Fréttir

Vilt þú vera í þessu hjónabandi eða ekki? – Átta góð ráð
Skilnaðir eru algengir hjá fólki á miðjum aldri.

Óþægindi eða sársauki við samfarir
Berglind Steffensen kvensjúkdómalæknir segir að það sé talsvert algengt að konur fái óþægindi við samfarir á breytingaskeiðinu.

Mismunandi tilfinningabönd - Föstudagur og Guðni með hugleiðingu dagsins
Fjarvera er skortur á nánd
Það er nánd sem er afleiðingin af fyrstu fimm skrefunum – nánd við eigin tilvist, nánd við e

Nákvæmlega þess vegna ættum við að sofa nakin
Sérfræðingar telja kosti þess að sofa nakinn ótvíræða.

Ert þú úti að aka - Guðni með hugleiðingu dagsins
Hér er ég
Hér er ég – í snertingu og samtali við hjartað kemstu í vitund og samhljóm með umhverfi þín

Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi
Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi. Embætti landlæknis vill benda á að ekki er talið ráðlegt að taka nýjar ráðleggingar frá bandarísku stofnuninni National Institute of Allergy and Infectious Diseases (NIAID) um leiðir til að fyrirbyggja jarðhnetuofnæmi hjá börnum í áhættuhópi upp óbreyttar hér á landi.

Lúxus hafragrautur með bananamjólk
Þorir þú í sykurlausan morgunn?
Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir

Einelti, leiðir til lausna - KVAN.IS
Margir eru að vinna gott starf þegar kemur að forvörnum og inngripum í eineltismál.
Rannsóknir sýna þó að við getum gert betur. Í þessum fyrirlestri

Vertu vitni að lífinu - hugleiðing á miðvikudegi
Gróa á leiti, nágrannavarslan, lögreglan, saksóknarinn, dómarinn, fangavörðurinn og böðullinn
Innsæið

Mikil neysla mettaðrar fitu endar bara á einn veg
Ótímabærum dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma fækkaði um 80% á árunum 1981 til 2006.

Verum sterk - hugleiðing Guðna í dag
Skortdýrið mun alltaf reyna að lauma sér inn undir skinnið á þér, jafnvel finna nýjar leiðir til að réttlæta tilvi

Húðkrabbamein og fæðingarblettir
Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini.

Að Veita athyglinni athygli - Guðni og mánudagshugleiðingin
Mátturinn til að grípa sig
Líf í innsæi er ekki fullkomið líf á hverju einasta augnabliki. Skortdýrið deyr

Hindberja quinoa smoothie
Þessi drykkur er stútfullur af próteini og er mjög góður fyrir alla fjölskylduna.

Uppskrift – banana - kanil drykkur sem er ofsalega góður til að drekka fyrir svefn
Við höfum öll heyrt þetta svo átatugum skiptir: Svefn er afar mikilvægur fyrir okkur öll.

Einföld leið til að laga hormónana sem láta okkur fitna
Insúlín breytir sykri í fitu. Insúlín býr til fitu. Meira insúlín, meiri fita.
Ef þú hefur fylgst eitthvað með næringarfræði á undanförnum árum, þá hefur þú líklega heyrt um Dr Robert Lustig.

Að hlaupa á vegginn aftur og aftur - hugleiðing Guðna á laugardegi
Að láta af kækjunum
Hlaupum við ekki á sömu veggina, aftur og aftur? Að minnsta kosti er það reynsla mín eftir að hafa unnið

Heilsutorg kynnir nýjan samstarfsaðila - Kvan.is
Við sem stöndum að KVAN höfum unnið í mörg ár að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að þjálfun, fræðslu og menntun barna, unglinga og fagfólks.