í HVERJU FELST MUNURINN Á UNNUM SYKRI OG SYKRI SEM KEMUR BEINT ÚR FÆÐUNNI?
Hann felst í trefjunum og samhenginu – hvort um er
Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn
Hvílíkur viljastyrkur segja vinkonur Ásu þegar hún afþakkar sneið af súkkulaðimarengs rjómatertunni. Hún baðar sig í hrósinu þar til á miðnætti þegar hún laumast í eldhúsið og sporðrennir síðustu 20 Nóa konfektmolunum sem urðu afgangs í matarboðinu í gærkvöldi.
Ofneysla sykurs - hugleiðing og mjög góður fróðleikur frá Guðna á laugardegi
UM SYKUR, KOLVETNI, STERKJU, GLÚKÓSA OG FRÚKTÓSA
Sú orka sem líkaminn og frumur hans nota til að keyra sig á
Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði
Hver segir að það megi ekki hafa smá súkkulaði í morgunmatnum?
Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum
Ef þú ert að taka mataræðið í gegn en vilt ekki alveg sleppa súkkulaði kökunum þá skaltu prufa þessa uppskrift.
Þessi 10 atriði hafa hamingjusöm pör tileinkað sér – af því þau virka
Það er ekkert til sem kalla má fullkomið samband, en hamingjusöm sambönd eru svo sannarlega til.
Breyttu um gönguhraða til að brenna fleiri kaloríum
Ert þú ein/n af þeim sem er allt of tímabundin/n til að komast í ræktina en langar samt að halda góðri heilsu? Lausnin fyrir þá sem komast ekki, vilja ekki eða geta bara ekki hugsað sér að fara í ræktina er nú fundin, hún finnst í gönguhraðanum.
Hvaðan kemur orkan okkar - hugleiðing Guðna á föstudegi
AÐ INNBYRÐA ORKU SEM RÝRIR EKKI ORKU LÍKAMANS
Þetta er allt spurning um að ná sér í orku í formi sem dregur ekki
Ertu með vöðvabólgu?
Vöðvabólga í öxlum/herðum er mjög algengt vandamál. Í mörgum tilfellum er það vandamál auðleysanlegt með æfingum og hreyfingum sem vinna á auma svæðinu.
Fjarvera eða afneitun - Guðni með hugleiðing á fimmtudegi
ÖLL FÍKN ER FJARVERA
Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa, ójafnvægis og veikleika í okkar tilvist. Bre
Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)
Í síðustu viku sagði ég þér frá nauðsynlegum vítamínum eftir fertugt, en það eru ýmsar breytingar sem eiga sér stað í líkamanum með árunum og gott að
Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?
Að æfa með garnagaul er merki um að þú sért að svindla á sjálfri þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.
Skýjabrauð með aðeins fjórum hráefnum – án glútens og afar lítið af kolvetnum
Hvað í ósköpunum er skýjabrauð?
Öfgar - hugleiðing dagsins frá Guðna
AF HVERJU HEFUR VERIÐ SVONA ERFITT AÐ BREYTA MATARÆÐINU?
Öfgar eru andmæli við náttúruna.
– Hippókrates
Flestir sem koma
Kódein og börn
SEM-mixtúra er forskriftarlyf læknis, engar upplýsingar eða fylgiseðill fylgir lyfinu og eru þar af leiðandi engar leiðbeiningar eða aðvaranir.