Fréttir
Kynlíf hefur ekki síðasta söludag
Starfsmaður á hjúkrunarheimili gengur inn á ógift par sem liggur saman nakið í rúminu. Kona í Iowa kvartar undan því að eiginmaður herbergisnauts hennar sem ekki býr á stofnuninni skríði upp í rúm til konu sinnar og þau stundi kynlíf.
Hollir súkkulaði sælubitar
Þessir hollu og einföldu súkkulaði sælubitar eru dásamlega góðir og gott að eiga í frystinum til að grípa í þegar gesti ber að garði.
Hugurinn ber þig hálfa leið - hugleiðing Guðna á mánudegi
Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla.
Heitbindingin er að leyfa sér að opna hjarta sitt, rífa utan af því plastið og
Byrjað á öfugum enda - Það er til einskis að skipta yfir í hrásykur ef kökuátið er vandamálið
Íslendingar eru ginnkeyptir fyrir töfralausnum. Við teljum okkur jafnvel trú um að það hafi eitthvað að segja að skipta út hvítum sykri fyrir hrásykur eða agave meðan það er ofskömmtun á viðbættum sykri sem er hið raunverulega vandamál. Það er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina – til dæmis ofneyslu sykraðra drykkja, sælgætis og bakkelsis – áður en hafist er handa við að fínpússa mataræðið.
Á röngum tíma
Við hér á Íslandi búum við þær sérkennilegu aðstæður að vera á röngum tíma stóran hluta ársins.
Þegar skugginn er horfinn - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi
Úrskurður
Ég rak úrskurðinn í hjarta þitt oddhvassan en þanniglokast sárið fyrr
þú munt ekki deyja sagði é
Borðaðu hnetur, lifðu lengur!
Svöng/svangur? Gríptu handfylli af hnetum. Ekki aðeins eru þær pakkaðar af próteini, heldur hefur það komið í ljós að þær eru það sem borða á ef þú vilt ná háum aldri.
Ekki deyja með eftirsjá - Lifðu lífinu til fullnustu
Hérna eru fimm atriði sem fólk á dánarbeðinu nefnir að það sjái mest eftir að hafa ekki gert á meðan það hafði fulla heilsu til.
Gefðu húðinni raka innan frá
Húðin er stærsta líffærið í líkamanum en hún er einnig það líffæri sem er síðast til að fá næringu.
19 leiðir til að ná slökun á fimm mínútum eða minna
Kíktu á þetta og þú kannski finnur leið sem hentar þér til að ná góðri slökun.
3 sykurlaus námskeið í desember
Hæhæ!
Þá er ég er komin heim eftir mánaðardvöl í LA. Ég greip með mér smá kvef í veðurfarsbreytingunum en það er ekkert sem grænn safi hristir ekki a
Hjartað slær - hugleiðing á laugardegi frá Guðna
Þegar þú mætir í hjartað skilur þú að allir hafa rétt fyrir sér, að allir eiga sér tilverurétt, að allt a
Sálfræðingar eru nauðsynlegt afl inn í skólakerfið
Maður spyr sig af hverju séu ekki komnir sálfræðingar í hvern grunn- og framhaldsskóla landsins árið 2016.
Sannleikurinn lýsir upp tilveruna - hugleiðing dagsins
Hjartað er eini heilarinn
Krafturinn sem sprettur af því að standa við gefin loforð og segja sannleikann gerir okkur verðug, trúverðug, s
Gerir brjóstahaldarinn þig gamla?
Velsniðinn passandi brjóstahaldari lagar vöxtinn en að ýmsu þarf að hyggja við val á þeim rétta. Á fimmtíu árum eða svo breytist líkami kvenna og það sama gildir um brjóst þeirra. Til að fötin fari vel þurfa konur að vera í velsniðnum og passandi brjóstahöldum.
Conjunctivitis (Augnsýking) - grein af vef Doktor.is
Adenoveirur eru algengasta orsök tárubólgu (conjunctivitis) en að auki getur þær valdið sýkingum með einkennum frá m.a. loftvegum, meltingafærum og miðtaugakerfi. Sýkingar af völdum adenoveira eru í gangi allt árið og oft verður vart tímabundinnnar aukningar á tilfellum í samfélaginu. Einnig eru faraldrar af völdum adenoveira vel þekktir, einkum við náin samskipti margra einstaklinga. Helstu dæmi eru sumarbúðir barna ásamt her- og æfingabúðum.
Hjartað slær - hugleiðing dagsins frá Guðna
Við skiljum öll rými; skiljum öll staðfastan slátt hjartans og eðlislæga þörf þess fyrir samdrátt og útsla
Kæfisvefn – eða ertu að eldast?
Amma mín sem er á níræðisaldri segir stundum að það að verða gamall sé algjört víti. Öldrunin er ekki aðeins pirrandi, heldur sé hún uppsöfnuð hnignun sem hefur veruleg áhrif á líf, heilsu og lífsgæði.
Kossar eru góðir fyrir heilsuna - ert þú búin(n) að kyssa einhvern í dag?
Öll vitum við að það er gott að kyssa. Nýleg rannsókn segir að það sé meira en bara gott að kyssast, það geti haft langvarandi góð áhrif á geðheilsuna.
Bakflæði, þrálát nefstífla og hósti - Gætu öndunaræfingar hjálpað?
Flestir hafa einhvern tíma fengið brjóstsviða en hjá sumum er vandamálið viðvarandi og kallast þá vélindabakflæði (gastroesophageal reflux disease, GERD).
Margar konur á breytingaskeiði án þess að átta sig á því
Er líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur?
Ætlunarverkið - hugleiðing dagsins
Um leið og við einbeitum okkur algerlega að ætlunarverkinu höfum við gert samning við hið heilaga. Á því augnabliki tekur alheimurin
Hjartað ræður för - hugleiðing Guðna í dag
Hjartað er keisarinn
Heitbindingin. Að heita sér. Að binda sig – eigin tilgangi. Heit bindingin límir saman hitann úr ljósinu