Fréttir

Missum ekki af tímanum með börnunum
Hver kannast ekki við að hafa átt stóra drauma um börnin sín þegar hugað var að barneignum eða á meðgöngu. Ég ætlaði t.d. að kenna mínum börnum annað tungumál strax frá byrjun, fara með þau á söfn og standast ágang plast- og kynjaðra leikfanga.

Er markmið allra sem stunda líkamsrækt að bæta sig?
Þeir sem mæta í ræktina reglulega, hljóta að vera með einhver markmið. Þessi markmið geta verið óskýr eða mjög markviss og skýr.

Er matur sem eldaður er í örbylgjuofni búinn að tapa allri næringu?
Getur verið að sá matur sem við setjum í örbylgjuofn tapi öllum góðu næringarefnunum?

Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn
Rýmum á hjúkrunarheimilum fyrir veikt eldra fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fjölgað svo heitið getur þótt fjölgað hafi í þessum aldurshópi um 7% á sama tíma.
Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Unga konan og munkarnir
Einu sinni voru tveir munkar á ferðalagi. Þeir komu að straumharðri á og hittu þar unga konu sem spurði hvort þei

Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Unga konan og munkarnir
Einu sinni voru tveir munkar á ferðalagi. Þeir komu að straumharðri á og hittu þar unga konu sem spurði hvort þei

Færð þú oft höfuðverk?
Áður en þú stekkur af stað til að sækja þér verkjatöflur kíktu þá á þessi einföldu en góðu ráð sem geta hjálpa þér að losna við hausverk.

Áföllin skilgreina okkur - hugleiðing Guðna á fimmtudegi
Það skiptir engu máli hvað gerist.
Það eina sem skiptir máli er hvað þú gerir, eftir að eitthvað gerist. Þín viðbrögð –

Himnesk hrærð egg a la Gordon Ramsay
Hann er þekktur fyrir að brúka munn, en maðurinn kann að elda mat það er sko víst.

Hvernig getur næring bætt svefninn?
Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn.

Þrjátíu ár frá fyrstu opnu hjartaaðgerðinni á Íslandi
Tómas Guðbjartsson, prófessor og hjarta- og lungnaskurðlæknir skrifar.

Hvað á að gera ef mig grunar að ég sé smituð/smitaður af lifrarbólgu C?
Grunar þig að þú sért smituð/smitaður af lifrarbólgu C?

Heyrist almennilega í þínu hjarta - Guðni og hugleiðing dagsins
Að tjá, að sýna – að kenna
Hjartað fær rödd og þú heitbindur þig til að fylgja þínum tilgangi. Það gerirðu með því

Heyrist almennilega í þínu hjarta - Guðni og hugleiðing dagsins
Að tjá, að sýna – að kenna
Hjartað fær rödd og þú heitbindur þig til að fylgja þínum tilgangi. Það gerirðu með því

Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana
Vantar þig meiri orku?
Sykur er ávanabindandi og skaðlegur fyrir skammtíma og langtíma heilsu okkar, því er full ástæða til þess að hefja árið með 14

700 gjafabréf afhent Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu
Skorum á önnur fyrirtæki að styðja við björgunarsveitirnar á hvaða hátt sem er.

Við erum á mismunandi ferðalagi - Guðni og hugleiðing dagsins
Það er nauðsynlegt að breyta ferlum sínum til að staðfesta viljann og standa við fyrirheit sín til að treysta og styrkja viljann til velsæ

Hollustufæði sem inniheldur engar kaloríur – er það til?
Ef þú ert að passa upp á að bæta ekki á þig þá skaltu kíkja yfir listann hér að neðan.