Fréttir
Holla og góða tómatsúpan sem Oprah Winfrey elskar
Tómatsúpur eru alveg einstaklega góðar og saðsamar. Og auðvitað bestar og hollastar búnar til frá grunni.
Tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðlar
Foreldrafélag Smáraskóla býður upp á fyrirlestra um tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðla þriðjudaginn 7. febrúar kl 20:00 í Smáraskóla.
Vani og vansæld - Guðni með hugleiðingu á mánudegi
Umgjörðin er persónubundin
Umgjörðin er göngugrind, okkar leið til að beina athyglinni frá vana og vansæld að einhverju
Ofurmenni sem þurfa bara 5 tíma svefn.. eða hvað?
Meðal svefnþörf fullorðinna er um 7 og ½ klukkustund og sveiflur sem nema einni klukkustund til eða frá meðaltalinu teljast eðlilegar.
Að losna úr eftirsjá og iðrun - Sunnudagshugleiðing Guðna
Ástin blæs á höfnunina – og framgangan fær leyfi
Fyrsta skrefið er alltaf að taka út forsendu höfnunar og refsingar, að losna
Erfitt að eiga við lystarleysi
Það getur verið mjög erfitt að eiga við lystarleysi. Það skiptir auðvitað máli að maturinn sé lystugur og við hæfi, hitastig sé rétt og að við mötumst í fallegu umhverfi í góðum félagsskap.
Borðum meiri fisk, þú og þínir græða á því
Það er mikið talað um minnkandi fiskneyslu okkar íslendinga. Hvers vegna skildi það vera? Við vitum öll að fiskur er afar góður fyrir okkur en samt erum við ekki að neyta hans í næginlegu magni.
Fróðleiksmoli dagsins er í boði hláturs og gráturs
Það er gott að gráta, það léttir á vanlíðan. Það er líka gott að hlæja og helst hlæja mikið.
Beikon og sætkartöflubitar – það má stundum smá beikon
Þessir bitar eru víst algjört sælgæti segja þeir sem þekkja til. Hollusta fyrir alla fjölskylduna þó það sé aðeins af beikoni í uppskriftinni.
Þetta er líklega einn algengasti sjúkdómur sem við höfum aldrei heyrt talað um
Þessi sjúkdómur er líklega mun algengari en við gerum okkur grein fyrir og hann er arfgengur. Engu að síður getur hann einnig átt sér sínar skýringar.
Vansæld eða velsæld,þú velur - Laugardagshugleiðing Guðna
Óregla er ekki til
Það er ekki hægt að fara að sofa of seint – aðeins eins seint og þú þarft til að viðhalda vansældinni.
Þreyttur maður
Ruggar þú þér á meðgöngunni?
Vissir þú að bandarískur sálfræðingur telur að ófrískar konur ættu að rugga sér, til dæmis í ruggustól, að minnsta kosti tvisvar á dag í 5-10 mínútur í senn?
Heilsuhegðun Norðurlandabúa
Embætti landlæknis hefur staðið fyrir norrænni könnun á mataræði, hreyfingu og holdafari hér á landi í samstarfi við rannsakendur frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð.
Ráðstefna um lyfjamál í íþróttum
Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um lyfjamál í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
Aðgerðir og aðgerðarleysi - Guðni með föstudagshugleiðingu
Já, vel á minnst: af hverju viltu lifa í myrkri og spennu?
Allir eru eins og þeir eru af því að þeir vilja vera eins og þeir
VIÐTALIÐ: Lýður B. Skarphéðinsson eigandi Eins og fætur toga er sérfræðingur í göngu- og hlaupagreiningum
Hér segir hann Lýður okkur frá starfi sínu og fleiru skemmtilegu.
Dásamlegar kókóskökur til að snæða í morgunmat og koma brennslunni af stað
Þessar eru víst algjört dúndur á morgnana.
7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun
Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur?
Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn
Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi
Embætti landlæknis gaf síðastliðið haust út endurnýjuð tilmæli um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi og kynnti þau heilbrigðisráðherra.