Fara í efni

Fréttir

Það er víst afar hollt að sofa nakinn

Nokkrar góðar ástæður fyrir því að þú ættir að sofa nakinn

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að minna en 10% bandaríkjamanna sofa naktir.
Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Ég spurði þátttakendur “FiT á 14” áskorunar um daginn hverjar væru þeirra helstu hindranir þegar kæmi að heilbrigðum lífsstíl. Því ég vil vera viss um að koma inná þær þegar við byrjum í áskorun. Ég fékk mörg áhugaverð svör til baka, og sá margt sameiginlega með vandamálunum. Það var mikið talað um sykurinn, súkkulaðið, langanir á kvöldin, nart í óhollustu seinni partinn og almennar matarlanganir. Þetta segir mér í rauninni eitt, og það er að allar þessar matarlanganir eru afleiðing af ójafnvægi í mataræðinu. Líkaminn er að kalla á eitthvað sem vantar, það þarf því að finna út hvað það er og bæta úr, ekki hunsa eða reyna komast í gegnum daginn á hnefanum.
Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Hvað við látum ofan í okkur skiptir miklu máli upp á það hvernig líkaminn vinnur. Sumar fæðutegundir hjálpa okkur og líkamanum á meðan aðar gera nákvæmlega ekkert og svo eru það þær sem gera lítið annað en að skemma út frá sér.
Gættu beina þinna!

Gættu beina þinna!

20. október er alþjóðlegur beinverndardagur. Markmið dagsins er að minna okkur á að heilbrigði beina okkar er ekki sjálfgefið!
Aukning í notkun svefnlyfja meðal barna á Íslandi

Aukning í notkun svefnlyfja meðal barna á Íslandi

Ávísanir svefnlyfja á börn hafa aukist mikið undanfarin ár.
Uns heitbundinn ertu - hugleiðing á mánudegi frá Guðna

Uns heitbundinn ertu - hugleiðing á mánudegi frá Guðna

Fyrir heitbindingu Uns heitbundinn ertu – alltaf hikandi, tilbúinn að draga í land alltaf fálmandi. Í öllum lögmálum frumkvæðis (og Sköpunarverksins
Reynslusögur: Eitthvað til í þeim eða bara svik og prettir?

Reynslusögur: Eitthvað til í þeim eða bara svik og prettir?

Fæðubótarefni, allt frá vítamín- og steinefnatöflum upp í drykki úr framandi kryddjurtum, eru auglýst grimmt í fjölmiðlum landsins. Oftar en ekki fylgir auglýsingunum reynslusaga þar sem ánægður viðskiptavinur segir frá.
Þetta er svo fallegt jólaskraut

DIY – Jól í krukku

Jólin eru rétt handan við hornið svo að það ekki úr vegi að fara drífa sig við jólaföndur og skraut.
Faðmaðu einhvern í dag

Faðmlög eru góð fyrir heilsuna

Hefur þú faðmað einhvern nýlega? Ef ekki, drífðu þig í að finna einhvern til að faðma. Hvers vegna? Segir þú. Sko, hverjum þykir ekki gott að fá faðmlag? Og heyrst hefur að faðma einhvern sé afar gott fyrir okkur.
Fullt hús matar

Fullt hús matar

Egg eru æðisleg. Egg eru holl. Eitt á dag er gott fyrir alla.
Þvag og litabreytingar

Spáir þú í því hvernig þitt þvag er á litinn?

Það skiptir miklu máli hvernig þvagið okkar er á litinn og það finnst eflaust mörgum það eitthvað feimnismál að fara að fylgjast með því. Ég mæli með að þið gerið það, því litur á þvagi gefur ýmislegt til kynna varðandi líkamann og hvað er að gerast innra með honum.
Hvert er, hver er - hugleiðing dagsins

Hvert er, hver er - hugleiðing dagsins

Spurðu þig eftirfarandi spurninga: Hvert er mitt hlutverk og framlag til lífsins? Hver er minn tilgangur?Hvar er ég?Hvert er för mi
Ljósaganga UN Women á Íslandi 25.nóvember

Ljósaganga UN Women á Íslandi 25.nóvember

Ljósaganga UN Women á Íslandi fer fram miðvikudagskvöldið 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.
Súperfæði fyrir fallega húð og glansandi hár

Súperfæði fyrir fallega húð og glansandi hár

Og hvað er svo þetta súperfæði sem er svona ofsalega gott fyrir húð og hár?
Að gefa góðgæti - Rauðrófu chutney með eplum og engifer frá Eldhúsperlum

Að gefa góðgæti - Rauðrófu chutney með eplum og engifer frá Eldhúsperlum

Gaman er að gefa gjöf sem gleður og þetta Rauðrófu chutney er alveg dásamlega gott.
Þegar tuskubrjálæðið tekur yfir

Dúndur góð ráð fyrir jólaþrifin

Það þýðir ekkert að fara í þrif flækju þó að fyrsti í aðventu nálgist óþarflega hratt og þú átt allt eftir.
Tilgangurinn titrar í tíðni hjartans - hugleiðing Guðna á laugardegi

Tilgangurinn titrar í tíðni hjartans - hugleiðing Guðna á laugardegi

Hver ákveður tilgang þinn? Það gerir þú. Hvernig? Með því að gefa þér rými og frelsi til að hlusta á hjartað. Til
Þjóðarátak gegn mergæxlum

Þjóðarátak gegn mergæxlum

Á næstu dögum fer í hönd ein umfangsmesta blóðskimunarrannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Öllum einstaklingum eldri en 40 ára (fæddum 1975 eða fyrr) búsettum á Íslandi, verður boðin þátttaka.
Jóla jóla

Jólakonfekt

Nú er ekki nema rétt rúmlega mánuður til jóla og margir farnir að huga að bakstri fyrir jólin. Solla á Gló deildi þessari gómsætu og hollu jólakonfektsuppskrift með okkur. Njótið vel.
Kalk og D alla ævi

Kalk og D alla ævi

Lífslíkur eru stöðugt að aukast og aldrei hafa verið jafn margir sem ná háum aldri – og jafnvel mjög háum aldri. En háum aldri fylgir ekki aðeins taumlaus gleði, heldur einnig auknar líkur á hinum ýmsu krónísku sjúkdómum, m.a. beinþynningu og beinþynningarbrotum. Því er það mikilvægara en nokkru sinni að stuðla að góðri beinheilsu og bæta þannig lífsgæði á efri árum.
Kransæðabókin – vönduð og aðgengileg heimild um einn af algengustu sjúkdómum á Íslandi

Kransæðabókin – vönduð og aðgengileg heimild um einn af algengustu sjúkdómum á Íslandi

Vönduð og aðgengileg heimild um einn af algengustu sjúkdómum á Íslandi. Kransæðabókin hefur á margan hátt sérstöðu í íslenskri bókaútgáfu. Í henni er
Hvert erum við komin - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvert erum við komin - hugleiðing Guðna á föstudegi

Hvert erum við komin? Og hver lét okkur komast þangað? Athygli og ábyrgð. Í því fólust fyrstu tvö skrefin. Athygl
Flughræðsla er ein algengasta tegund fælni

Flughræðsla: Hvað er til ráða?

Flughræðsla er ein algengasta tegund fælni. Erlendar kannanir sýn að fimmti til tíundi hver fullorðinn er flughræddur og mun fleirum er ekkert vel við þennan ferðamáta þó þeir láti sig hafa það. Konur eru frekar flughræddar en karlar og algengast er þetta ástand á aldrinum frá tvítugu til fertugs.