Fara í efni

Fréttir

Að líta inn á við - Guðni með hugleiðingu dagsins

Að líta inn á við - Guðni með hugleiðingu dagsins

Þakklæti í verki Við frelsumst frá blekkingu hugans, þeirri hugmynd að við séum hugsanir og viðhorf en ekki orka og kærleikur. Þess
Gamall heili eins og gömul tölva

Gamall heili eins og gömul tölva

Wall Street Journal var með grein í vetur þar sem viðteknum hugmyndum um ellina var kollvarpað. Þar voru ýmsar goðsagnir teknar fyrir og afsannaðar og þessi litla klausa fjallar nánar um hvernig heilinn hrörnar, eða öllu heldur hrörnar ekki með aldrinum og er hér þýdd og endursögð.
Orkuflæði - hugleiðing dagsins frá honum Guðna

Orkuflæði - hugleiðing dagsins frá honum Guðna

Takk fyrir samskiptin! Þjáning er tregða – skortur á tjáningu; skortur á samskiptum. Flæði er ekkert annað en samskipti – ork
Endurnýjum matarmenninguna

Endurnýjum matarmenninguna

Heimavinnsla bænda og íslenskir bændamarkaðir.
Hættu nú alveg! Málþing í Hörpu 14. mars 2017

Hættu nú alveg! Málþing í Hörpu 14. mars 2017

Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi stendur Embætti landlæknis ásamt Læknafélagi Íslands og Krabbameinsfélaginu fyrir málþingi um tóbaksvarnir sem ber yfirskriftina „Hættu nú alveg!"
Hann er girnilegur matseðill vikunnar á Orange Café frá 27.feb til 3.mars

Hann er girnilegur matseðill vikunnar á Orange Café frá 27.feb til 3.mars

Geggjaður matseðill á Orange Café og Espresso Bar.
Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant

Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant

Niðurstöður skoðanakönnunar sem framkvæmd var fyrir Lyfjastofnun í nóvember 2016 sýna að einungis tæp 7% aðspurðra geyma lyf heimilisins í læstum lyfjaskáp. Niðurstöður sömu könnunnar sýna að um þriðjungur svarenda geymir lyf heimilisins ekki á öruggan hátt þ.e. í lyfjaskáp (læstum eða ólæstum).
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Örlæti er það allra besta - hugleiðing á þriðjudegi

Örlátt er þakklátt hjarta Örlæti er það allra besta – það er ljósið, lífið sjálft. Örlæti er ót
Á að breyta áfengislöggjöfinni? Umsögn Svans Sigurbjörnssonar læknis

Á að breyta áfengislöggjöfinni? Umsögn Svans Sigurbjörnssonar læknis

Umsögn vegna frumvarps (Þingskjal 13 — 13. mál.) um rýmkum laga um verslun með áfengi.[i]
Andstyggilegir, stífir og afskræmdir - hugleiðing Guðna á mánudegi

Andstyggilegir, stífir og afskræmdir - hugleiðing Guðna á mánudegi

„Takk fyrir að bera mig“ Eitt mest afgerandi dæmið um mátt kærleika og þakklætis sem ég hef orðið vitni að er þegar inn til mín kom
Góð næring skilar árangri og vellíðan

Góð næring skilar árangri og vellíðan

Fríða Rún Þórðardóttir hefur æft hlaup og frjálsar íþróttir í 35 ár. Hún starfar sem næringarfræðingur í Eldhúsi Landspítala, en þess á milli keppir hún fyrir ÍR í hinum og þessum hlaupum og þjálfar hlaupahópa bæði hjá ÍR og Víkingi. Hún á og rekur heilsuvefsíðuna Heilsutorg.is þar sem fjallað er um heilsu og næringu í sinni víðustu mynd á faglegan máta. Hún segir að til að ná árangri og finna fyrir vellíðan í íþróttaiðkun er mikilvægt að hafa næringuna og mataræðið í heild í góðu lagi.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Að iðka sjálfsást - hugleiðing Guðna á sunnudegi

Oft á dag býðst þér því tækifæri til að iðka sjálfsást og draga þar með sjálfkrafa úr höfnuninni
Vatnsdeigsbollur með Nutella fyllingu

Vatnsdeigsbollur með Nutella fyllingu

Það er gaman að baka góðar bollur fyrir bolludaginn. Hér er ein útgáfa af bollum með Nutella fyllingu.
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Dásamlegar glútenfríar bollur til að skella í fyrir bolludaginn.
Hvenær er rétti tíminn - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvenær er rétti tíminn - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvenær ætlarðu að blómstra? Hvenær ætlarðu að blómstra? Eftir hvaða áfanga? Eftir hversu mörg jóganámskeið? Eða s
Það er gaman að fræðast um mannslíkamann

Skrýtnar og skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann

Hérna eru nokkrar ansi skemmtilegar upplýsingar um mannslíkamann.
Eldhúsperlur.com

Grænmetis bolognese með mascarpone - Eldhúsperlur

Ég geri mér grein fyrir því að það er ekkert mál að gera grænmetis bolognese.
VIÐTALIÐ: Eydís Valgarðsdóttir sjúkraþjálfari vinnur með þeim sem þjást af vefjagigt

VIÐTALIÐ: Eydís Valgarðsdóttir sjúkraþjálfari vinnur með þeim sem þjást af vefjagigt

Afar áhugavert viðtal við hana Eydísi. Ertu með eða þekkir þú einhvern sem er með vefjagigt? Ef svo er þá mælum við með því að þú lesir þetta viðtal.
Að telja blessanir en ekki bölið - hugleiðing Guðna í dag

Að telja blessanir en ekki bölið - hugleiðing Guðna í dag

Að telja blessanir sínar Máttur athygli og trúar hefur margoft verið sannaður. Nýverið voru við sálfræðideild Harvard-h
Einkenni þess að bakteríur í meltingarvegi eru í algjöru ólagi

Einkenni þess að bakteríur í meltingarvegi eru í algjöru ólagi

Bakteríurnar í meltingarveginum geta verið einn af þínum sterkustu bandamönnum þegar kemur að því að vera heilbrigður…eða þær geta verið þinn versti óvinur.
Þegar foreldri deyr - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Þegar foreldri deyr - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

„Hættirðu við að deyja?“ Ég fór til Jónínu fóstursystur minnar til að halda upp á 75 ára afmæli nýla&
LOKSINS KEMUR LYF VIÐ FRUMKOMINNI VERSNUN MS (Primary Progressive MS)

LOKSINS KEMUR LYF VIÐ FRUMKOMINNI VERSNUN MS (Primary Progressive MS)

Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Drug Administration (fæðu- og lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna)).
Pillur

Sjúkraþjálfun eða lyf ?

Meðhöndlum meinið. Sveinn Sveinsson sjúkraþjálfari varar við ofnotkun verkjalyfja. Samkvæmt rannsóknum geta sum þeirra aukið líkur á hjartaáfalli en öll hafa þau misalvarlegar aukaverkanir sem valda fólki ama.
Eplapæju hafrar með rúsínum og goji berjum

Eplapæju hafrar með rúsínum og goji berjum

Hafrar, ber og rúsínur eru dásamleg blanda.