Fara í efni

Fréttir

Ljósmynd: Hörður Sveinsson

Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)

Hó hó! Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga! Þetta er leikur einn að útbúa þessa holla og létta kosti og sýni ég þér betur í síðari jólaþætti mínum sem var frumsýndir í gærkvöldi á ÍNN, horfðu á þáttin hér neðar Ef þú misstir af fyrri þættinum, getur þú smellt hér til að horfa á smákökur og kakó!
Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Á heimasíðunni skyndihjalp.is má finna einfaldar leiðbeiningar um skyndihjálp auk þess sem Rauði krossinn hefur gefið út skyndihjálparapp. Í appinu má nálgast allar helstu upplýsingar um skyndihjálp, prófa þekkingu sína í fræðunum á gagnvirkan hátt, skoða myndbönd og ef um neyðarástand er að ræða er hægt að hringja beint í Neyðarlínuna úr því.
Kirsuber eru afar rík af melatonin

Fróðleiksmoli dagsins er í boði svefns og svefnleysis

Áttu erfitt með svefn? Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?
VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

Lestu skemmtilegt viðtal og kíktu Pétur í Hagkaup Garðabæ 22. desember kl. 21 eða í Smáralind 23. desember kl.21
Jarðaber má nota í fleira en bara að borða þau

Fróðleiksmoli dagsins er í boði jarðaberja

Jarðaber eru full af vítamínum og afar holl í millimál. En það má nota þau í fleira en bara að borða þau.
Á tánum og til í tuskið - hugleiðing Guðna í dag

Á tánum og til í tuskið - hugleiðing Guðna í dag

Að leyfa framgöngu Skortdýrið er alltaf á tánum og til í tuskið, en það starfar best þegar við erum ekki með áætl
Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér! Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlist
Hugleiðing um heiminn frá Guðna á mánudegi

Hugleiðing um heiminn frá Guðna á mánudegi

Mikilvægasta spurningin sem manneskja getur spurt sig er þessi: „Er heimurinn vingjarnlegur eða fjandsamlegur?“ Ofangreind speki er eignuð Albert Ein
Grikkir til forna vissu sínu viti

Hvaðan er uppruni orðsins "Diet" ?

Fróðleiksmoli í boði Grikkja og Heilsutorgs.
Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Fljótlegar, einfaldar og hrikalega góðar.
Spoon full of sugar ...

Sléttfull matskeið af sykri gerir meðalið svo gott...

Við höfum næstum óendanlega valkosti þegar kemur að því að velja það sem við leggjum okkur til munns. Við getum borðið afurðir bæði úr jurta-og dýraríkinu, fisk, kjöt, ávexti, grænmeti, ferskar matvörur, unnar matvörur, brauð, súkkulaði, egg, fitu eða sykur. Valið er endalaust. Meltingarfæri okkar eru fjölhæf og sýna ótrúlega hæfni til að bregðast við ýmsum óvæntum gestum.
Ekki væri gott að fá matareitrun yfir hátíðirnar

Jól án matareitrunar

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Góðir hollustuhættir í eldhúsinu eru því afar mikilvægir svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilsfólk fái matarsjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Mandarínu chilli sulta

Mandarínu chilli sulta

Ein lauflétt fyrir mandarínuafgangana.
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

Milljónir karlmanna á sjötugs og áttræðisaldri hafa gengið í endurnýjum lífdaganna í kynlífinu, með tilkomu Viagra og annarra skyldra lyfja.
Mátturinn - hugleiðing dagsins

Mátturinn - hugleiðing dagsins

Þú ert Mátturinn. Allt sem þú trúir er allt sem þú skaparog allt sem úr þér verður. Hugsanir eru orka en h
Það er ekkert að því að vera einhleypur

Hræðir það þig að vera einhleyp(ur) ?

Fólk sem er hrætt við að enda uppi einsamalt sættir sig alltof oft við það næst besta sem lífið hefur upp á að bjóða.
Pétur Ásgeirsson gefur út stafrænu barnabókina Ævintýri Magnúsar

Pétur Ásgeirsson gefur út stafrænu barnabókina Ævintýri Magnúsar

Ævintýri Magnúsar - Gagnvirk hljóð- og lesbók fyrir börn.
Svo dásamleg jólakúla

DIY – Poppaðu upp jólakúlurnar

Skemmtilegar upp poppaðar jólakúlur.
Það er betra að taka daginn ekki of snemma.

Það jafnast á við pyntingar að byrja að vinna fyrir níu

Rannsóknir vísindafólks við Oxford-háskóla benda eindregið til þess að það sé beinlínis mannfjandsamlegt að láta fólk mæta til vinnu fyrir klukkan tíu á morgnana.
Hjarta eða efi - Guðni með hugleiðingu á föstudegi

Hjarta eða efi - Guðni með hugleiðingu á föstudegi

Spurðu þig eftirfarandi spurninga: Hef ég heitbundið mig lífi mínu? Hef ég lofað mér til fulls? Er ég
Ljúffengur súkkulaðiís (mjólkurlaus) frá Heilsumömmunni

Ljúffengur súkkulaðiís (mjólkurlaus) frá Heilsumömmunni

Hér kemur uppskrift af einföldum mjólkurlausum súkkulaðiís sem er mjög vinsæll á þessu heimili.
þetta er ekki Oreo

Glútein og mjólkurlausar súkkulaði smákökur

Þessar gómstætu smákökur eru án allra helstu ofnæmisvaldanna. Eggjalausar, mjólkurlausar, glúteinlausar, hnetu/trjáhnetulausar, sesamlausar og sojalausar.
Kæfisvefn – eða ertu að eldast?

Kæfisvefn – eða ertu að eldast?

Amma mín sem er á níræðisaldri segir stundum að það að verða gamall sé algjört víti. Öldrunin er ekki aðeins pirrandi, heldur sé hún uppsöfnuð hnignun