Fara í efni

Fréttir

Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Það er svo sannarlega oftar við hæfi en bara á jólum að baka smákökur. Svo verð ég að viðurkenna að súkkulaði er minn veikleiki þegar kemur að bakstri.
Fullorðin börn í betra sambandi við foreldra sína en áður

Fullorðin börn í betra sambandi við foreldra sína en áður

Samkvæmt nýjum bandarískum rannsóknum er miðaldra fólk í dag nátengdara börnum sínum en foreldrakynslóð þeirra var.
Hálfnuð er leið þá hafin er - Guðni með hugleiðingu dagsins

Hálfnuð er leið þá hafin er - Guðni með hugleiðingu dagsins

Þegar þú hefur öðlast heimild til að lifa í velsæld geturðu beitt þig aga eins og aga á að beita – í kærleika. Þá
Hlutverk gallblöðrunnar

Hlutverk gallblöðrunnar

Til að skilja starfsemi gallblöðru er nauðsynlegt að vita hvert hlutverk galls er í meltingu fæðunnar. Gallið myndast í lifrinni og mikilvægasti hluti þess eru gallsölt, sem gegna lykilhlutverki við meltingu á fitu.
Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Það er vel þekkt staðreynd að mangó og kjúklingur eiga frábæra samleið.
Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?

Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?

Síðasti fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar á þessu ári verður haldinn fimmtudaginn 15. desember, kl 17:00 – 18:30
Hollusta eða bara plat?

Hollusta eða bara plat?

Nýlegar rannsóknir vísindamanna við Stanford háskóla í Bandaríkjunum velta því upp að lífræn ræktun sé ekki hollari en önnur ræktun ef undanskilið er að vera útsettur fyrir skordýraeitri sem víða er notað, en er minna tengt lífrænum afurðum. Þá er einnig bannað að nota sýklalyf, bætiefni eða hormóna við lífrænar afurðir ólíkt því sem getur gerst við venjubundna ræktun.
Er agi ægilega leiðinlegur - hugleiðing dagsins frá Guðna

Er agi ægilega leiðinlegur - hugleiðing dagsins frá Guðna

Er agi ægilega leiðinlegur? Agi. Þetta er leiðinlegt orð, ekki satt? Við höfum sterkar skoðanir á því þegar aðrir beita okkur aga.
6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

6 ástæður af hverju konur þurfa meiri svefn

Ég verð bara að segja þér nokkuð, Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um svefn og einmitt það sem gerði mér loksins kleyft að skilja af hverju maðurinn minn gat sofið í 4 tíma og verið frískur allan daginn en ekki ég!
Falleg heimskorts jólakúla

Hátíðarmatur í hinum ýmsu löndum

Mig langaði að kynna mér aðeins hvað aðrar þjóðir eru að borða um jólin. Vona að þið hafið gaman af því að lesa þetta og kynnast jafnframt því sem þjóðirnar í kringum okkur borða um hátíðirnar.
Aukning á sárasótt, lekanda og HIV

Aukning á sárasótt, lekanda og HIV

Á þessu ári hefur einstaklingum fjölgað sem greinst hafa með HIV, lekanda og sárasótt. Karlar eru í áberandi meirihluta, en mesta aukningin er hjá þe
Upp úr skínandi athygli fæðist vilji - hugleiðing dagsins

Upp úr skínandi athygli fæðist vilji - hugleiðing dagsins

Hvað ef þú mætir til fulls? Upp úr skínandi athygli fæðist vilji til ábyrgðar og máttar. Afleiðingin er þessi: Á
Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!

Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!

Hæhæ og gleðilegan desember! Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift
Berskjaldað vill hjartað vera - hugleiðing dagsins

Berskjaldað vill hjartað vera - hugleiðing dagsins

Opið hjarta þarf engan skjöld Heitbindingin flettir skildinum af hjartanu – það verður berskjaldað því berskjaldað vill hjartað vera. Það
Konur ættu að borða meira af bláberjum

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
súkkulaði er alltaf freistandi

Hvaða áhrif hefur súkkulaði á líkamann?

Við elskum súkkulaði, það er sannað mál. En hvað gerir súkkulaði okkar líkama?
Heitbinging rífur brynjuna utan af hjartanu - hugleiðing Guðna í dag

Heitbinging rífur brynjuna utan af hjartanu - hugleiðing Guðna í dag

Dempað er dúðað hjarta Skortdýrið umlykur hjartað með efasemdum, gulrótum, tuði, frestun, lygum, svikum, prettum, iðrun, eftirsja&#
Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma

Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma

Sú list að baka ljúfar laugardagsvöfflur er einföld og fljótleg, sérstaklega ef notast er við tilbúna þurrefnablöndu og ekki úr vegi að krydda vöfflurnar örlitið með súkkulaðiviðbót, sem geta dimmu í dagsljós breytt á kaffiborðinu!
Verum dugleg að bursta tennurnar okkar

Burstaðu tennurnar og hjartað þitt brosir

Heilbrigði tannholds skiptir máli fyrir hjartað segir í nýrri rannsókn. Vísindamenn tóku eftir að því sem tannholdið var heilbrigðara þá minnkuðu þær plágur sem geta stíflað slagæðar.
Lakkrís er ekki góður fyrir hjartað

Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa

Ef hjarta þitt sleppir slagi í hvert skipti sem þú gerir sérlega vel við þig með svörtum lakkrís veit hjartað kannski eitthvað sem þú veist ekki.
Ég elska mig alltaf - hugleiðing Guðna á laugardegi

Ég elska mig alltaf - hugleiðing Guðna á laugardegi

Að heitbindast sjálfum sér er ákvörðun um afstöðu gagnvart eigin lífi – ákvörðun um að sá þessu
Hátíðlegt er út að líta í desember

Í desember

Desember, öðruvísi mánuður.