Fréttir
„The Superbeet“ Rauðrófan í réttu ljósi – Seinni hluti
Virkjum kraftinn í rauðrófunum til að koma okkur í form.
10 punktar um leiðir sem geta hjálpað til við að komast yfir sjálfsóöryggið sem getur fylgt því að byrja í ræktinni
Frá Ósk Matthildi.
Döðluterta með bananarjóma og saltkaramellukremi frá Heilsumömmunni
Þessi kaka er dásamlega einföld. Hún er fljótleg og brjálæðislega góð. Ekki skemmir fyrir að hún skuli vera glúteinlaus og einnig má alveg sleppa karamellubráðinni og þá er mjög lítill sykur í kökunni og trúiði mér hún er mjög góð þannig líka. Saltkaramellan var sett á í páskafríinu til að búa til „bombu“ og það tókst heldur betur.
Austurlensk kókós kjúklingasúpa
Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir.
Grillráð fyrir sumarið
Munið að leggja grillteina úr tré í bleyti í a.m.k 30 mínútur Fyrir notkun. Grillteinar úr stáli eru ákaflega góð fjárfesting.
„The Superbeet“ Rauðrófan í réttu ljósi - Fyrri hluti
Virkjum kraftinn í rauðrófunum til að koma okkur í form.
Alzheimer – ítarlega farið yfir áhættuþætti og fleira
Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini. Batalíkur eru oftast litlar, meðferðarmöguleikar fáir og horfur slæmar.
Hvernig vil ég eldast?
Eldra fólki hér á landi á eftir að fjölga gríðarlega á næstu árum eins og fram hefur komið. Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir hélt erindi á ráðstefnu sem var haldin nýlega í Ráðhúsi Reykjavíkur um heilsueflingu eldri aldurshópa.
Páskakonfekt
Ég elska súkkulaði og í ár gerði ég páskakonfekt með fyllingu sem er algjörlega ómótstæðileg!
Það er mikilvægt að njóta okkar yfir páska í samveru fj
Söngur hefur ótrúlega jákvæð áhrif á heilsuna og heilann
Hefur þú einhvern tíman tekið eftir því að þeir sem hafa það að lifibrauði að syngja eða fólkið í kringum þig sem hefur ánægju af því að syngja er ávallt í léttu og dásamlegu skapi ?
6 frábærar leiðir til að skipuleggja heimilið betur
Einfaldar aðferðir til að halda heimilinu og öllu sem því tilheyrir á sínum stað.
Hvað borðum við - hugleiðing Guðna í dag
VIÐ BORÐUM HUNDRUÐ AUKEFNA – allur pakkamatur og flestar algengar og unnar fæðutegundir innihalda ýmis rotvarnarefni, þéttiefni, bindiefni
Morgunverður – grænkáls quinoa með beikoni
Smá öðruvísi snúningur á þessum quinoa rétt. Jú, hann er nefnilega með beikoni.
Gervifræði og gervilækningar – hugtökin
Gervifræði og gervilækningar – megin hugtök umfjöllunarinnar um óvísindaleg fræði og úrræði í heilbrigðismálum.
Kjúklingaspjót með appelsínum
Mér finnst alltaf svolítið skemmtilegt að gera grillspjót og setja á þau allt sem hugurinn girnist – gefur okkur svo mikla möguleika á því að grilla allar tegundir af hollu og góðu grænmeti. Þessi spjót eru í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni en það sem gerir það að verkum að kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur, er að hann er látinn marinerast vel í bæði ólífuolíu og sýrunni af appelsínunni.
VIÐTALIÐ: Ósk Matthildur ÍAK einkaþjálfari er nýr greinahöfundur á Heilsutorgi
Í tilefni af því að hún Ósk Matthildur ÍAK einkaþjálfari ætlar að deila með lesendum Heilsutorgs ýmisskonar fróðleik er snýr að heilsu og hreyfingu þá tókum við stutt viðtal við hana til að kynna hana fyrir lesendum okkar.
Vitund gagnvart næringu - hugleiðing frá Guðna á miðvikudegi
STÆRSTA TÆKIFÆRIÐ – 150 SINNUM Á MÁNUÐI.
Stærsta tækifærið til vaxtar felst í viðhorfi þínu til nær- ingar: Hvað þú bor
Mexikóskur kjúklingaborgari að hætti Lólý
Það er alveg geggjað að elda þennan fyrir familíuna og bera fram Guacomole með sem ég póstaði síðast. Hann er voða einfaldur en algjörlega geggjaður og það er náttúrulega ómissandi að hafa Guacomole með svona borgara, sérstaklega heimagerða. Hvet ykkur til að kíkja á þennan og prófa!!!